Kennarablaðið - 01.11.1899, Qupperneq 16

Kennarablaðið - 01.11.1899, Qupperneq 16
32 hugmynd um þau áhrif, sem lýðháskólarnir hafa haft eða munu hafa á dönsku þjóðina; en víst er um það, að þeir hafa sýnilega afarmikla þýðingu í þá átt að vekja hana og glæða hjá henni áhuga á öllu því, er áð sönnum framförum lýtur, bæði andlegum og verklegum. ----W------ jKréííir frá slmlununþ BarnasJcóli Beykjavíkur hefir nú fulla 300 nemendur. Er þeim kent í 11 bekkjum; en í skólahúsinu eru 12 kenslustofur og 30 börnum ætlað rúm í hverri. Tala skólabarnanna fer vaxandi ár frá ári, og má því búast við að húsrúmið verði brátt of lítið. Yirðist aðsóknin að skólanum naumast bera vott um, að það sé alment álit bæjarbúa, að börnin læri þar lítið eða ekkert annað en ósiði, þótt málgagnið hans Breiðfjörðs léti þá skoðun sína í ljósi fyrir skömmu. Kennarar og kenslu- konur eru alls 20 í vetur; að eins skólastjóri og 1 aðstoðar- kennari hafa föst laun, en allir aðrir fá 50 aura borgun fyrir hverja kenslustund. í hverjum bekk er kent 25—29 stundir á viku. Skólinn byrjar vanalega starf sitt 1. okt. og endar í miðjum maí. — Innan skamms vonum vér að geta gefið lesendum vor- um yfirlit yíir starf sveitakennaranna á síðastl. vetri. gplp" „Kennarablendurtekur þá ósk sína, að kennar- arnir út um landið láti heyra til sín. \T o-u -n n ro 1 \1 o Á i kemur út einu sinni á mánuði. Meðlimir JS.ölllialaL)IaUlU „hins íslenzka Kennarafélags11 fá það ókéypis, en fyrir aðra kostar það 1 kr. 25 aur. — erlendis 1 kr. 75 aur. — árgangurinn. Borgist fyrir lok júnímánaðar. Skilvísir útsölu- menn fá i/B í sölulaun. Nýir útsölumenn og kaupendur gefi sig fram sem fyrst. Útgefandi: Sigubbub Jónsson, barnakennari, Reykjavík. Aldar-preutsmiðja.

x

Kennarablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.