Freyja - 01.02.1910, Side 21

Freyja - 01.02.1910, Side 21
XI [ 7 FREYjA 189 og þo nútíöarmenningin vilji ávalt breiöa yfir hana — gægist hún frarn á ýnisum stö&Lim, í ýmsum myndum og hrópar hátt, hátt, 'svo að heyrandi ekki, — veröa menn a'ð heyra þá rödd viö og viö, og sjáandi ekki, að sjá'. Tíundi þátturinn “VeSraskifti” — sýnir hiklaust, að Guð- rún “var af manni símum rnyrt”, og að sú frétt barst heim. Saga sú fær því betri enda en margar slíkar sögur, því Jón sækir dótturson sinn, og hann bætir honum upp, að svo miklu leyti sem eitt barn getur bætt upp missi fjögra barna. Jón hefir reist bú ' itt að nýju og elur upp dótturson sinn. — Ellefti þátt- u inn sýnir risnu Jóns, þegar heimili hans, eins og fuglinn Fön- ix, er risinn iiiipp af c.-ku sinni, og griðastaður öllum þurfandi : ýlendubúum. Þó að þetta sé orðið all-langt mál, höfurn vér lauslega fylgt efninu. En víst er þaö, að sem saga íslenzkra landniema mun þessi l'engst í minnum af þeim, sem enn hafa ritaðar verið. Hin ljóökæra ísl. þjóð mun nema hana og segja börnunr sínum. Og til íslands mun hún berast og þar verða sögð og sungin hin löngu skamdegis-vetrarkvöld, þegar isl. þjóðerni hér er undir ljk liðið. Hvort em alt þetta hefir drifið á daga eins rnanns eða ekki, — semi þó er vel mög.degt—, er sagan sönn, því enu eru þeir til, sem lifað hafa gegn um bóluna í Nýja íslandi, eld og f.óð, og séð öilu sínu ' ópa'ð á brott á svipstundu. Eftir nokkur ár verður fcókin gimsteinn í ísl. bókmentum fyrir sann- leiksgilcii hennar. — Hinn skarpav.ti, þó máiské svartasti, þáttur, sem enn hefir verið ritaður um vestur-íslenzkt landnám, sem á fyrir sér aö lifa cg ná gilcli eftir því : em tíinar líða. Heim, heim verður hún aö fara, og þar geymast sem ódauðlegt vitni þess, að það voru ekki alt heiglar, sem fluttu vestur um haf, heldur þróttmiklir kvi'.-tir af fornu tré, norræna þjóðstofninum, með þrrutseigju, óumræðilega mikið meira reynda til dáða, en þá, sem í einni eða tveim orustum vinnur sér frægð. Smákvæðin á eftir ganga í sömu áttina, sérstaKiega "Bjarni garnli”. Skáldiö er 'svo islenzkt í anda, að þó það komi barn að hei m, hefir þrautseigja, staðfesta og drenglyndi forn-íslend- inga náð svo föstum tökum á :sálu þess, að þar er það alt, fang- ið t ndurminningum hins bezta og drengilegasta í fari þjóðar

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.