Freyja - 01.02.1910, Page 22
FREY|a
< I 7
190
sinnar. Hve afar-óltk áhrif myndu ei verk hans og J. Magnús-
ar Bjarnasonar hafa á 1 ugi annara þjóöa gagnvart íslending'-
um, en t. d. Ofurefli, þar sem á't er hálft — flc-t i’t, cg ekkert
heiit. Markmi'ö hinna vestur-ísl. höf. er að skapa og sýna hi5
bezta í fari þjóöar sirniar, drengilegt, göfugt og djarft. Ofurefli
er ekki ísl. í anda. Og hversu sem hún kann aö vera vel sögð,
aö því er má.l snértir, er hún þjóðerni voru til skammar, — eng-
in heil brú. alt hálft, heígulslegt og óákveöiö, nema þaö illa.
\Tegna isþjóðernis getum vér grátið blóöugum tárum yfir að
sjá þá bók þýdd’a á erlend tungumál. Vera má, aö margir
hneyk.'list á þess'um samanburði, því engúm dylst að höf. Ofur-
eflis er skáld. En sem Isl. skoöum vér bók þá sem sykraða
citturpiilu, En að því er íslendinga sem þjóö snertir, eru rit
hinna höf. i samanburði við “Ofurefli” heilnæm, hvort sem Isl.
sem heild cða einstaklingar lesa það, og sénstaklega lesi aðrar
])jóöir það, og byggja því álit sitt á íslendingum.
Hér verða skáld vor að lifa og deyja upp á eigin reikmng.
Heima á íslandi er þeim -— sumum aö minsta kosti — launað
fyrir að draga alla dáö úr hinni vaxandi kynslóð, méð þeirri
kenningu, að hið vonda sé ávalt ofurefli þess góða, og draga
hana niður í foræöi fyrirlitlegrar varmensku í augum erlendra
þjóða.
'ÍÍSSSSSSSSSSSSSSS SSSS SSSSSSSS SSS3 s ■
<*r..
Jritstjórnarpistlarj
/»\ <i/
». ,St/
Vér höfium fer'öast til Wi'ld Oak og Markland, flutt fyrir-
le-tur um kvenfrelsi í báðum stöðum, bætt nokkruim áskrifend-
ian á áskrifendalista Freyju, og hvervetna fengiö hrnar beztu
viötö'.'ur. Bygðir þær eru í Glandstone kjördæmi. Þess von-
um vér, aö ekki veröi þess langt aö bíöa. aö þar rí'si upp íslenzk
kvenréttindafélcg. Þaö e,r markmið kvenréttindahreyfingarinn-
ar, aö mvnda þesskonar félög í sem flestum kjördæmum og sér-
staklega þar sem ísl. búa Er gott til þess að hugsa, að þeir
veröi i því sem cðru á ".vr.dan öðrum landnemum. Eining og