Alþýðublaðið - 30.10.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.10.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ \ ki-nMir út á liverjum virkum degi. t Aígreiðsla i Alpýðuhúsinu við í Hverfisgðtu 8 opin frá kl, 9 árrl. ► til ki. 7 siöd. f Skrifstofa á sama stað opin kl. f 9’ .,— 10' 3 árd. og kl. 8 — 9 siðd. > Siinar: 988 (afgreiðslan) og 1294 > (skrifstofan). • í Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á > mánuöi. Auglýsingaverð kr. 0,15 ► hver mm. eindáika. > Prentsiniðja: Aipýðuprentsmiðjan í (i sama húsi, sömu símar). [ KJtlrdagafi*. Allar almennar kosningar og þá fyrst og fremst kosningar til al- þingis eiga jafnan að fara fram á þeim tíma og þannig, að allur Iandslýður eigi svo góð tök á því að neyta kosningaréttar síns, sem framast eru föng á. Haustið eða fyrri hluti vetrar er langhent- ugasti kjörtíminn kaupstaðarbú- um og þeim, sem heima eiga i sjóþorpum. Þá eru flestir heima, og þá hefir alþýða manna allra- bezt tækifæri og næði til að taka *^6sleitilega þátt í stjórnmálabar- áttunni. Þess vegna er haustið sjálfsagðttr kosningatími. Hins vegar er í sveitum oft illveðrasamt á haustin, einkum á Norður- og Austur-landi, svo að veður getur mjög hamlað kjör- fundasókn þar, ef kosníng er ein- skorðuð við einn dag, svo sem nú er gert. Þess er skemst/ að minnast, að svo fór við iands- kjörið á laugardaginn var. Til þess að bæta úr þessu er það ekki ráð^ð að níðast á kaupstaða- búum með því aö færa kjördag- inn til sumarsins, sem er þeim nijög óhagstæður kosningatími, heldur hitt að fjölga kjördögum í sveitum, a. m. k. í þeim sveit- urn, þar sem iilviðrahætta er mest eða mjög eru strjálbýlar. Séu kjördagar þar tveir í senn, og ef liriðarveður eða stórregn er báöa dagana, þá haldi kosning í þeinr hreppum áfram þriðja næsta dag, sem er að4mestu eöa öllu úrkomu- laus til hádegis. Með því móti að lögleiða siikt ákvæði er sann- girni sýnd af beggja lrájfu, kaup- staðabúa og sveitafólks, enda er þá sjájfsagt að færa lapdskosn- ingatímann jafnframt til hausts- ins. í þessu sambandi er og vert að nruna eftir þvi, að oft koma svo strangir óveðurdagár á sumr- in, að þá er einnig erfitt um íerðalög í sveitum. Hér er flutt sanngirnistillaga, sem báðir aðfljar eiga að geta sameinast um, iiilaga um gagn- kvæmt réttlæti í ákvörðun kosn- ingatímans. Gudm. R. Ólafsson úr Grindavík. Viðskiftamálið. Orðanefnd Verkfræðinoafélngs- ins hefir með höndum það merki- iega starf að bæta íslenzka tungu, hreinsa burt aðkominn sora, sem á hana sezt, taka upp aftur góð forriyrði afrækt og skapa 'ný heiti handa hlutum og hugtökum, sem ékki áttu viðunan- leg orð í málinu áður. Á sviði iðnaðarins hefir nefnd- in unnið mikið og þarft verk, og eru sum þau störf hennar far- in að bera lofsamlegan árangur. Sem dæmi þess má nefna raf- magnsiðnina, sem nú er um það bil fulibirg af íslenzkum orðum. Eru sum þeirra frábærlega vel valin og orðin tungutöm rafiðnar- mönnum og almenningi. Orðanefndin %efir nú með höndum umbætur á viðskiftamái- inu. Hefir hún birt orðaskrá með tillögum sínum í Lesbók JÆorgun- blaðsins nýverið. t skrá þessari eru um 630 orð. Skrá þessa ber að skoða sem sýnishorn, svo sem nefndin sjálf víkur að í forináls- orðum fyrir skránni, enda er þar margs að sakna. Líkiegt er, að með sýnishorni þessu tiafi nefnd- in viljað gefa sem flestum mönn- um livöt og tækifæri til þess að „leggja orð í belg“. Sýnishornið ber með sér, að mikils góðs er að vænta af starfi neínriarinnar, einnig á þessu sviði. Þarna er fjöldú ágætra ojða, og sum þeirra hrein nýyrði, §em vænleg eru til langlífis í málinu. Hér skulu nefnd nokkur dæmi, og í svigum sýnd þau orð, sem nú eru tíðast notuð, en eiga að víkja. áhætir (dessert) aldinbland (fruitsalat) árbót (tantiéme) eimbryðja (lokomobil) fleinbítur (boltaklippur) færiskinn (saffían) gathögg (pappírsgatari) glómauk (marmeiade) hamvoð (moleskin) húftrygging (casco-assurance) hlaðborð (buffet) hugnun (gratiale) lásnæla (öryggisnæla, sikker- hedsnæla) lemill (möblubankari) Ijósfæri (fokus) munngæti (konfekt) ótó (d. kradsuld, e. shoddy) rifti (sSts) saxfjöl (hakkabretti) skerborð (brauðbretti) skjásteinn (glimmer) steinungur (fajanfce) tröliasúra (rabarbari) tröllepli (melóna) útvefur (damask) veig (essens) þviti (briketta) Þá hefir nefndinni hugkvæmst að noia iii nýyrðam.yndunar hið agæta forskeyti val- (sbr. vai- menni, vaikvendi o. f 1., sem fyrir eru). Með því myndar hún orð eins og valeik (teak) .valkol (anthracit) vaipappi (karton). Það gefur að skilja, að margt verður áiitamái við myndun ný- yrða. Og þó ég leyfi mér að gera nokkrar athugasemdir við þessa orðaskrá, þá veit ég og viður- kenni, að margar af þeim verða að eins áiitamál. En ég þykist vita, að nefndinni séu kærkomnar athugasemdir frá sem flestum mönnum. Með það fyrir augum iegg ég fram minn skerf, en eklti í þeim tilgangi að kasta rýrð á nefndina. Þess má geta, að þótt þessi skrá sé kend við viðskiftamái, þá er í rauninni minni hluti af henni viðskiftamál. Viðskiftamál- ið hefir þröngt svið og er orð- fátt, því ekki nær nokkurri átt að telja til viðskiftamáls heiti ''ailra hluta, sem ganga kaupum og sölum. En pað er ekki galli, að nefridin hefir markað sér rúm- an bás þarna, heldur kostur. Nokkur nýheiti, kvenkyns, eru að minu áliti miður vel valin, svo sem / epla (efilskífa) éplupanna (efilskífupanna) handsnotra (manicuredama) hvessa (siípivél)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.