Freyja - 01.10.1900, Side 13
FREYJA
177
um var kominn á stað eftir flóttamönnunum. En heimumenn s&tu eftir
með sárt ennið og bölvuðu sör fyrir trúgirnina er þeir lötu f nafni gon.
Howe narra út úr sér beztu hestana.
„Flóttamennirnir riðu sem mest þeir máttu, og urðu þcss brátt var
ir að þeir höfðu góða hesta. Það dró skjótt í sundur nieð þeim og fjend-
um þeirra, öllúm nema einum, sein alltaf varð lengra og lengra fi und-
an félögum sínum, og nálgaðist flóttamennina smfim sainan.
„Við erum langt á undan þeim öllum nema foringjanum, hann nær
okkur bráðum, hann hefur betri liest en við,“ sagði líobert.
„Sé hann hygginn, þá gengur hann oklci oi'nærri, annars verðuni
við að sjá fyrir honum,“ svaraði Karmel.
Eftir hálfrar annarar mílu ferð komu þeir þar að, sem akbraut lá af'
ánni og upp í landið. ILún var ekki eins troðin og áar brautin. Þó kom
þeim saman um að fara hana unz þeir kæmu á Bonham brautina og svo
höldu þeíreftir henni þartil þeir kæmu til Petes Armstrong. En áður
þeir riðu upp frá ánni, litu þeir aftur. Enginn af fjendnm þeirra var
sýnilegur nema foririginn. Það var auðséð að hann myndi skjótt ná
þeim. Þeim kom því saman um að bíða hans.
„En geta hinir ekki hafa farið einhverja aðra leið, og setið svo fyr-
ir okkur?“ spurði Robert.
,,Ó;nögulegt, þeir hljóta að vera á eftir, en náttúrlega á leiðinni “
Þeir félagar sneru við og biðu Bretans. Þegar hann var kominn
nógu nærri, skipaði Karmel horiumað stanza. Gjörði hann það tafarlaust.
„Eg býst við þú vitir hverjir við erum.“ sagði njósnarinn.
„Já, þið eruð fangar, stroknir úr varðhaldi,“ svaraði Bretinn.
„Það er rött, en þú heldur þó aldrei að þú einn takir okkur báða?“
„Við skulum sjfi,“ svarði Bretinn rólega. .
„Við skulum sjá,“ endurtók njósnarinn háðslega. „Eg ætla satnt
að gefaþér heilræðl. Þú hefur betri hest en við, þessvegna verðum við
að hindra för þina með illu eða góðu. Okkur langar ekki til að drepa
þig ef þú lætur okkur fara okkar leið óáreitta. En við líðum þér ekki
að hindra ferð okkar.“
,,Eg hef betri hest, það er satt. En þú þekkir lítið brezka hermenri
ef þú hyggst að hræða mig frá að fullnægja skyldu minni,“mæltí Bretinn.
„Við skulum ekki nefna skyldur í sanibandi við starf ykk— —
„Svo þetta var tilgangur þinn,“ sagði njósnarinn með þrutnandi rödd í
því að kúla úr skammbyssu Bretans þaut rétt við kinnina á honum, og
hætti við fyrri setninguna. Hann leit til félaga síns og ætlaði að fá hjá
honum stœrri skammbyssu en hann hafði sjálfur. En Robert beið þess
ekki, hann hafði dregið upp byssu sína, og á sama bili reið skotið af.
„A ég að skjóta aftur?“ spurði Robert. „Ekki strax. Eghygghann
hafl fengið nóg, eða hvar miðaðir þú?“ „Á brjóstið, og miðaði vel.“ ,,Lík