Freyja - 01.08.1898, Blaðsíða 7

Freyja - 01.08.1898, Blaðsíða 7
FREYJA, ÁGÖST 1898. 7 mínum nöfn; þessi ljóshærða skal heita Lillian, en sú dökkhærða Beatriea;1 sagði Dora alvarlega. ,Ég dáist að vali þínu,‘ sagði lady Ch. ,nöfnin eru hæði falieg.1 Valentine kysti tiörnin áður en hún fór. ,Sjáðu nú til ungfrú Charteris.hann tók þó ekki ráðin af mér, ég fékk að ráða nöfnum barnanna minna;- sagði Dora. Valentine fanst einhver kuldi fylgja orðum hennar en gaf sig þó ekki að því. Eftir þetta hætti Doru að leiðast.börnin tóku allan hennar tíma. Ronald aftur á móti leiddist meir en nokkru sinni fvr, honum leiddist að heyra börnin gráta; afleiðingin varð sú að hann var nú sjaldan heima. Systurnar döfnuðu vel. Beatrica líkt- ist mjög í Earls ættina, Lillian iíktist nafni. Þegar þær voru ársgamlar sendi Valentine þeim gjafir. jDetta barn er of stórt orðið fyrir þig mrs. Earle;1 sagði Valentine einu sinni er hún kom og tók Beatricu grátandi af móður sinni sem ekkert réði við hana. ,Þú þyrftir að hafa stúlku þér til hjálp- ar. ‘ ,Við getum ekki borgað stúlku;1 sagði Ronald hálf ólundarlega. ,Nei, það gengur alt i hanska og út- reiðar,‘ svaraði Dora kuldalega; en ekki hafði hún fyr slept orðunum en hún sí hvað ílt mundi af þeim standa og vildi fegin taka þau aftur hefði þess ver- ið kostur. Ronald svaraði engu; og Val- entine reyndi að draga athygli þeirra að öðru. En þegar hún var farinn rif- ost þau hjón í fyrsta sinni og eftir það •gröri aldrei um heilt með þeim. XIII. Kap. Ronald gleymdi brátt deilunni og fór; hann nokkru síðir klappaði á kinn hennar og sagði hlíðlega: .Jæjalitlakonan mín,okkur hefurbáð- «m yfirsést, nú skulum við sættast/ ,Það er ekkert;1 sagði Dora þurlega. ,Fyrir löngu vissi ég að þú varst orð- inn leiður á mér. Ronald svaraði engu, en hugsaði að mikið væri þó satt í ákæru hennar, Þanniu fjarlægðust þau hvort annað, og það var ekki fyr en löngu seinna að Dora skildi hvaða hlut hún sjálf átti í óláni sínu. Valentine sá að Bonald var daufur, hana langaði til að hughreysta hann og bæta milli þeirra hjóna þaðsem hún ó- viljandi hafði skimt, svo eftir langan tíma réði hún af að skrifa honum eftir- fylajandi línun Kæri mr. Earle:-Mig langar tilað tala við þig íáein orð í einrúmi. Hittu mig kl. lö á morgun í garðinum áðuren þú ferð inn. Vinsamlegast: Valentine Charteris. Þettað var undur meinlaust bréf, enda fékk hún honum það sjálf að öðrum á- sjáandi þegar hanu fór heim þaðan og sagði brosandi: ’Þetta er fyrsta bréflð sem égsrifa þér mr. Earle og fyrsta bænin sem ég bið þig, og þú neitar mér valla.1 ,Hún er göfug kona og húghreystir mig nú eins og forðum, hugsaði hann. Ronald lagði miðann á skrifborðið.þeg- ar hann kom heim; þar fann Dora liann og þóttist sjá grun sinn sannaðann. ,Hvernig dyrfðist þessi tigna kona að stela ást mannsins hennar og tæla hann burt. Ronald varð forviða þegar hann sá Doru, hann var búin að gleyma Valen- tine og bréfinu hennar, og var nú að leika sér við hörnin, ,Hvað gengur að þér‘ spurði hann sceinhissa yfir hinu æðislega náhvíta útliti hennar. Af því Dora svaraði engu hélt hann það eitt af þessum snöggu geðbrygðum hennar sem nú voru svo tíð, svo hann bauð henni góða nótt og gekk burt Þungt hugsandi. Vesalings barnalega Dora sofnaði ekki dúr alla nóttina. Afbryðissemin ruglaði skilnings gáfu hennar. Hún ásetti sér að heyra sjálf hvað þau töluðu saman; svo áður en Ronald tók morgunverð sinn var hún farin. Hán faldi sig bak við laufskála sem Valentine kaliaði sumar höll sína. Hún óttaðist enga hættu og fann ekki hvað rangt það var. Geislar sólarinnar glöddu ekki huga hennar, né heldur mýktu hinar iniidu raddir nátt- úrunnar hjarta hennar né friðuðu það. Loksins sá hún þau korna, Valentine alvarleg og tignarleg eins og morgun- gyðjan sjálf; þau gengu inn íiaufskálann eins og hana grunaði. Valenl^ine bað Ronald að sitja, og hin hreina fagra rödd bennar féll eins og farg yfir hina afbrýðis sjúku sál Doru. ,Þú verðnr að reyna1; heyrði hún Val- entine segja. ,E inu sinni hélt ég þig hetju; en nú ertu þreklítill aumingi á rangri Ieið.