Freyja - 01.02.1910, Qupperneq 7
XII 7
FREYJA
'75
(('Frarnh. og niöurl.J
Þ;ó enn þá hafi veriö minst á skáldiS frá einu '-jónarmiöi
aö eins — í Freyju, er þaö alls ekki af því, aö í öönum greinum
hafi þaö ekki gjört eins vel, heldur af því, aö þaö er sú eina hliö
sern fáir eöa engir aörir hafa snert viö, eöa 'séö, og enn fremur
af því, aö sú hlið snertir sérstaklega málefni vort — kvenrétt-
indamáliö. En setn víötækt, djúpsætt hugsjóna og virkileika-
skáld, er St. G: St. einstakur í siinni röö. Og 1» margt hafi ver-
ið vel og réttilega um hann sagt, bagar oss rúmleysi en ekki vilji
til að gjöra ítarlegri yfirvegun yfir verk hans. Höndin og hug-
urinn er hikandi, því verksviöiö er svo yfirgripsmikið, aö hvorki
rúm í blaðinu né tími leyfir að gjöra þaö sem skyldi. þð því væn
slept, að vér téljum oss ekki í tölu þeirra, sem færir eru um aö
dæma bókmentir, og myndum því að eins skrifa frá voru sjón-
armiöi og þekkingu, isem> hvorttveggja er takmarkaö. En samt
getum vér ekki gengið þegjandi fram hjá, er um svo mikið er aö
ræöa, hversu sem því veröur tekið.
Vér höfum þegar getið þess, að St. G. St. se einstakur í
sinni röö, isem íslenzkt skáld. Og má það til sanns vegar færast
á ýmsan hátt. Búningurinn er hans eigið — svo eru hugsjón-
irnar l.ka. S:rákvæði cg vísur sýna. að hann er íyndinn —
meinlega svo. Til þess mætti nefna mörg dæmi, svo sem “Mik-
ill meirihluti”, b’s. 15, 1. h.; “Hvítasunna” bls. 22, 1. h.; “ESún-
aðarskýrsla” bls. 23, 1. h.; “Pólitísk jarðyrkja” blis. 24, 1. h.;
“Dagblöðim” og “Um íslendingadags ræður” bls. 25, 1. h.; og
“Raups-aldurinn” bly. 29, s. h. Þannig mætt lengi halda áfram
Em mest, ef til vill hrífur huga hvers hugsandi manns spekin í
ljóðum hans, þró.tmik.i, hrein og öj .’.p — l’.vort sem- þaö eru
sorgar, sögu eða náttúruljóð. Honum er einkar tamt aö vefja