Plógur - 21.02.1900, Blaðsíða 1

Plógur - 21.02.1900, Blaðsíða 1
Að ,klappa‘ Ijái. Ef tekjur og gjöld hins ísl. bónda vilja ekki standast á, þá eru tvö alþekt og óhjákvæmileg meðul fyrir hendi, til að jafna það, annað það: að aukatekjurnar (fram- leiðsluna) hitt, að niinka gjóldin. Hvorutveggja er einatt erfitt, og því fersemfer. Hið fyrnefnda ráð- ið er að jafnaði þægilegra fyrir lífið og vænlegra til framfara yfir- leitt; hið síðarnefnda stendur frekar í voru valdi, og er sízt að hafna, þegar annars er ekki kostur. Það er heldur ekki svo, að sparnaður- inn þurfi eingöngu að vera fólg- inn í sparnaði lífsnauðsynja eða lífsins þægiuda. Vér köstum burt talsverðum peningum íóheppilegri tilhögun vinnubragða, illum eða ó- fullkomnum verkfærum og ýmis- ! konar óhagsýni. Hagsýni úti og inni, í smáu sem stóru, er sa bezti og niesti kostur, sem bóndi getur haft; hún er sá eiginlei 1 i, sem gjör- ir mun auðs og armóðs, og það venjulega ekki »upp á kostnað« náungans, eins og svomörgkaup- mannsstryk og »spekulationer«; en þótt skrifa mætti, og jafnvel Ætti, mörg blöð önnureinsog »Plóg« full, um hagsýnina eina, þá er sú ekki meiningin hér. Eg vil að eins benda á eitt atriði, sem mér hef- ir virst og reynst betra að breyta til um frá því sem er, það er:að hvetja ljáina öðruvísi en alment gjörist. Sum héruð landsins t. d. Eyfirðingar, hafa þegar hætt við, að draga ljáina á stein, heldur klappa þeir þá, eða dengja að gömlum sið; þykir það yfirleitt miklu betra. breiðist enda óðum út vestur á bóginn til Skagafjarð- ar og jafnvel lítið eitt í Húna- vatnssýslu. Eg hefi reynt þetta í 2 sumur síðustu og vil eg nú ekki framar draga a, nema ef í ljáinn koma stór skörð, því þau er slæmt að fá egg í með klöppunni, þótt það sé auðsætt með smá- skörð og sérstaklega gott, þegar i Ijárinn vefst upp eða merst. Kost- urmn við að klappa, eru einkum fólgnir í þessu: tímasparnaði og minni Ijáa eyðslu, munar miklu í þessu, en au'k þess er steðjinn og klappan ódýrari til lengdar og miklu handhægri. Góður steinn kostar 5 kr., ás og einfaldur stokk- (óstiginn) minst 1,50=6,50; má á- ætla, að hann endist 3 sumur handa 3 mönnum; það eru 2,17 t

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.