‘ Dora heyrði ekki glöggt hverju Ron- ald svaraði; en þ ið var eitthvað um von ■ brygði. ,Eg sagði þéreinusinni aðsá væri sönn hétja sem mannlega bæri afleiðingarnar afsinni egin heimsku. Já, og þótt þú hefðir orðið fyrir vocbrygðum þá ættir þú samt aðbera þær betur en þú gjörir/ ,Ég er óhamingjusamur. Fyrir mig hefur lífið tapað gildi sínu; allar mínar vonir eru dánar* heyrði hún Ron. segja, ,Þú ert enn of ungur til að hugsa þetta ögn meira af von hugrekki og þolin- mæði mundi hjálpa þér; og sé þér nokk- ur ánægja eða hjálp í því að vita að ég vcrkenni þér og--------- Ungfrú Charteris lauk aldrei við setn- inguna, frammi fyrir henni var andlit bleikt eins og dauðinn með augu full af brjálsemis hatii. Kærðu þig ekki um að vorkenna hon- um; sagði rödd svo ólík nödd hinnar blíðlyndu Doru, ,Því hefurdu gjört manninn minn óánœgðan við mig? Þvi stolið ást hans? Hversvegna skrifar þú honum bréf til að mæta þér leynilega til að baktala þar hina lágbornu konu hans?. ,Hættu!! sagði Ronald reiðuglega, og greip um hönd hennar, ,Ertu brjáluð?1 ,Nei, ekki enn, en þessi fláráða kona gjörir mig það bráðum;1 hljóðaði Dora. Ungfrú Charteris stóð upp, engin breyting sást á inum rólega svip hennar. ,Bíddu augnablik meðan konan mín biður þig forláts ungtrú Charteris;1 sagði Ronald. ,Það er allt satt;! hrópaði Dora. ,Dora,‘ sagði maður hennar með sorg- legri alvöru, lastu bréfið frá ungfrú Ch?! >Já,‘ ,Svo þú komst hingað af ásettu ráði til þess að hlusta á það sem þú áttir aldrei að heyra?‘ spurði hann. Alvörugefni hansdróúr bræði hennar og skelkaði hana. ,Svaraðu! komstu hingað af yfirlögðu ráði til að hlusta?1 endurtók hann. ,Já, og skyldigjöra það aftur ef nokk- ur dyrfðist að stela ást mannsins míns.! .Hamingjan fyrirgefi mér þá smán sem ég hef gjört ætt minni með því að gift- ast þér. Hlustaðu nú á;! sagði hann fyr- irlitlega. ,Ungfrú Charteris vill þér vel, hún kallaði mig hingað til þess að ávíta mig fyrir breytni mína við þig, til þess að áminna mig um að vera meira hjá þér en að undanförnu.1 ,Ég trúi því ekki;! svaraði Dora. ,þú ert sjálfráð hverju þú trúir;! svar- aði Ronald; svo snöri hann sér að Valen- tine og sagði, ,Á knjánam vildi ég biðja þig fyrirgefn ingar á þessari skapraun sem þér hefur gjörð verið; hefði karl- maðar gjört það skyldi ég hafa befnt þess, en persónan sem gjörði það, geng- ur undir mínu nafni.1 ,Það er fyrirgefið; en konan hlýtur að vera rugluð að geta ei séð að ég vil henni vel. Fyrirgefðu henni Ronald, og gleymdu skapraun minni, hún er enkis virði;1 svaraði Valentine. ,Ég fyrirgef henni líka;! svaraði Ron- ald biturlega. ,En ég vildi helzt ekki þurfa að sja hana framar. Kona sem er nógu smá og óheiðarleg til að misgruna aðra og standa á hleri, getur ekki ver- ið míu.‘ ,Ó, vertu miskunsamur;1 bað Valen- tine full af meðaumkun fyrir konunni sem hafði misboðið benni, en sem núna grét beisklega. Afbrýðissemin og hatrið dó fyrir reiði mannsins sem hún elskaði. ,Eg er miskunsamur, hamingjan veit að ég vorkenni okkur báðum; við Earl- arnir elskum aðeins heiðarlegar konur. Égskal fylgja þér heim ungfrúCharter- is, eftir það getum við mrs. Earle gjört upp reikninga okkar.‘ Valentine laut niður og kysti hið sorg- lega andlit, .Reyndu að trúa því að þú eért röng, mig Iangaði svo mikið til að hjálpa þér;! sagði hún blíðlega. (Framh, í næsta númeri.)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.