Kennarablaðið - 01.10.1899, Page 16

Kennarablaðið - 01.10.1899, Page 16
16 getur sjálft hjálpað sér fram úr kverinu. Þá verða hinir eldri að hjálpa því til að lesa greinarnar, á meðan það er að kynna sér þær. Barnið er nú látið fara eitthvað á afvikinn stað, þangað sem fátt glepui fyrir því, á meðan það er að læra það, sem því hefir verið sett fyrir til dagsins. Yanalega mun fjósið vera sá staður, sem leitað er til, því að þar er hiýtt, og þar er fátt sem truflar; en þar á móti er birtan þar vana- lega mjög af skornum skamti og loftið naumast sem hollast.. Þarna verður nú barnið að hýrast þangað til það kann lexí- una sína eða þá þangað til það sér ekki lengur til, því að oft endist dagurinn ekki til að læra eina til tvær greinar þolan- lega. Auðvitað er þá leti kent um, og náttúrlega er það líka oft henni að kenna. En það er sannarlega heldur eigi við öðru að búast, því að þessi aðferð hlýtur að gera nærri því hvert barn latt. (Framh.). ------<«?>■—*— J-'rMíir fró skólununþ Flenslorgarskölinn var settur 2. þ. m. í kennaradeildina eru að eins komnir 3 nemendur, en í gagnfræðadeildunum vitum vér enn eigi með vissu, hversu margir nemendur verða, vegna þess að þeir eru ekki allir komnir, þegar blaðið kemur út; væntanlega veiða þeir nálægt 30. Barnaskólinn í Reykjavík hefir þegar fengið um 280 nem- endur og von á fleirum. Nákvæmari fregnir í næsta blaði. l/annoroKlorSirí kemur út einu sinni á mánuði. Meðlimir iVöIlIlaldlJldUKJ „hins íslenzka Kennarafélags“ fá það ókeypis, en fyrir aðra kostar það 1 kr. 25 aur. — erlendis 1 kr. 75 aur. — árgangurinn. Borgist fyrir lok júnimánaðar. Skilvísir útsölu- menn fá !/6 í sölulaun. Nýir útsölumenn og kaupendur gefi sig fram sem fyrst. Útgefandi: Siguebur Jónsson, barnakennari, Reykjavík. Aldar-prentsmiðja.

x

Kennarablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.