Freyja - 01.10.1903, Blaðsíða 6
4 6
FREYJA
VI. 3.
ekki nein ráð til að komast. afmeð minna af þeirri tegönd.
„Eitt eldstæði höfum við í húsinu, marg bæklaða matreiðslustö,
sem við keyptum gamla í byrjun búskapar okkar. A vetrum liggur
móðir mín oft í rúminu til þess að við hin getum betur notið hitans
af stónni. Eg veit ekki hvernig við gætum komist af með rninni eldi-
við en við gjörum, og þó kemur hann upp á $16. um árið.
„Til íjósmatar eyðum við mjög svo íitlu. Á sumrin kveikjum við
ekki kvöldum og vikum saman. Auðvitað fyndum við meira til þessa
ef við hefðum eitthvað ti! að lesa. En mér sárnar mest að börnin mín
skuli verða uð fara með lexíurnar sínar ólærðar á skólann á veturna af
því að geta ekki haft Ijós til að læra þær við. Við eyðum í Ijósmar
| úr centi á dag að meðaltali eða $2,75 um árið.
„Síðastliðinn vetur veiktist ég affótakulda, sem stafiiði af raka og
kulda við gólfið, því húsið situr alveg niður á jörð, og ég útti enga heila
skó né hafði ég efni á að láta bæta þá,* móðir mín lá hálfan mánuð í
giktveiki af sömu ásteðu. Simt kotnu.nsn við af án læknishjálpar eða
máttum til að gjöra það, því læknishjálp hefði orðið auka útgjaldalið-
ur, og í þann lið höfðum við ekkert.
„Árs útgjöld okkar eru sundurliðuð í eftirfylgjandi töfiu:
Eæði..............................................$328,00
Húsaleiga.......................................... „ 84,00
Fatnaður ........................................ „ 30,00
Eldiviður ....................................... „ 16,00
Ljósmatur ...........................................2.75
All,-.........77460.75
„Með öllum mögulegum sparnaði hrökk ekki kaup niannsins míns
aíveg fyrir útgjöldunum . Þó vann hann alla virka daga, var aldrei
veikur, við höfðum enga læknisskuld að borga, bættum engu við bús-
muni okkar, þeireru allir frá fyrsta hjúskaparárt okkar, af sér gengn-
ir að vísu, en við þvi verður ekki gert. Maðurinri minn nevtir hvorki
vins eða tóbaks í neinni mynd, hann gekk í vinnuna á morgnana og
úr henni á kvöldin hvernig seni viðraði, og eyddi aldrei centi á sjálfan
sig til neins, fram yfir okkur hin, Við höfum ekki komið í kyrkju í
lieilt ár, því hvorki viljum við s tja í artnara sætum án þess að gefa,
þegar sainskotadiskurinn er borinn trpp að vitum okkar, en geflð get-
um við ekki, t é heldur viljum við sitja í ölmususætunum. Við höfum
á etigar skemmtisamkomur farið allt árið út. Við gátum það ekki.
Fáir þrælar í Suðurríkjunum vinna meira eða njóta nrinni lífsþæginda
en við höfum notið þetta ár.
„Deili maður nú 459 með 6, þá verða aliar lífsnauðsynjar hvers
einstaklings fjölskyidu minnar sem uæst 21 cents á dag að meðaltali
allt árið um kring. Bæja og sveitastjórnir ríkisins ætla sérhverjum