Freyja - 01.02.1910, Qupperneq 16

Freyja - 01.02.1910, Qupperneq 16
FREYJA Xil 7' t$4 sipp rámiiS, sem ég ligg í.” Róma sat grafkyr. MeðaliS hélt áfram að. verka og greifainnan hélt áfram: “Presturinn .myndi spyrja fuini stúlktrna. Ég yrði að- segja. honum, hvers vegna hann setti mig hingaS til að Iíta *r1 Ir heuni. Svo vildi hann láta mig taka sakramentið og segja alt.” Nú hló greifainnan kuldakga, og ge,kk sá hlátur gegn um Rcmn. “Ég er ibundinn,” sagði barónin.n. “Þ;ú verður að sjá um, að hún bíði eftir mér — alt Ihvílir á þér, og sé Iánið með, þá—’r Rödídin ikafnaði i hryglu, sem varði um .-tun.i. En Rému haföi þegar heyrt nóg til að skilja, hversti þessi vonda kona hafði verið verkfæri i hend'i fcaróhsins, cg r.ú hataði hún hana — þetta ókvenlega tígrisdýr, sem eitraöi hjarta barnsins gagn- vart föður þess. Aftur tók sjúklingurinn að hlæja, þessunt viðbjóðslega vitfirriugs hlátri, og hélt svo áfram að tala:— “Hvers vegna lét ég Iiann stjóma mér? Af þvi hanii vissi nokkuð — um barnið. — Vissir þlú ekki, að ég átti barn, þegar maðurinn mínn var ekki heírna? Hann var á Ieiðinni heim og ég var svo óttaslegin og ráðþrota. Þ:að dó, og ég játaði syndir mínar oig fékk aflausn. Ég hélt enginn vissi neitt um það. En banóniun komst að því — veit alla hluiti, — síðan hefi ég gjört alt, sem hann hefir skipað mér.” Hér þagnaði hún og blundaði. Ekkert heyrðist nema gönguhljóðið í klukkunni. Róma hafði setið með undarlegri suðu í eyrunum cg stíng fyrír hjartanu undir þessum lestri. Róma leit á sjúklinginn og sá kvalasvitann renna í lækjurn, eða standa í stómm dropum á nýmálaða andlitinu, svo hér og þar sást í svörtu baugana krinig um augttn, eða djúpu Iirtikkurnar á gula, beinabera andlitinui. Ilenni rann þessi sýn mjög til rifja, og stóð því hægt upp til að fara. En. þá vaknaði frænka hennar við endurvakning kvalanna og- hrópaði: “Er þetta þú. Rónia?” — “Já, frænka.” — “Þvi siturðu í myrkrinu? Þú veizt þó, að ég hata það.” — Rónta kveikti á rafljósunum. “Hefi é g verið að tala? Hvað hefi ég’ sagt?" Róma vildi eyöa því. “LjúgSu engu að mér. Þú gafst mér inn, til að fá mig ;il að tala — segja levndarmál níitt. Ég veit, livað ég hefi

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.