Freyja - 01.09.1898, Blaðsíða 6

Freyja - 01.09.1898, Blaðsíða 6
FKEYJA, SEPTEMBER 1898. 6 DORA THORNE eftir BERTHA M. CLAY. (Framhald 6á síðasta númeri). Þau Ronald töluðu ekki orð á leiðinni heim. Yalentine vorkendi þeim báðum og sárnaði mest hversu raunalegan þátt bún sjálf hafði átt í athurði þessum. Þegar Ronald kom aftur var Dorafar- in, á því angnabliki var lionum sama hvar hun var; sorg og gremja voru öll- um öðrumtilfiinningum hans yflr sterk- ari þettað angnablik. XIV. Kap. Dora var ein eftir. Sorg hennar var ó- bærileg. Hún gat ekki séð að það sem hún hafði gjört, væri uokknð ljótt. Að lesa bréf mannsins síns, og standa á lileri;—hvað var það? Sérhver maður hefði hlotið að skoða liana brjálaða sem iiefði séð hana þarna. Augun voru vilt og æðisleg, audlitið hvítt og fyrirgengi leet; harmþrungnar stunur bárust út í kyrðina og rufu við og við þögnina. ,Hann skal ekki sjá mig né börnin fram- ar, hann er orðin þreyttur á þeim eins og mér, þau sknlu ekki stríða honum lengur- Það er bezt hann fari til hinnar fögru. fláráðu konu sem hann elskar,1 hugsaði hún, Litla þjónustu stúlkan varð hræld þegar húsmóðir bennar kom heim. ,María, ég ætla heim—yfir hafið cil Englands; viltu koma með?‘ Hið eina sem Dora hafði lært allann þenna tíma, var þolauleg ítalska. Stúlkan leit upp og sagði: ‘Ef signora vill hafa mig með.‘ Aldrei hafði Dora starfað með jafn miklu kappi og nú. Þegjandi tíndi hún eitt eftir annað affötum barnanna í ferða kistur sínar; en glingri því sem Yalen- tíne hafði á ýmsum tímum fært þeim henti hún burt. Eörnin störðu á hana hissa og hálf hrædd; þá greip hún þau og þrísti þeim með b.ennandi ákafa að brjósti sínu. Á hinni fölleitu reiðu konu í hinum æstustu geðshræriugum sem aflrrýðis- semi, hatur og fyrirlitning geta fram- feitt, sáust engar leif.ir af hinni barns- 1 egu, feimnu, síroðnandi Doru. Þegar alt var ferðbúið, skrifaði Dora eftirfylgjandi linur. ,Ég hef ekki beðið eftir því að þú ræk- ir mig. Aldrei framar skalt þú sjá konu þá sem færir þér vanheiður. Fyrirlöngu síðan vissi ég að þú varst orðin þreyttur af mér, þessvegna fer égmeð börnin mín með mér til foreldra minna, framvegis eru þau mín en ei þín. Ég fer burt með allt sem mér er kært, og skii þig eftir hjá þeim sem þú elskar. Til þín kæmi ég aldrei framar þó þú grátbæðir mig í þúsund ár. Dora fann ekkert til örðugleika þeirra sem löngu ferðalagi á sjó og landi eru samfara, né heldur saknaði hún vinar- ins sem hingað til hafði leitt hana með óþreytandi ást og sívakandi umhyggju, og engin hlýsaknaðar tilfinning hreifði sér í brjósti hennar þegar hún kvaddi litla snotra bæinn á bökkum Arno ár- innar þar sem hún þó hafði notið svo margra ánœgju stunda. Hún rnundi að- eins eftir þvi að hún þyrfti að komast burt áður en Ronald kæmi heim. Áður speiglaði sólin sig i Arno ánni, nú ljómaði hún nœstum ástúðlega á iiið fagra frjófa hérað Kent. Þar sem hið breiða sund þvær hinar sendnu strendur Englands, liggur smábærinn Knutsford. Sérhvert laud hefur sinn skerf af nátt- úrn fegurð, þó er hvergi yndislegra né rólegra en á Englandi. Hinir hvítu Knutsford klettar standa eins og ægileg- ir landvættir með fram ströndinni. Langt búrt í fjarska hyllic undir hinar sólríku strendur Frakklands; endrum og sinnum sjást gufuskip bruna framhjá. Niður bergið er stígur til bæjarins, í honum er ein kyrkja, eitt stórhýsi, fá- einar búðir og bænda býli umhv erfis. Fallegasta bóndabýlið í öllu nágreun- inu var hið svokallaða Elms heimili Mr. og Mrs. Thorne, umkr'ingt af inum háa elmvið svo þar var fryður og ró frá skarkala, sorgum og vonbrygðum Jífsins. Thorne var ekki ríkur, en komst fallega af. Þetta ár hafði þeim gengið sérstaklega vel. Hið eina, sem hryggði þau, voru bréf Doru, og Mrs. Thorne sagði að henni liði ekki vel. Það