Kennarablaðið - 01.04.1900, Blaðsíða 14

Kennarablaðið - 01.04.1900, Blaðsíða 14
110 en í Reykjavík, sent forseta atkvæði sitt fyrir fund í brófi með innsigli sínu fyrir og undirskrifuðu í tveggja votta viður- vist, og skal utan á því standa: „skriflegt atkvæði". Þetta b.réf skal forseti opna á fundi og heíir það sama gildi og atkvæði hvers nærstadds fólagsmanns. Enginn hefir atkvæði á ársfundi eða aðalfundi, sem stend- ur í tillagsskuld við félagið. Á fundum ræður atkvæðafjöldi, nema ura lagabreytingar (sbr. 14. gr.) 7. gr. Það sem fram fer á fundum, skal bóka í gjörðabók felags- ins, og skrifar forseti með skrifara undir í hvert skifti til staðfestingar. 8. gr. Embættismenn fóiagsins eru: forseti og 6 fulltrúar, vara- forseti og 2 varafulltrúar, og 2 endurskoðunarmenn, og skuiu þeir kosnir á aðaifundi. Forsetinn og fulltrúarnir kjósa úr hóp fulltrúa féhirði og skrifara. Forsetinn er kosinn til 2 ára, en fulltrúar til 4 ára, og fer ávalt helmingur peirra frá annaðhvort ár, í fyrsta sinn árið 1891 oftir hlutkesti, en síðan framfara á hverjum aðalfundi reglulegar kosningar á helming fulltrúa í stað þeirra, er frá fara. 9. gr. Forseti stjórnar öllum framkvæmdum félagsins með ráði og aðstoð fulltrúanna, sem hann kallar á fund, þegar honum þykir þörf eða fulltrúi æskir þess. Hann stjórnar umræðum á fundum og skýrir frá efnahag og aðgerðum félagsins á árs- fundum. Hann á atkvæðisrétt, og sé atkvæði jöfn, ræður at- kvæði hans úrslitum. 10. gr. Skrifari annast um ritstörf félagsins undir umsjón forseta.

x

Kennarablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.