Freyja - 01.10.1900, Side 2
FRílYJA
-44Í2
brífa skrauti,
sem hefur lítið
af lífsins gæðumr
nema endurminningar
frá æsku dðgunum,
sem oft er sárar
og sviða meira
en nokkuð það sárr
er með sverði er veitt.
0, l>ft hverfur sumar sól
sjónum voruiri,
eins mun lífs sól
að ægi dauðans
svalköldum hníga,
né síðar rísa.
Lít ég á sólsetur
liðinnar æíir
sö hverfaindi geisla
á himin breiða
gilt geisla net
og glita útsýnið.
Hið hverfandi Ijós-r
það er hverfandi æskan,
sevn kastar glampa
á gr&bieikan himin
horfinna voria,
ið hýra aftan-skin,
þ;ið er seskunnar
endurminning.
Sólin sezt
og svo breiðir nóttin
sitt dökka tjald
yfir dvínandi fegurð.
Æskan er sól,
sem í ægi sígur
dapurs dauða,
sem drungaleg ský,
sendir á lífs himin
og lífsins vonir
hylur, -— það er eilíf,
eilíf u ó t t.
Freýr.
Lognsœr
fÚr Framsókn.j
Xvika, mjúka bylgjuhrjóst,
bœlclu þína sorg og gleði.
Hvíldu þig svo létt og ljóst
við lognsins frið og breyttu’ ei geði.
Loftsins straumar líða hægt
lyfta þér svo blítt og vægt.
Stíga liljótt hjá risabarnsins heði.
A þér sé ég, unnarbrá,
eins og svip af hrannarsköflum.
Spegilvangans glampi og gljá
grúfir yttr huldum öfium.—
Olgubrjóst, þin andartog
eru þung; sem stormsins sog.
Djúpsins vættir leika að tenings-
töflum.
Mikla, kalda duiardjúp.
drauma minna líf þú glæðir.—
Afl þit.t bak við bjarmans hjúp,
her mig upp í loftsins hæðir.
Bærast sé ég báruvæng,
hreiðast sé ög hafsins sæng,
þar sem brimsins þróttur bundinn
æðir.—
Kvikan, mjúkan bvlgjubarm
bið ög leggjast mér að hjarta',
dögg í auga, djúpan harm
með duiarhjúp umandann bjarta;
lióglátt mál og brennheitt blóð,