Freyja - 01.04.1898, Page 3

Freyja - 01.04.1898, Page 3
FKEYJA, APRÍL 1898. 3 mál. Það, að engar siðferðislegar sví- virðingar eiga sér stað á íslandi sýnir bezt á hve háu siðmenningar stígi ís lenzkar konur alment standa. Heimilis lífið er regluleg' fyrrrmynd Konur eru í þjóðbúning sínum, ekki ein- ungis ár eftir ár, heldur og mann fram af manni. Hárið er skift yfir rniðju enui. Sama húfan er notuð úti og inni; klæðn- aðurinn er nærskorinn og íer vel, búinn til úr heima unnum ullar voðum og litað svart Pilsin eru víð og þétt feld einföld og óútfiúruð, treyjan er slétt og aðskorin, opin á brjóstinu, og fyllir það op hvít stíf gljáandi brjóst. Yið þenna búning eru eínnig höfð allavega lit hálsbyndi úr silki. Búningur íslenzkra kvenna þykir aldrei fullgjör nema svunt an fyl gi, og er hún vanalega úr marg litu AÖnduðn efni. Fytir utan þe ina búning sem nú hef- ur lýst veriðeiga íslenzkar konur atinan þjóðbúning, sem þsr nota á hátíðum og við sér stök tækifæri er þær vilja mikið við hafa. Búningur þessi líkist mjög kjól að því leitl sem að er í einu lagi e fri og neðri liluti hans, ermarnar eru víðar og treyjan er lág í hálsinn, kjóll- inn er tekinn stman með silfurbelti um mittið. Vtð þ ‘nnann búning hafa þær á höfðinu strítumyndaða húfu hérumbil lOþumluigaá hæð og yfir henni hvítt slör með mjóum skraut kanti alt í kríng. Gull og silfur stáz er talsvert í móð, svo sem armbJnd, eyrnagull, handhriugar og vasaklukkur með dýr- um festum, og gjörir það hinn útfiúrs- laúsa búning uudur viðkunnanlegaun, Margar hinar yngri kouur skreyta bún- ing þennann með b óderuðum grænum blöðum sem litur út eins og Ingging hringinn í kring á pilsinu að neðan- verðu, þvi íslenzkar konur eru afbragðs vel að sér til handanna. Tveir aðal- kostir þessa einfalda búnings eru, hvað hann er þægilegur, og ætíð í móð. Það sem sérstaklega einkennir íslenzkt lijónabuid, er réttur konunnar að halda föðurnafni síuu, ættar nafnið hverfur ætið í ’son,’ t. d. verða börn Jóns 'Jóns- son og Jónsdóttir. Um leið og stúlsa verður eigiukona er ’frú’ sett framan við nafn lienuar t.d. frú Hildur o. s. frv. Hafi annaðhvort lijónaefnið tkki vei ið ófermt, fá þau ekki að git'tast innan kyrkjunnar takmarka, en svo geta þau fengið borgaralegt hjónaband. Það vildi svo tilað við vorum staddar við eina þesskouar hjóuavíxlu í Reykjavík, ma?. urinn var íslenzkur embættismaður en stúlkan skozk, Eins og hvervetna annarstaðar í heim- inurn er konum gjörð hin stæztu rang- indi að því ir kaupgjald snertir, n. I. fægra kanp en karlmenn fyrir sömu vinnu, Kaupgjald á íslandi er mjög lágt; alment vinnukonukaup aðsins 25c, um vikuna. Yör heiskapartímann fá konur \ og stuudum J lægra en karl- menn þó þær gjöri eius mikið verk og að loknu dtgsverki vinna þær oít langa títna að þjónustubrögðum eftir að sta’f-bræður þeirra hafagengiðtilsvefus Hið sama ásér stað víð sjóarsíðuna. Þegar ég haf'ði setið um stund hjá Ó- lafiukom frænka tieunarÞorbjörg Sveins- dóttir inn. Hún er kona með þægilegt viðmót og hraustlegau hreinan svip, som sýndi hugrekki og kjark fram yfir það yanalega. Hún er yfirsetukona og lærði þann starfa í Khöfn og hefur gengt þeirri stöðu i Reykjavlk í 40 ár. Hún er in fyrsta kona á íslandi sem hef- ur látið í ijósi sinar pólitísku skoðanir á ræðup tlli frammi fyrir fjölda fólks, og áhrifhennar eru stór og mikii. Eramh, í næsta númeri. KONUR í ÞJÓNUSTU BANDARÍKJA STJÓRNARINNaR. Niðurlag frá seinasta númeri. þó ríkirdeildin sé minst af deildum ráðat eytisins stendur hún fremst aðþví er tign neitir. Ft.rstöðumenn þeirrar deildar eru ráðgjafar forsetans. Af 70 starfsmöanum tiiheyrandi kyrkju og trúarhrögðum eru 14 konur, Kaup þeirra er frá $800—1200 á ári. Verk þeirra er að endur skifa það sem færast á inn í ríkisbækurnar, Kona er aðstoðarskrifari ríkisskrifar- ans og hefur á ltendi heimugleg skrif- störf í fjærveru aðalskrifarans. Þessum konum er sýnd sama virðing og eig- inkonum inna hæztstandandi embættis- manna, og skrifhtofur þeirra ern líkari sk autstofum en skifstofum. Ein af þess- um konum skarur fram úr öllum starfs bræðrum sínum að því er tungumála- nám snertirög er kolluð beztur þýðandi þeirr t allra. 