Freyja - 01.10.1900, Blaðsíða 20

Freyja - 01.10.1900, Blaðsíða 20
184 riitilJA nrlegra en hróp Breta, „Niður með lýðveldiir, niður!“ Djöflar eiga skilið að deyja, en inorðingjar lýðveldanna verða ávalt fyrirlitnir. Orðið „Boxers“ Upprttni orðs- er málleysa og im ,,Boxers.“ svarar ekki til- gangi sinum. A kínversku heita þessir Boxers I-ho- cli’uan sem Jiýðir „Föðurlandsvina- fölag.“ Um uppruna þess vita menn ekki með vissu [segir fregnriti Tim- es]. Má vera það sö sprottið af því hvað mikið þeir gefa sig við líkams- æfingum, eða af áherzlunni á síðasta atkvæðinu ch’uan, sem er framborið „pun,“ en „pun“ þýðir hnefi. A háð- um þessum orðum er framburðurinn eins, en stafsetningin dálítið iiðru- vísi. Föðurlandsvinir eru þeir sam- kvæmt eigin áliti, „Boxers“ verða þcir ávalt f augum Evrópisku þjóð- anna. [Framliald. ] BLAÐAFREGN. Frœkokn lieitir nýtt Adventista biað, gefið út í Reykjavik 1. og 15. í mánuði hverjum, af hr. Davfð Östlund. Umtalsefni þess eru trúar- brögð. Rithátturinn er kurteis og lipur, og frágangurinn á þvf mjög fallegur.Vér þökkuin útgefandanum fyrir að senda oss það. Frækorn kostar heima 1 kr. og 50 aura, en í Ameríku 60c. Selkirkixgur heitir nýtt vikublað sem gefið er út í Selkirk Man. af hr. S.B. Benedietssyni ráðsmanni Frey- ju. Af því að dæma sem út er kom- ið af Selkirking, virðisthann linegj- ast að Sóeialista skoðunum. Sem sýnishorn af skoðunum hans og rit- hætti flytur Freyja lesöndum sfnum í næsta nóvember númeri sínu kafla úr ritst.grein sem kom út í G. núnn Sel. Þeir sera unna óháðri blaða- mennsku og máleflium alþýðunnar ættu að kaupa hann og hlynna að lionum, því hann á að verða mál - gagn fólksins. Selkirkingur kostar 50c. um árið sem borgist f \%Ir fram. BORGUNARLISTI. II. ÁR. mrs. St. Christie G lenboro Sl 111. ÁR. Guðrún Jóhannsdóttir Winnipeg $t Hólmfriður Gillis tt Gisli Ólafsson tí «« Sigriður Þorleifsdóttir u 50e. Guðrún Anderson Selkirk U Andrés Skagfeld Gimli 50e. Kristrún Björnsson Ballard S1 mra. H. M. Björnsson “ «4 mrs- G. Borgíjörð Seattle «i Sigríður Freeman Akra «« mrs. M. Ásmundsson Svold t« Rósa Þórðar8on Hensel «1 K. L. Gunnarsdóttir Árnes u mrs. St. Christie Glenboro 50e. IV. ÁR. Guðfinna Finnbogason Árnes $1 Sigríður Freeman Akra • » Nanna Sigurðsson Brú «« mrs.S.Þorsteinsdóttir Winnipeg 50c. Maria Gudmui'dsdó.tir Sigriður Þotleifsdóttir Anca Ólafsdóttir

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.