Freyja - 01.10.1903, Blaðsíða 15
VI. 3.
FREYJA
55
„Hím tretur víst fengið hest og þfi getur útvegað hann, lierra Jent'-
ins,“ sagði Granger í svo þrumandi róm, að bóndi hafði enga löngun
til að daufheyrast við siíkri skipan ef konan ekki gjörði það.
„Það verður dýrt, herra minn,“ sagði hann hikandi og leit til konu
sinnar, sem hann vissi að inyndi þá strax lina vðrnina ef honum auðn-
aðist að snerta peningahlið sálar hennar.
Húsfreyja beit líka á agnið. „En hver svo sem myndi fást tit að
keyra, þó hesturinn fengist nú?“ sagði hún.
„Ég skal keyra ef hún vili þiggja það og enginn annar fæst tii
þess,“ sagði Granger.
„Þú!“ sagði frú Grtnger og brast í óstjórnlegan grát. „Þú’. eftir
allt sem ég hefi iiðið til að vernda heiður ættarinnar, býðst til að fylgja
henni—þessari drós þangað. ti! þess, að strákurinn hennar umgangist
þar drenginn okkar—hann Herbert minn! Ó að ég hefði ekki lifað til
að sjá þenna óttalega dag.“
„hér megið vera rólegar, frú, ég þigg ekki fylgd hans,“ sagði //cl -
en.
Eftir nokkra snúninga fékkst hesturinn ásamt akfærum og ðku-
manni. Augu húsfreyju flenntust græðgislega upp er hún sá gjaldið,
en samt þurfti hún að svala sínu illa skapi á //elenu áður en hún færi
og sagði því: „Kvennsur af þessu tagi hafa æfinlega nóga peninga, þó
heiðaHegt kvennfólk hafi ekki fötin utan á sig.“
Eins og nærri má geta svaraði //elen þessu engu ef hún annars
heyrði það, því hun beið ekki boðanna þegar fylgdannaðurinn var
kominn. Ferðin gekk vel til Springville, þegar þangað var komið,
varð þeim mæðginum það fvrst fyrir að leita sér hvildar eftir nætur-
ferðina. Að því búnu fóru þau á fund prófessor Wrights, sem var yfir-
kennari við skólann, og sagði //elen honum erindi sitt.
„//elen //arlow,“ endurtók prófessorinn, þegar hann heyrði nafn
hannar, eins og hann væri að reyna til að glöggva sig á einhverju sem
hann hálf kannaðist við. „Voruð þér aldar upp í kvekara skóla?“
Ijætti hann við,
Þessari spurningu svaraði hún neitandi.
„Þá eruð þér ekk ja, býst ég við.“
„Standa heimilisástæður mínar í nokkru sainbandi við skólagöngu
sonar míns hér/“
„Ekkert, ekkert,“ svaraði skólastjórinn hálf hikandi. ,,Og þó er
oss kært að vita nokkuð um hagi og uppruna skólasveina vorra.'v
„Þér takið vissa, ákveðna borgun fyrir fæði og kennslu o. s. frv
eða er ekki svo, herra minn?“
„Jú, það gjörum vér.“
„Þér hafið einnig viss lög og reg’ur, bæði viðvíkjandi námi og