44 hundruð þjónar vinna í fjármála- deildinni, og af þeim hóp eru 1350 kon- ur, með kaup frá $600—1800 á ári, Kon- ur hafa aliskonar störf á hendi.að undan tekinui bókfærzln, og stafar það aðallega af því að bókfeil þau eru of þuug fyrir konur að lyfta þeim. Þær taka á móti hálf eyðilögðum baukaseðlum í þúsunda tali, seðla leif- um úr eldi, sortera þá, og aðgreina falsaða peninga frá ófölsuðum. Fals- aðir peningar í fjármáladeildinni nema $14,000 árlega, og eru þeir eyðilagðir á þann hátt, að þeir eru malaðir upp í nokkurskonar millu sem til þess er not- uð ásamt öilum öðrum slitnum seðlum. Peningar sem faldir hafa verið í jörð og eru orðnir fúnir og skemdir er þeir finnast, eru sendir til þessara yfirskoð- unarþjóna, rannsakaðír af einum eftir annacn og síðan malaðir á sama hátt og aðrir slitnir og falsaðir peningar; og stjórnir gefur aftur gildi þeirra í nýjum seðlum. Hæzta kaup sem kona fær í stjórnar- þjónustuer $1800, og það kaup fær að- stoðarkona yfir fjármálastjóraas. Mrs VI ary Donelson Vilcox sem er að- stoðarkoua yfirmans póstfjármáladelld- arinnar, fæddist í hvíta húsinu ástjórn- ar ármm Jacksons forseta; móðir henn- ar Emely Doneisou gengdi húsfreyju störfum Hvíta hússins fyrír Jackson forseta; faðir henuar var fóstursonur General Jacvson's og heimuglegur að- stoðar ritari, börn þeirra hjóna kölluðu forsetann fræuda sinn. Margar aðrar konur mætti nefna ef rúm leifði, en af því þar er aðeins ein svei tiugja stúlka má ekki ganga álgjör- lega fram lijá henni, Hún heitir Sophía Holmes,staða hennar er verðlaun fyrir ráðvendui hennar' Einusinni fann hun $180,010 og vakti yfir því heila nótt og faldi sig með fund sinn fyrir vökumann- inum, sem hún óttaðist ef hann fengi njósn um svo mikla þeninga í sinum vörzlum; daginn eftir afhenti liún Gen- eral Spinnar peningana Illt Og gott. Hið illa 6g nytsamt og nauðsynlegt tel Þó nítt sé það, enkum af prestum. En löngum hið göfuga geðjast mér vel, Það gjöri ég kunnugt sem ffestum— Það oftlega sofnar á orustu stað Má æskunnar rólegu sakna, Hið illa er jafnan. að ofsækja það, Svo aftur það hlýtur að vakna. Ef burt alt hið göfuga færi oss frá, Það falla úr sögunni mundi, Því, hvæsi hið ilia á meðan það má Svo mikið að gott ekki blndi. Hið góða þarf ofsókn kúgun og kvöl, Ef komast það atlar til valda; Það verður að strfða við voða og böl, Ef vill sínum lífskröftum halda. Aðendingu guði hið fagra ég fei; Menn fyrir því lakara biðji. Já, lifi hið góða og vegni því vel, Um veröld það brautir sér ryðji' En sigri það ílskunnar brothætta bát, Og burto hann reki frá landi Og komi svo honum á hafinu’ í mát, Þá hætt er því sjálfu við grandi, G. J. Guttormsson. STAKA. Einu sinni var Eyjólfur sál, Guðmunds- sonspurður livernig honum liði; (hafði haDn þá nýlega kalið á báðum fótum) mælti hann þá fram eftir fylgjandi er- indi. E.var manna knástur hagorður vel og kunni móðurmál sitt flestum betur. Horfin er hugur djarfur; Hreysti sem fyr ég treysti Braut er flúin, en fætur Finna til meina sinna. Sti-íð vilda eg við aldur Ei lengur þurfa að heyja, Kann eg ei fyrir annann Enda sjá hvar lendir.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.