Freyja - 01.02.1910, Page 8
í-6
FKEYJA
XII 7
mn í náttúralýsingar sínar mannlífift, eins og þaö. kemtir hon~
n n fyrir sjónir. e. o. t. d. í kvæöinu “Lækurinn” á b'lis. 65, 2. )i.
vSa na kemur fram í söguljóöum hans, aö heimfæra kjarna
þeirra og þýöingiui upp á nútímamn og menningu lians. Hvergi
reynt aö gylla hiö vonda, diríska, drenglyndi og sannleiksást
gengvir eins og rauöur þráöur eöa eldstólpi um nætur gegn um
þau ö!l. Tökum t. d. “Pétursborig” á bls. 298, II. h., “Trans-
vaal” b!s. 260 II. h. Þá er og kvæöiö “Rennes” •— kvæöið um
Dreyfus-málið — á bls. 271 II. h.; átakanleg lýsing rangra dóma
og niöurbeygðrar sálar. Hvar sem skáldiö snertir viö, er þaö
alvardegt og tilþrifamikið. St. G. St. minnir á Victor Hugo í
Lcs Miserables o. fl, Henrik Ibsen, ■— þessi virkileika skáld. Og
þó er langt frá að þar sé nokkur stæíing.
Margir halda því fram, aö hann sé ekki tiflinninga-skáld,
og sumir, aö hann taki sér Bessaleyfi meö meöferö ísl. tungu.
En oss finst, er vér lesum ljóð hans, að vér finnum i þeirn þunga
brimsins, sem brotnar viö klettótta strönd, og sumaum líka ár-
blæ vorsins, og einfaldleik barnsins, sem elskar. Hin fyrnefndu
kvæöi ásarnt ótal fleirum, sanna hina fyrstu staöhæting vora, en
hinar siöari hið dásamlega fööurlandskvæöi;
“Garnla Island, ættland mitt,
ægi girt og fjöllmm,
rétt aö nefna nafnið þitt
nóg er kvæði öllum’” o. s. frv.
Vér efumst um aö nokkur hafi ort til íslands jafn-tilgerðar-
laust, tilfinningaríkt og sonarlegt kvæði, og þykir þá mikiö sagt
Svo er og “Um Íslendingadagsræöu”, hiö einkennikgasta af öll-
um kvæðum, sem ort hafa verið um ísland, og án efa eitt aí
þeirn tilkomumestu. Þaö iunibindur í fáeinum tilkoimwniklum
oröum — lýsingum, sem hvergi eiga sinn líka, heimþrá íslend-
ingsins og sérkennileik landsins sjálfs. Enginn nerna stór-
skáld, — ekki aö eins rimari — gæti ort neitt líkt því. i\lt er
samfara — efni, mál og form, setn engi annar gæti átt en höf.
sjálfur. Þegar maður ;!es þaö, er sem maður sjái hryggina,
lieiöar, útnes og voga — alt sem sérstaklega minnir á ísland og
ísland einungis.
Niöuil á bls. 18;.