Freyja - 01.09.1898, Blaðsíða 1

Freyja - 01.09.1898, Blaðsíða 1
m* I. AR. SELKIEK, SEFTEMBER 1898. NR. 8. Island. Ég minnist þín ísþrungna áanna grund með eldíjalla gjðsandi breiðu, þín útsker og boða ogsilfurskær sund og sólina miðnsetar, heiðu, og goð-líka dranga er gnæfa' yfirsæ, og grænklæddar hæðir er skýla að bæ. Þú átt ekki inargbrotið auranna safn, nema' afburda fornkappa sögur, •en heiður þinn varir og verður æ jafn, zaeðan vörm hugsun klæðist í bðgur, pví mögur ei gleima kann móður sem á j?ó marki' kana ellinnar hrukka á brá. Þú ólstokkur upp við þín útsognu brjóst, og allt okkur veittir sem kunnir. ¦ Með tilgerðar prjáli' ei á tálar oss drógst en tjáðir oss það er þú unnir. Þá liefðir þú nægrar títt vístar ei völ; þú veittir þitt bezta, en sjálf varstu föl. Þú goðborna, aldraða áaiina grund, sem alið fékkst kappa svo marga, «tyð þína niðja með magnstyrkri mund og minn þí á, dáðleysi' að farga, ¦og kenn þeim að triia á mátt sinn og megn, evo megi þeir kúgurum stanJa í gegn- <0g kenn þeim að elska allt göfagt og gott og grættan og snauðan að styðja, og seg þeim, af hjarta að sýna þeim sp ~>tt er svipuna kyssa og biðja. Og leyf þeim ei vináttu' að brjóta nein bönd, því brigdmælgin tilheyrir myrkheima strönd. Þó köld sé þín hávetrar haglskúra él og hel-dimm bín skammdegis-nóttin, $)á iimnuui við það, að þú meinar allt vel, og mannraunir efla' í oss þróttinn. Ó, firrist þig ættarland, kúgun og krðm, og kenn þíuum niðjum að standa' ei í höm. J. Johann G-ottfreð. Ég er svo ein—því alter liljótt 'niér ekki sólin skín. 0, dauðans kalda dapra nótt, hvedjúp er kyrðin þín. Ég er svo ein—mín ðnnur höud er orðin stirð og kðld; því dauðinn lífsins leysir bðnd við 1 ífsins dapurtlkvðld. Þá vanst þitt dagsverk vinur minn; þér værðin fengin er; en eftir lifir.andi þinn í ást í brjósti mér. Og æfi-verkið veit ég sitt ei vinnur betur neinn. Og mannorð slíkt sem niannorð þitt er meira en b.iutasteinn, Þér unni fólkið fjær og nær, og fólkið saknar þín. Sem dauðans myrki, djúpi sær, eins djúp er sorgin míu, Ó, hvar er hjartans vinur, vörn? Nú verndar þú ei mig. Min föðurlausu blessuð börn svo beiskantrega þig. Ó, hjartans vinur hafðn þðkk, —hvort heyrir þú ei raigV— Þér fylgir hjartans kve)ja klðkk; ég ky ssi liðinn þig. Sigurborg Páhdótitr. Barnakró. Bðrnin mín góð. — Eg hefði gaman af að segju yður fáein orð um grösin og blómin, hvernig þau fara að lifa og nærast, fæðast og deyja. Það er óbrygð- ult náttúrulögmái, að allt, sem lifir, hef- ur fæðst og mun deyja. Grösin fara þannig að nærast, að þau taka sumt af fæðunni gegnum rætur sínar. í fljótandi formi; en sumt fá þau í gegnum blöðin, í loftkendu formi. Hið allra nauðsyniegasta efni ti! nær- ingar fyrir þau eins og oss, er vatnið. Grösin fá það úr jarðveginum, ásamt ýmsum öðrum uppleystum efnum upp um rætursínar, og lieitir sá eðliskraftur sem flytur það frá rótum uppí blððin, „endosmose" á vísinda máli. En úrloft- inn taka þau líka vatnið í gufuformi gegnuni blöðin, þó undir vissum kring- umstæðum geta þnu dregið vatn um btöðin, J: þegar jarðvegurinn er þur, og raki í loftinu. Fleiri efni hagnýta grösin sér til næringar, svo sem kolefni, kðfn- iinarefni, fosfor, kísil, brennistein og fieira. En það er of efnafræðislegt fyrir yður börnin min, en máske við getnm taiað saman framvegis, og ég mej;i hafa þá ánæt'ju að lý"3a þessu nánar fyrir yður síðar. Liftið er þýðingarmikið fyrir grös- in; það nærir þau og færir þeim kolsýru sem styrkir bein þeirra (ég meina legg- ina); en æðst af öllu þessu er þó Ijósið, það er aðal líf'gjafi bæði jurta og dýra, og án sólarinnar getur ekkert lif- að. Ljósið sundurliðar efnið fyrir grösiu og gjörir þau hæfileg fyrir þau til nær- iugar, og eykur kraft þeirra til ad meO- taka næringuna; því hitiiin þarf að vera Ijósinu samfara til að gjöra notk- nn kotefnisins mðgulega fyrir plönt- una. Grösin hafa andardrátt; þau anda að sér koleýru og loftkendum efnum við hita sólar-ljóssins, og binda þaunig hita sólariunar í líkatna sínum, það er t. d. æfinlega kul í skógi þegar heitt er veður á sumrin. Leggir gras- anna og trjánna gefa attnr frá sér hita þann er þau hafa þannig í sér bundið, þá er þeim er brent. Eitt er undarlegt og það er að btómin anda frá sér kol- sýru á nóttqnni nm blómstrunar tím- ann, og er því óholt að haf'a blóm í svefnherbergjum sínum. Mdlefni mawtkytnÍHS. Menntið konuna, og þá nienntið þér kennara þjóðanna. Sé barnið faðir mannkynsins, myndar konan manninn með menntun barnsins. Gróði kvenn- legrar menntunar er því, jafnvel í hinum eigingjarnasta skilningi, gróði niannkynsins í heild sinni. C. G. NICOLAY.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.