Freyja - 01.02.1910, Side 14

Freyja - 01.02.1910, Side 14
j82 FREYJA Xil 7 arkonu. Vítaskuld, og ég vil fá eina af þessum ensku systrum, allir ihafa þær. Þær eru útlendingar, og þó þær tali sín á milli, geta þær ekki gjört mikinn skaða.” Svo var sent eftir einni. Hún var bliö og umhyggjusöm, talaöi mikiö um yfirkonuna fmóöurinaj, sem væri búin að liggja í 15 ár. Samt var hún ljúf og þolinmóS. Þetta gjöröi gömlui greifainnuna enn þá ergilegri, og þegar Dr. Fedi kom aftur, var hún verri. “Frænka yöar þarf aö bafa ávexti og an'iiað Ijufmeti,” sagöi bann viö1 Rómu. “Heyriröu þetta, Róma?“ —• “Þú skalt hafa þaö, frænka.” —“Þá vii ég hafa jaröarber — allir hafa þau nú.” Og svo voru þau sókt. En gamla konan át þau ekki. svo þau voru étin í eldhúsmu. Þegar Dr. Fedi 'kom í þriöja sinn, var greifainnan farin að gulna. “Þér eruö hættulega veikar,” sagði hann. “Og það er skylda mín aö ráða yöur til að sættast viö guö í tírna.” “Æ, segið þetta ekki, Dr.” sagöi ræfillinn í rúminu. “Meðan Iífiö endist, er lífsvon, og ég skal senda yður skamt til að lina kvalirnar,” sagöi Fedi. Þ-egar hann var farinn, sagöi greifainnan við Rómu: “Hann er asni, þessi Fedi. Hvað fólk sér við hann, veit ég ekki: Ég vil fá Bombino frá Ara Coli. Ráögjafi kardínálsins hefir hann, og því skyldi ég þá ekki reyna hann líka? Þeir segja, aö hann gjöri kraftaverk. Hafiröu litla peninga, get- urðu1 giefið sex mánaða nótu; fyrir þann tíma deyr veslings vit- firringurinn, og þá verðurðu: oröin barónsfrú." Svo Róma sendi eftir höfuöpresti Frauciscareglunnar í Ara Coli og bað hann koma til frænku sinnar, sem lægi fvrir dauðanum. Og um leið skrifaði hún axjónshaldara Via dme Macelli, og bað hann finna sig. Hann hafði Iítil, snör og græðgisleg augu, sem fluigu frá einum dýrgrip til annars í hús- inu ríkmannlega. “Ég vil selja þetta,” sagði Róma.—“Alt?” spurði hann. — “Já alt, nema þaö sem er í herbergi frænku minnar, óhjá- kvæmilegt í eldhúsinu, herbergjum þjónustufólksins og svefn- herbergi mínu."

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.