Plógur - 21.02.1900, Blaðsíða 1
PLÓGUR
L A N D B Ú K A B A 11 B L A Ð
"Bðndi er bústMpi." „BA ei landsstólpi."
II. árg.
Reykjavik 21. febrúar 1900.
J» 2.
Að ,klappa' ljái.
Ef tekjur og gj'óld hins ísl.
bónda vilja ekki standast á, þá
eru tvö alþekt og óhjákvæmileg
meðul fyrir hendi, til að jafnaþað,
annað það: að aukatekjurnar (fram-
leiðsluna) hitt, að minka gjoldin.
Hvorutveggja er einatt erfitt, og
því fer sem fer. Hið fyrnefnda ráð-
ið er að jafnaði þægilegra fyrir
lífið og vænlegra til framfara yfir-
leitt; hið síðarnefnda stendur frekar
/ voru valdi, og er sízt að hafna,
þegar annars er ekki kostur. Það
er heldur ekki svo, að sparnaður-
inn þurfi eingöngu að vera fólg-
inn í sparnaði lífsnauðsynja eða
lífsins þægbda. Vér köstum burt
talsverðum peningum íólieppilegri
tiihögun vinnubragða, illum eði ó-
fullkomnum verkfaqrum og ýmis-
konar óhagsýnt. Hagsýni úti og
inni, í smáu sem slóru, er sa bezti
og mesti kostur, sem bóndi getur
haft; hún er sá eiginleil.i, sem gjör-
ir mun auðs og armóðs, og það
venjulega ekki »upp á kostnað«
náungans, eins og svomörgkaup-
mannsstryk og »spekulationer«;
en þótt skrifa mætti, og jafnvel
Ætti, mörgblöðönnureinsog »Plóg«
full, um hagsýnina eina, þá er sú
ekki meiningin hér, Eg vil að eins
benda á eitt atriði, sem mér hef-
ir virst og reynst betra að breyta
til um frá því sem er, það er:að>
hvetja ljáina öðruvísi en alment
gjörist. Sum iiéruð landsins t. d.
Eyfirðingar, hafa þegar hætt við,
að draga ljáina á stein, heldur
klappa þeir þá, eða dengja ad
gömlum sið; þykir það yfirleitt
miklu betra. breiðist enda óðum
út vestur á bóginn til Skagafjarð-
ar og jafnvel lítið eitt í Húna-
vatnssýslu. Eg hefi reynt þetta
í 2 sumur síðustu og vil eg nii
ekki framar draga a, nema ef í
ljáinn koma stór skörð, því þau er
slæmt að fá egg í með klöppunni,
þótt það sé auðsætt með smá-
skörð og sérstaklega gott, þegar
Ijárinn vefst upp eða merst. Kost-
unnn við að klappa, eru einkum
fólgnir í þessu: títnasparnaði og
mitmi Ijáa eyðslu, munar miklu í
þessu, en auk þess er steðjinn og
klappan ódýrari til lengdar og
miklu handhægri. Góður steinn
kostar 5 kr., asogeinfnldurstokk-
(óstiginn) minst 1,50- 6,50; niíí á-
ætla, að hann endist 3 sumur
handa 3 mönnum; það eru 2,17