Alþýðublaðið - 30.10.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.10.1926, Blaðsíða 6
fl ALÞÝÐUBLAÐIÐ Mikill afsláttur á nokkrum tegundum af Kjólaefnnm nú næstu daga. Matth. Bjðrnsððttir, Laugavegi 23. . „Fjórtán dagar hjá afa“ heitir nýútkomið kver eítir Árna Árnason héraðslækni í Dölum; eru það hreinlætis- og hollustu-reglur handa börnum, skrifaðar í samtals- formi. Myndir eru í kverinu, dregn- ar af Birni Björnssyni dráttlistar- kennara. Búnaðarnámskeið verða haldin víðs vegar í Ár- ness-, Rangárvalla- og Skaftafells*- sýslu í haust. I fyrradag fóru til að flytja fyrirlestra við námskeið þessi ráðunautar Búnaðarfélagsins, þeir Ragnar Ásgeirsson, Gunnar Árna- son og Pálmi Einarsson. Verða þeir í fyrirlestraferðum allan næsta mán- uð. ' Kurt Lubinski, blaðamaðurinn þýzki, sem hér var á ferð í sumar, hefir skrifað greinir í þýzk blöð um íslenzka kaupstaði (Reykjavík, Akureyri, Siglufjörð og —' Fáskrúðsfjörð) og jim kvik- myndasýningar á Islandi. Með hjálp kvikmyndanna njóta islendingar stórborgalífsins, þótt borgirnar vanti, segir hann. Suðurlandsskólinn. Rangæingar greiddu atkvæði á kosningadaginn um skólann, hvort ]æir vildu hafa samskóla með Ár- nesingum, sérskóla fyrir Rangár- vallasýslu eða' engan skóla. Lang- flest atkvæði voru með sameigin- leguin skóia við Árnesinga. Casanova-kvikmynd. Frá Casanova er sagt á leikenda- skránni við „Spanskfluguna“. Ný- lega er lokið við að gera kvik- mynd af æfisögu hans í Feneyjum, og leikur rússneski kvikmyndaleik- arinn lvan Mosjukin aðalhlutverkið (Casanova). Alþýðublaðið er áreiðanlegasta fréttablaðið og ódýrasta eftir stærð og lesmáld- drjúgleik. P©^sl tefpmtó hefur i©f allra sean Alls konar sj ó-og bruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá þessu alinnlenda félagi! Pá fer vel sam hag yðar* Lelkfiélag Reyk|avíkar. Spanskflugan verður leíkin i Iðnö sunudaginn 31. þ. m. kl. 81/s; siðd. Hljómleikar milli þátta undir stjórn E. Thoroddsens. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Niðursett verð. Ath. Menn eru beðnir að koma stundvíslega, því húsinu verður lokað um leið og leikurinn hefst. Sími 12. Slml 12. reyut hufu. Mdtill Herluf Clausen, Sími 39. Mjélk fæst i Alpýðubrauðgerðinni. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru iréítirl Auglýsið þvi í Alþýðublaðinu. Frá Alþýðubrauðgerðiiiiii. Vínar- brauð fást strax ld. 8 á morgnana. Utbreiðið Alþýjlublaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Alexandra-hveiti. Haframjöl. Hrís- grjón. Bankabygg. Bankabyggsmjöl. Hrísmjöi. Maismjöl. — Afaródýrt í pokum. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Spaðkjöt 65 aura 1 kg. Hangikjöt I, 10. Kæfa. Tólg. Harðfiskur. Rikling- ur. Kartöflur, og Gulrófur 15 aura. — Laugavegi 64. Sími 1403. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalsír. II. Heima 11—1 og 6 — 8. Sjómenn! Kastið ekki brúkuðum olíufatnaði. Sjóldæðagerðin gerir þau betri en ný.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.