Kennarablaðið - 01.04.1900, Qupperneq 16

Kennarablaðið - 01.04.1900, Qupperneq 16
112 fevð, því á fundinum verður án efa tækifæri til að læra margt um mentaástand nágrannaþjóða von-a, og kynnast þeim ráðum, er menn viðhafa til að bæta það. Enginn, sem getur notað þetta tækifæri, ætti því að sitja það af sér. Til íslen^ra Ííennara. Eftir tilmælum mínum heflr stjórn hins sameinaða gufu- skipafélags veitt ívilnun í fargjaldi með skipum félagsins þeim kennurum frá íslandi, sem vilja sækja kennarafund fyrir Norðurlönd, er haldinn verður í Krist- iania á komandi sumri, þannig að fargjaldið verður frá íslandi til Kristiania og frá Kristiania heim aftur með því að koma við í Kaupmannahöfn í báðum leiðum: á 1. farrými kr. 118,00. á 2. farrými kr. 76,00. Þeir kennarar og kenslukonur, sem viija nota þessa niðurfærslu, verða að fá vottorð undirskrifaðs um það, að þeir (eða þær) séu kennarar. Elensborg, 25. marz 1900. Jón Þórarinsson. Leiðréttingar. I siðasta tölublaði „Kennarablaðsins“, bls. 9417, stendur: Nicolau- sen, á að vera: Nicolajsen. I sama blaði, bls. 96, á eftir 9. línu a. o. hefir af vangá fallið burt: 29. Þorvaldur Thoroddsen, Dr. phil., R. af dbr., Kaupmannahöfn. Meðlimatalan breytist samkvæmt því. Kennarablaðið kemur út einu sinni á mánuði. Meðlimir „hins íslenzka Kennarafélags“ fá það ókeypis, en fyrir aðra kostar það 1 kr. 25 aur. — erlendis 1 kr. 75 aur. — árgangurinn. Borgist fyrir lok júnímánaðar. Skilvísir útsölu- menn fá 1/5 í sölulaun. Nýir útsölumenn og kaupendur gefi sig fram sem fyrst. Útgefandi: Sigtjbbor Jónsson, barnakennari, Reylcjavík. Aldar-prentsraiðj a.

x

Kennarablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.