Freyja - 01.10.1900, Qupperneq 5
FREYJA
109
„Bosers" i CIb.i2s.SL
—EFTIR—
GUY MORR'SON WALKER.
Norður Kína—bústaður hinnar
elstu siðmenningar í heimi er konr
inn í uppnám. Hver ófriðar aldan
eftir aðra hafa gengið víir þetta aust-
ræna stórveldi, þar til sörhvert smá
þorp á sinn stríðsvöll og hið víðáttu
mikla ríki er orðið að einum stórum
grafreit. Það er eins fullt af sögurík-
um atburðum ein» og það er gam-
alt.
Á bökkum árinnar Huang-Ho, þar
sem nú er torgin Kai-fang-fu, stóð
einusinni höfuðborg Kína. Á 13.öld
f. K. stofnsetti ITuh-híríki sitt, þars
áin fellur gegnum gljúfur vest-
ur fjallanna, og breiðist yfir Honan
og Pei-chili slétturnar.' í þann tíð
voru flóðin í Gulu ánni svo stórkost-
leg að þau voru kölluð „Sorgin
mikla.“ Um það sagði lceisarinn Yan
á 24. öld f.K. „Hversu eyðileggjandi
eru ei llóðin. Þau umkringja fjöllin,
og stíga yflr hæðirnar. Þau skelfa
himnana og fólkið kveinar undan
þ3im.“ Þ^tta varð til þð33 að
hinn mikli Yu gaf sig fram. Hann
hafði svo mikið vald yfir flóðunum,
að haun fyrir það náði ríki í Kína,
sátu erfingjar hans að völdum í 400
ár, er það tímabil kallað „Gull öld
Kína.“
Austur af sléttum Gulu árinnar*er
fjalllendið Shantung. Það er sérlega
vel Iagað, bæð; að jarðveg og lofts-
lagi til að framleiða þrekmikið fólk,
og er heimsfrægt orðið sem heimili
hermanna 0g heimspekinga. Þar
fæddist beimspekingurinn Confuci-
us 551 f. K. einn af mcrkustu og
beztu mönnum heimsins, Enginn
raaður hefur haft meiri áhrif á þjóð
sína en hann. Eftir meir en 2000 ár
eru kenningar hans grundvallar-
reglur fyrir siðafræði og stjórnfræði
Kína. Sá Kíni sem ætlar að vcrða
mikill maður og ná trausti og áliti
þjóðar sinnar, verður að kynna sér
kenningar hans. Hann hefur gjört
þjóð sína nægjusama og farsæla. Á-
hrif kenninga hans koma hvervetna
fram í daglega lífinu, eins og eftir-
fylgjandi dæmislna.
Trúboði nokkur var einusinni á
gangi með kunningjum sínum. Safn-
aðist þá að þeim hópur af kínversk-
um krökkum, sem illvrtu þeiin og
hentu að þeim skarni og öðru er fyr-
ir þeim varð. Kristniboðinn snéri
sér að þeim og sagði; „Hafa foreldr-
ar vðar ekkert kennt yður? Con-
fusius segir að foreldrarnir heiðrist
af hegðun barnanna.“ Börnin
skömmuðust sín og löbbuðu sneypt
f burt. Hversu nálægt Confusius fór
hinni sönnu heiraspeki sézt á þessari
gullfögru reglu sem hann kenndi
þjóð sinni. „Gjörðu engum það sem
þú ekki vilt að aðrir gjöri þér.“
I fjalllendi þessu nálægt gröf Con-
fusiusar, er heimiii hinna svo nefndu