Freyja - 01.02.1910, Síða 23

Freyja - 01.02.1910, Síða 23
XII 7 frXfc/YjA igt samvinna g'efur sigur me& tímanum. Málefniö ■ er framtíöar- inn'ar málefni, og því niegum vér veita því ó'trautt fylgi. Um áhuga þarf heldur ekki aö efa, þar sem fólk sækir ekki einungiis fyrirlestra uin þa S mál í mestu vetrarhörkunum, he'dnr og flytur og sæ'kir flytjendur þess 20 mílur fyrir ekkert o,g tekur sér mörg önnur auka ómök og útgjöld þess vegna. Ö’lum-, sem a<5 því unnu, þökkum vér innilega og vonu-m, aS börn þeirra, ef ekki þeir sjálfir, uppskeri einhvern tíma ávextina af þassu sameiginlega starfi voru. Frá íslandi berast þær fréttir í Jns Suffragi, aliheimskven- rétti-n ’ablaöinu, að kvenréttindafélögin þar hafi mynda"ö ísl. alls- herjar ('Nationaþ) kvenréttindáfélag. Þess vegna getu-r nú í's- land gengdö í Allá'herjar kvenrétti-ndasamban-diö. Heill. yöur, ís'enzku systur á Fróni! Búist er við, aö tvö ríki í Bandaríkjunum bætiist á þessum vetri viö tölu þeirra, sem- þegar hafa veitt konum fullkomið borgaralegt jafnrétti. Bænarskrá liggur og fyrir sambands- þ.nginu um jafnrétti kvenna, hversu -sem henni reiðir af. í nefnd, sem kosin var til að flytja það mál, er Mrs. Blatch- — ein af þremur—, dóttir E. C. Stanton. Meö siðasta hefti af "'The E'nginies of America” kemur sú frétt, að ritstjóri þess, mannvinurinn og hetjan Móses Harman, sé látinn. Og enn fremur Louis Waisbrooker, höf. sögunnar ‘‘Eiöur Helenar”. Heklur 'lætur dauðinn nú skamt á milli stórra h-ögga, sérstaklega þegar þess er gætt, aö á isama árinu f-óru þeir báðir Lloy-d Garrison og Henry Blackwell. Um starísemi þessa fólks í þarfir mannréttindanna, er hinum enska heimi kunnugt. íslendingum ætti aö vera þaö líka, en tímaleysis vegna er ekki hægt aö minnast þeirra nánar í þetta sinn. Seinna gjörum vér vonandi betur í því eíni. Vér viljum biöja íslendinga, sem skul'da Freyju, að horga hana sem fynst, og sérstaklega þá, sem í fyrra lofuða aö borga gamlar skuildir, að íáta nú af þvi verða. Vér höfum- beðiö þolin- r, óðlega f.a-m yfir þanu tíma, sem um var samiö, í flestum til- fcl um.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.