Freyja - 01.02.1910, Blaðsíða 12

Freyja - 01.02.1910, Blaðsíða 12
FREVJA xrr 7 ! $<7 “Yfírlýsíngín, sem þá sendir, er prentuö og f>orgaö fyrir íiana, og veröur fest upp næsta morgun i býti. Frá prentaran- ttm fór ég heirn tií Elínar. Hún var þá horfin, en ha :ði skiiiöi eftir bréf og í því ániafnaö mér Maríu mjmdastyttuna sína — þvi 'hún þarfnaöist hennar ekki þar sem hún nú væri. Gamla fól-kiS var eyöílagt og hélt httn heföi grandaö sér. Eg þóttist: skilja þetta á annan veg, og bað þau halda brottfar hennar leyndrí, svo Brúnó bærust engar fregm'r um bað. N. F. Iö'gmaöur hefir aftur séB Brúnó, en Brúnó vill ekkert. segja, en talar um "svik” og fyrirgefning konungsíns. N. F, heldur han,n í Pomorra glæpamtanna félagínu eða undfr áhrífunt þess. I>að á greínar í öFum fangelsum og utan þeirra. Ég held aiinað — álít þetta verk stjórnarinnar til að reyna aö ná í það, sem h,ún kallar stærrí glæpamann i gegn um þann minnf. Ég þarf að vita, hvar Charles Minghelli er. Hann sýnist me8 öllu horfinn, og engínn veit neitt um hann. í gær sendí ég eftir einuin þessum Stro.z:ini og seldi honum alt gullstássiö mitt. Vitanlega sveik hann mig svikalaust. En hvað gjörir þa’ð. Ég hefi hvorki neitt að gjöra með slíkt, fínt hús, hesta kerrur né þjóna til að elta mig eins og ég væri kard- ináli. Getir þú verið án þessa, get ég það Iíka. En vertu ekki hugsjúkur ivm mig, því mér líður vel — er glöö og ánægð clag- ínn út af því ég elska þig. -Þ'að er mér fyrir öllu. “En samt sem áður er ég hugsjúk út af þessari vinkonu mijini, sem ég' sagöi ]>ér frá síðast. Hiún eltir mig á röndum < g leyndarmál hennar hefir svo fangiö 'huga minn . að ég lóttast að ég segi einhverjum frá því, þegar minst varir. Ég lield þú vorkendir henni i mínurn sporum. Hún reynir að hugga sig með því að hún sé saklaus af þvi hún lofaði e.ngu. Þannig er röksemdaleiðsla kvenna — er ekki svo? Þær finna þessa af- sökun, þegar það er' um seinan, og breiða þannig yfir yfirsjón sína. Ég hefi sagt henni það, ó, svo oft. í heimsins augum Iiafa af-akanir hennar eklcert gildi — af þvi hún hafði ekki kjark til að segja nei, og rífa sig lausa, og einhver maður kallar þögn hennar — verknaðarlausa, vel að merkja — samþykki, er hún að heimsins dórni fallin... “En hvað hún grét, og þegar ég sá hana með rauð augu af

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.