Freyja - 01.02.1910, Blaðsíða 19

Freyja - 01.02.1910, Blaðsíða 19
XII 7 FREYjA iS,7 :haía komist í þc-sari list. Ekkert öfundarauga fylgir þeim frá hinum fornu féiögum þeirra, heldur vináttu-bn.gurinn sarni — Idýr og eindreginu, og óskin er ávalt; áfram og upp á vi<5. Viö, .sem á eftir höfum orgiö, vit'um, aö ekkert var frá oss tekiö, og óskum því hinum fleygari svönum góörar feröar, ánægö aö sjá fil þeirra viö og viö og heyra '=öng þeirra, og fullviss um, aö fieiri komi á eftir. Vér lesum kveriö fyrir framan oss, ekki til aö dæma þaö frá skáldskaparlegUi — eða listarinnar sjónarmiöi, heldur eins og os!s er meira .gjarnt, til, að finna í því eíniö og tilganginn. í stuttu máli er efniö þaö, aö Jón Austfiröingur er ísl. hóndi af beztu tegund, þéttur á velli og þéttur í lund. Lýsingin sýnir hann búhöld góöan, vinfastan, fámálugan, drenglyndan — al-norrænt þjóðareinkenni — eöá íslenzkt. Annar þátturinn ■svnir ameríkaruskar ýkjur, utan að lært, lyndiseinknnn agentsins, se m alt sér gegn r.m ameríkör.sk gleraugu, og kennir þaö sem liann hefir lært, samkræmt 'hérlendum gróöa-mælikvaröa — sér- kennilegi sambland af húsbóndaholluistu íslenzks þrælseðlis og græðgi ameríkanska fjárg-læframannsins, sem lítið á af sam- vizku, þegar vasinn er annars vegar. Mælgin er óþrotleg, eins og utan að lærð þula, og þó hlægilega með fariö. Þriöji þátturinn segir frá sölunni á búi Jóns, hversu hún mislukkaðist, eins og margir vesturfarar þekkja, og vesturför- inni — stuttur, en vel sagður. í hvívetna eru lyndiseinkunnir Jó'.is sjálfri sér líkar, einiS' og t. d.: ‘‘Tvo reiöhesta skaut hann og gróf þá í grund, og gekk síðán hljóður um borð”, og síðar. “En fóikið, sem kysti þá 'kinn hans og mnnd, var konan hans, b.ómiieg cg hýr, ein gjafvaxta dóttir, n.fiö lífgandi Itind og ljóshæröu crengirnir þrír.” Fjóiöi þátturinn er “Landnámið”, lýsir förinni noröur vatn- ið, landinu skógivcxnu, víöáttumiklu, meö franitíðarvonir ísl. í skauti sinu. Fólkinu, sem fyrir var — Indíánum með hunda sína. Ekki kunmim vérvið þá hugmvnd, aö Jón hafi heilsað

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.