Alþýðublaðið - 30.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðnflokknum 1928. Laugardaginn 30. október. 253. tölublað. Grlemd' sf mskeyti, Khöfn, FB., 29. okt. Svartliðar lýsa yfir ifirdrottn- uraarstefnu sinni. Frá Rómaborg er símað, að par hafi verið afar-mikil hátíðahöld af pví tilefni, að fjögur ár voru liðin, síðan svartliðar tóku stjórn lands- ins í sínar hendur. — Mussolini var hyltur af manrifjöldanum, er hann hétt ræðu á Kolosseum. Kvað hann markmið svartliða vera að efla veg og gengi ftalíu sem mest. Takmarkið væri stærri og voldugri ítália. Frönsk blöð vilja fá Þjóðverja til samninga um auðvaldssam- tök um austurlandamærin. Frá París er simað, að blöðin par í borg geri pað að umtalsefni, hvers konar endurgjald Þjóðverjar geti boðið í staðinn fyrir yæntan- lega heimköllun setuliðsins úr Rín- arbyggðunum. Sum blöðin stinga upp á pví, að Þýzkaland fallist á að* verða aðili að gerð og sam- pykt á öryggissamningi um landa- mæri Þýzkalands, pau, er vita möt austri, og verði Locarnosamning- urinn fyrirmynd pessa öryggis- samnings. Atviniiubótamálið og jaf naðarmannastjórnin ' danska. ^Tilkynrring frá sendiherra Dana.) Reykjavík, 29. okt. 1 ræðu í Þjöðþing-inu sagði Stauning forsætisráðherra á mið- vikudaginn: „Árið 1924 fengu kjósendur jafnaðarmönnum og gerbótamönnum meiri hluta upp á stefnuskrá peirra um að koma skipulagi á peningamáliny og vinna bug á atvinnuleysiiiiu. Or 'síðara viðfangseíninu er enn óleyst, en úr pví verður að leysa nú. Ég ef- ast ekki uin, að meðal gerbóta- manna sé góður vilji til að stuðla að úrlausninni, en ef pað skyldi koma í Ijós, að ekki sé meiri hluti fyrir málinu, verður ekki komist hjá kosningum. Það er mjög svo líklegt, að sem stendur komi ekki til kosninga — allrá næstu tímar skera úr um pað —, en stjórnin hefir lagt sitt fram, og svarið mun bráðlega koma frá ríkispinginu." Á nefndarfundi gerbótamanna á miðvikudagskvöldið lýsti flokkur peirra aðstöðu sinni gagnvart fyrirætlunum ' s^jórnarinnar til varnar gegn kreppunni með frum- varpi um, að beinu styrkirnir til iðjugreinanria séu veittir sem til- raun, og að eignaskattinum sé breytt á pann hátt, að hann lendi að eins á eignum, sem hafa beint aukis't við hækkun krónunnar. Þrem fjórðu hlutum sé varið til að létta skatta sveita- og bæja- félaga. aiisperaiiBi Eftir Ól. Þ. Kristjánssori. (Frh.) 13. Portobello. Það var árið 1742, að sjómaður nokkur byggði sér hús á strönd- inni, kippkorn fyrir utan Edin- borg, og kallaði Portobello-kot. Nefndi hann bæ sin'n svo eftir borg einni í Suður-Ameríku, sem hann hafði verið með að vinnö. Óx parna smátt og smátt upp porp, og hlaut pað lika nafnið Portobello. Nú hefir Edinborg teygt sig út fyrir pað, en Porto- bello heldur samt nafni sínu, eins og auðvitað er. Ég fór með sporvagni til Porto- bello, og er pað sérlega skemti- legur vegur. Einkum varð mér starsýnt á framhliðar margra húsa, pví að þær voru alpaktar vafjurtum. Eins voru girðingarnar utan um blómgarðana allar vafð- ér pessum jurturii, svo aðhvergi sást í járnið. Annars er petta ekkert einsdæmi í Edinborg. Portobello er merkilegur skemtistaður. Þar er baðhöll mik- il; hún var reist árið 1901, og kostaði 30 púsund sterlingspund. Þar geta menn fengið sjávar- vatnsböð, heit eða köld eftir géð- pótta, og sömuleiðis sundböð. Margir baða sig líka undir berum himni í sjónum við ströndina, og eru pað einkum börn og ungling- ar, sem pað gera. En mesti fjöldi fólks er jafnan í Portobello. Vm- ist gengur pað sér til skemtunar efti.r breiðu stræti, sem liggur með fram ströndinni, og er pað- an skemtilegt útsýni norður á Forth-fjörðinn og alla leiö yfir á Fíf. Margir sitja líka niðri í fjörunni, pví að par er talsvert útfiri; sumir sitja á stólum, sem hægt er að leigja fyrir eitt penny um tímann, en aðrir sitja eð'a liggja í sandinum. Alt er parna mjög frjálslegt, og pó Jafnframt einhvers konar ró og friður yfir öllu, eða svo kom pað mér fyrir sjönir. Hefi ég ekki á marga staði komið, sem ég hefi kunnað betur við migá, og tel ég pað mikinn kost á hverri borg að eiga blett svipaðan pessum. Og svona staðir eru út með öllum Forth-firði, báð- um megin. Ekki má ég gleyma hlóðunum. Þab er nú svo, að pó að nóg ,sé af veitingastöðum á ströndinni, pá pykir mörgum skemtilegra að hita te sitt sjálfir. Sumir hafa með sér „prímus", en aðrir byggja hlóðir úr grjóti. Þótti mér dá- lítið gaman að sjá hlóðirnar, en ekkert veit ég um eldsneytið. Hérna í síðustu málsgrein var ég búinn að skrifa „kaffi" eftir ís- lenzkum vana, en varð svo að breyta pví í „te", pví Skoíar eru í pví eiris og Englendingar, að peir drekka varla nokkurn tíma kaffi. \ (Frh.) AlpýðuBlaðið er sex síður í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.