Freyja - 01.02.1910, Qupperneq 15
XII 7
FREYJA
183
“Hvað S'iTemma?” — “Innan vrku;, ef liægft er.”
Höfuöpresturinn kom akandi meö fríSu föruneyti, og fólk-
ið kraup á kné fyrir honum, ihvar sem hann fór. Einn af uodir-
prestunum bar inn kassa meS opnn lokimui, og tveir gengu á
undan í brúnum fötum og báru kertaljós í höndunum. í kass-
anutn lá lTÖfuSpresturinn sjálfur — aö ei.ns máluö mynd liins
mikla manns, sem var löngu dau&ur. Þegar prestarnir komu
meS þessa ægilegu ímynd’ dauSans inn i berbergi sjúklingsins,
varS hún skelfd mjög og hljóSaSi: “Burt, burt meS þaS, ætliö
þiö aS gjöra út af vi'S mig? Burt meS baS!”
Svo prestarnir flýttu sér brott. 'Þeir 'höfSu sta-nzaS 30
sekúndur og þaS kostaSi ioo franka.
Þegar læknirinn ko mnæst, var hún sjálf orSin eins og
beinagrindl “ÞaS sem þér þarfnist, er ekki Bombinó, heldur
prestur,” sagSi hann. Og ræfillinn í dauSateygjunum. tók aS
snökta af ótta viS hinn óumffýjanlega óvin — dauöann.
“Þú mátt gefa hentni stærri skamta, systir til aS lina kval-
irnar,” bætti Dr. Eedi vi'S.
Um kvöldiS tók hiúkrumarkonan sér nokkurra tima hvíkl,
en Róma var hjá frænku sinni. Hún gat ekki annaö eni vor-
kent henni, þegar hún sá hvaS hún tók út. í rökkrinu, rétt eft-
ir aS greifainnan haföi tekiö einn skamtinn, var sem ró færöist
yfir hana. Tók Róma sig til og færSi aö rúminu lítiö borS meö
ailskonar áhöldum og málaSi og fínaSi veslings hrukkótta and-
litiö alt upp, þar til hún leit út líkt og ung stúlka í blóma lífsins.
Róma kveikti svo á rafljósunum, en er hún sá aö gamla
konan þoldi þau ekki, sneri hún þeim af aftur. MeSaliS fór
aS verka, og fyrstu: áhrif þess voru aS losa um talanda sj.úk-
lintgsins. TalaSi hún meS fyrirlitningu um prestana og sagöi:
“Ég hata alla presta og get ekki liöiö þá nærri mér. Eíi
hvers vegna? Af því þeir safnast æfinlega aö þeim, sem eru aS
deyja. Svörtu kápurnar þeirra minna mig á jaröarfarir. Graf-
reitur er ægilegur. Og svo fylgjast þeir aS, prestar og synda-
játningar, cg hví skyldu konur játa syndir? Þegar fólk játar
syndir sínar verSur þaS aS segja alt, annafs fær þaS ekki af-
lausn. Fedi er asni. Ekki nema þaS-, aö ég ætti aS gjöra
syndajátring — -geía upp kyndarmál mín. Ég mætti þá gefa