Freyja - 01.02.1910, Page 11

Freyja - 01.02.1910, Page 11
XII ,7 FR-EYJA 179 Staroperia hjá Trevi. Seg hontfin setja verBiS, og a« þaS skuli íyJgja. Findu aumingja Eiínu, vesalings, vesalhigs Brúnó og hjartans litli drengurinn okkar! Reyndu að láta þér líða vel, ástin nún! Ég get ekki annaö «n hugsaS um þig og ásaka§ sjálfan mig fyrir aö liöa þér aS taka nokkurn þátt í baráttu minní — útlagans. Einu sinni sá ég skyldu m'rna gagnvart þér á annan hátt; en ástin kom eins og þruma úr heiSskíru lofti og sópaSi allri varkárni brott. Ástkæra Róma mín! — Iljartans Róma, þú hefir hætt öllu mín vegna, og einhvern tíma skal ég endurgjalda þér þaö. D. R. VIL “Kæri!—Bréf þitt sent til svstur Angelica, gladdi mig — færtSi mér nýtt lif, því þangaö til var ég einmitt aS brjóta heilann um hvar þú mundir vera. hvaS aö gjöra o. s. frv. “Bréfin þin eru of dýrmæt tii aö fylla þau meö ónauðsyn- legum hlutum. Segðu mér ekki aö reyna til aS elska þig. Hví- lik hugmynd ! Hefi ég ekki sagst gjöra þaS til dauSans, og ég mun gjöra þaS. Ég hugsa til þín á kvöldin, og þaS er likast þvi, sem ég væri aS opna gimsteinakassa i tunglskini. Mig dreymir þig á nóttunni, og þaS er hin ósýnilega brú sem sam einar okkur sofandi, og ég hugsa til þín þegar ég vakna, og þaS er líkast söngfuglum í brjósti mínu, sem syngja allan daginn. “Fréttir héðan endalausar. Stjórnarskipun, liraS'keyw og hvaS annaS. Borgin er unc’ir herrétti strangari. en nokkru sinni áSur. Fjölskyldur aukahersins svelta, og borgararnir halda fundi þeim til hjálpar. Sjálfur konungurínn sendir gjafir. “Svarta" St. Péturs líknarstofnunin gefur og jafnvel einstaka prestur, svo enginn þarf aS efast um hjartagæzku þeirra. VerkalýSurinn safnast kring um sérhverja atvinnu- skrifstofu, en fær ekkert aS gjöra. Og hermenn halda vörS um stjórnina, þjóna hennar og eignir. FólkiS borSar maís og potenta, þó dauSinn sé áreiðanlegur fylgifiskur þess. Rauða- kross félagiS hefir fullar hendur alveg eins og á ófriSartímum. og þó liggja margir særðir í húsum sínum til aS fela sig fyrir DÖSlum sínum.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.