var yndislegt ágústkvöld, Stephen Thorne fór roeð gesti sínum Ralph að sækja gripina. í minningu þess, að fornvinur þeirra Ralph heimsótti þau, hafði hin góða mrs Thorn búiðkvöldverðuppund- ir Elmtrjánum í garðinum. Alt í einu varð henni litið upp, og sá hún þá konur tvær koma neðan engið, gekk önnur á undan og leiddi barn, hin á eftir og bar annað. Er það mögulegt; hugsaði hún, svo setti hún hönd fyrir auga og horfði, jú, víst var það skugga mynd af b.irninu hennar; hana langaði til að hlaupa móti því. ,Á hvað ertu að horfa1, spurði mað- ur hennarsem kom að í þessu. ,Líttu á, þarna er fylgja Doru.‘ ,Dora, Dora, ertu virkilega þarna sjálf? hrópaði mrs Thorne og hljóp af stað til að mæta gestunum. ,Já móðir, það er ég, og komin heim til að deyja;‘ hljóðaði hið sorglega svar. Svo söfnuðust þau öll utan um gest- ina, og báru Doru inn á legubekkinn. Móðirin grét yfir barni sínu svo undur breyttu og þreytulegu; og Ralph steitti ósjálfrátt hnefana er hann horfði á kon- una sem hann einusinni hafði eiskað. ,Ef liann hefur verið benni vondur má hann vara sig,‘ sagði hann við Stephan. ,Það gat ekki öðruvísi farið,1 svaraði karl og stundi mæðilega. ,Hvað hefur aðskilið ykkur barn mift? trúðu okkur, við erum þínir beztu vinir: saaði móðurin blíðlega við Doru. Af því hann var orðinn þreyttur af mér,‘ hljóðaði Dora, og öll gremjan, og sorgin og hatrið vaknaði á ný í brjósti hennar. ,Ég gjörði eitt hvað sem hon- um þóknaðist að kalla rangt. Guð fyrir gefi honum þann glæp að gií'tast mér.‘ ,Hvað gjörðir þú barn?‘ spurði faðir hennar áhyggju fullur. /Ekkert sem ég hélt rangt; en spurðu mig ekki neins fnðir minn. Hann er ekki slæmur maður; en ég gat ekki tal- að ué hugsað eins og hann, og ekai lifað hans lífi; hann vill ekki sjá mig framar, og ég vil heldur deyja en sjá hann. Þau hjónin litu hvort framan í annaðl gat þettað verið Dora svona breytt? ,Ef þið viljið ekki hafa mig faðir, þi get ég farið eitthvað—eitthvað.1 ,Veiztu ekki að móður-ástin er eilíf barn,‘ sagði móðir hennar, og svo hall- aði hún höfðinu á Doru upp að brjósti sínu. ,Þessi dökkhærða stúlka líkist Earls ættinni, og Liliian er lík Doru,‘ sagði Thcrne, því Ralþii hafði tekið stúlkurn- ar litlú og dáðist aö þeim. ,Nei, segðu það ekki, ég \ il heldur að þær líkist öllum öðrum en inér,‘hióp tði Dora í ákafri geðshræriugu. Þau hugguðu hana sem bezt þau gátu og sögðu hana velkomna, að þau væru feginaðfá hana heim. Nú var allt svo friðlegt og kyrt í kring um Doru :,ð hjarta hennar komst við,svo nú gathúu grátið—grátið í fyrsta sinn síðan hún yfir gaf Ronald. Nú grét hún sárt og lengi gráturinn sefaði og mýkti hið æsta skap þau yfirgáfu hana, og í einverunni sleit hún sig lausa frá liinni liðnu tíd með öllum hennar endurminningum hún g:ét sig uppgefna. ,Þú ert þó ekki að vfircefa okkur,‘ sagði mr Thorne við Ralph er hann sá ferðasnið á honum. ,Þú sem atlaðir að vera heila viku.‘ ,Nú hefur þú nóg um að hngsa mr Tli.‘ sagði R-tlph. ,Og einhverritíma verðnr dóttir þín Lndy Earle, maður hennar veit að ég elskaði hana einusinni, svo til þess að engin grunur falli á hana af mínum völdum þá kem ég ekki liingað meðan hún er hér, en ef smá sending- ar af bókum eða barnagullum skyldu villast hingað þá veiztu hvaðan þær koma.‘ Stephan Thorne skildi, og vinur hans fór lieim, Rauuir Doru voru enn ekki á enda. hún lagðist veik og lá þungt og lengi; á óráðs stundum iiennar las mrs Thorne hjónabands sögu þeirra Ronalds úr ó- samhangandi ásökunar yrðum hennar. Þau sendu eftir lækni, en lengi var þó engin sýuilegnr árangur tilrauna hans. Sá tími kom þó að veikin rénaði; Dora var máttfarin, fölleit ogenn ólíkarisjálfri sér en þá er hvín lagðist; brosið og spé- koppirnir voru horfin, ástin og vonin

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.