Freyja - 01.02.1910, Page 2

Freyja - 01.02.1910, Page 2
FTCEYJA XM 7 170 Þá gekk út fögur faldalofi* aö fagna komu hans, sú fegurst mær var fundin. jm fjörSui vesturlands. Og ei mun Freyja fegri en húia meö fald í kirtli blám, og lokka h'kast gulli er lágu niöur aS knjám. MeS enniS hátt og hreint sem mjölk og húmblá augun snör, meS œskurjóSa ásýnd og unaSs bros um vö-r. Hann kvaddi ástaror&um mé5 þá ungu silkihlíö, þau voru eflaust önnur en okkar nú á tíö. Þá hugir reisa hallir gulls um hœSótt skýja storS— og málgar tungur mœla svo mörg og fögur orS. Hún settist ungum sveini hjá viö svala styrjulind, er geisla flæSur féll sem blóð um fjallsins efsta tind. Því nú úr rekkju risin var hin rjóSa morgun dís, og breiddi hlýjan faSm að fold er fólst und daggar ís. -'i Þá steig ’ún hœrra á himin hvel og helti gulli á sand,

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.