Freyja - 01.10.1900, Qupperneq 11
FREYJA
175
þýðura róm: „Robert.“ „Það er Rosalia,“ sagði ungmennið og snöri við.
„Kæri Robert,“ sagði Rosalia [því það var húnj og tök í hönd hans,
og leiddi hann áfram. „Við meigum ekki stanza. Eg vissi að þið mynd-
uð þarfnast ýmsra hluta sem vkkur vrði erlitt að fá og því hef 6g l>eðið
ykkar liór. Hérna eru fjórar skammbyssur, og §300. Nei, þú verður að
taka þá,“ bætti hún við þegar Robert hafði á móti þeim. „Einkunnar
orðið er delkware, mundu það. Eg varð að standa á lileri lijá sir Willi-
am til að ná því. Ilaldiðáfram eftir þessari braut 1 austur, h&lfa aðra
mílu héðan er bóndabær, þar eru 20 brezkir hermenn sem liafa tmdir
Iiöndum 100 liesta. Þar verðið þið að reyna að fá ykkur grtða liesta.
Engir af þessum mönnum eru líklegir til að þ(*kkja ykkur þcir hafa
ekki komið inn til þorpsins síðan þið voruð teknir.Getið þið ekki fengið
lánaða hesta, verðið þið að kaupa þá þar sein þið voruð teknir. Finnið
Van Ruther í Elizabethtown, og farið heilir til við finnumst aftur.“
Hún var farin áður en þeir vi3su af eða gátu þakkað henni, svo
þeir skiftu nn“ð sér vopnum og höldu svo áfrain leið sína. Skömmu sið-
ar varð varðmaður á vegi þeirra og kallaði til þeii ra: „Hvórjir komay“
„Vinir,“ svaraði Robert og hólt áfram þar til hann var aðeins 6—8
fet frá varðmanninum, sem þá kallaði aftur og sagði: „Orðið! eða úg
skýtþig.“ „Deleware," sagði Robert. „Rétt, þið megið fara.“sagði hann.
Svo þeir héldu áfram sem mest þeir máttu vítandi vel, að þegar
varðmannsins sem þeir skildu eftir f kjallaranum, yrði saknað, yrði
þeiin þegar veitt eftirför. Ekki leið lieldur á löngu þar til þeir heyrðu
skot heiman frá þorpinu, og svo kváðu við sex skot í einu. Rétt á eftir
drundi fallbyssuskot sem lýsti upp allt nágrennið. Það var nú auðséð að
þeirra hafði vcrið saknað, og hernum gjört aðvart um það.
„Þeir hafa saknað okkar, hvað eigum við að gjöra2“ sagði Robert.
Það var úr vöndu að ráða, að fara af brautinni, var rthugsandi, því
snjórinn var rtkleyfur, hvergi var felustaður og fðr þeirra sæúst hvert
sem þeir færu af brautinni. Eini vegurinn var að halda béint áfram, og
það gjörðu þeir. Bráðum sáu þeir Ijósið í glugganum á brtndabænum
sem Rosalía sagði þeim frá, en þá heyrðu þeir líka dyninn af hestuin
hermannanna sem sendir höfðu verið á eftir þeim. „Við verðum að ná
bænum á undan þeim,“ sagði Karmel og herti sig sem mest hann mátti.
,.Og hvað svo? Húsið er fullt af féndum okkar,“ sagði Robert.
„Við verðuin samt að komast þangað. Sjúðu! þeir eru rétt á eftir
okkur og fara geyst.“ Robert leit við og sá hilla undir milli tíu og tutt-
ugu hermenn nokkur hundruð faðnta á eftir sér. Með herkjum klifruðu
þeir upp árbakkann. þaðan voru fáir faðmar heini að húsdyrunum. Þeir
stönzuðu augnablik tii að ná andanum. í Því opnuðust dyrnar og út
komu sex brezkir hermenn.