Freyja - 01.02.1910, Page 3
FREYJA
hver skuggi strax í felur fór
og flýði á húmsins land.
'Og logablæju iagt var alt
iö lága Eyrartún—
•er leit h'ún ylhlíö yftr tfold
af efstu Múians brún.
En strandar bandiö biáa er ftring
sig beltar ey og sker,
•er lá þar út og austur kyrt,
varð alt sem spegilgier,
Þá hýrnaöi yfir heiði Iands,
•er húm var hvergi að sjá,
•því bleikur vetrar vangi nú
•und vorsins gulii lá.
En Mágrá þoku böndin létl
sig breiddu im enni f jalls
■og húmleit morgun móða lá
tí rnynni Jökuidals.
íl firð reis breðans bunga köld
•með bláhvít Tindafjöll,
þar sveipuð ljóss í logarún
sér lyfti dýsahöll.
En neðra um iand og leitin dals
var lagður feldur grœnn
-er allur rósum ofinn var
svo undur hýr og vænn.
Og uppi hátt um hlíða drög
sig hjörðin breiddi glöð
í landsins sumarsœlu fyrst
-og sólar morgun böð.