Plógur - 21.02.1900, Blaðsíða 2

Plógur - 21.02.1900, Blaðsíða 2
xo á ári. Með ádræHi þarf maður- inn 2 ljáblöð yfir sumarið á I kr. Það eru 6 kr. á 3 rnenn. Til á- dráttarins gengurmáské ekki lengri tírna meðan steinninn er vel stór og nýr, en það er hann ekki altaf og er talsvert lengur verið að draga á flesta steina heldur en klappa, mun ekki of sagt, að ætla 20 mín. til ádráttar á þennan stein að meðaltali, þessi tími er jafn fyr- ir þann sem snýr, þannig tvöfald- ur eða 40 mín. fyrir manninn, en 2 tímar fyrir 3 menn á dag; 1 dag- ur yfir vikuna, en 9 dagar yfir 9 vikna heyskapartíma. — Dags- verkið má hver meta eptir vild, þótt sá, senx snýr sé oft ekki full- dýr maður, þá er eftirtekjan eftir góðan heyskaparmann svo miklu meiri en venjulegu dagsverki nemi, að naumast er um of, að virða dagsverkið hér 2 kr. og eru það þá 1 5 kr. (í rauninni miklu meira). Samandregið verður vinnan og a- haldaslit við ádráttinn þannig: 2,17 -)-6 kr. —(—18 kr,—kr. 26, 17 fr. 3 sláttumenn. Allgóður steðji kost.ar 4 kr. (minna, pantaðir í stórum stýl) góð kiappa 1,50=5,50. Þessi verkfæri endast miklu lengur en steinn; og þótt sumar klappir og steðjar endist jafnvel meðal manns aldur, þá gjör- ist ekki ráð fyrir því, en endast ír.unu þau að jafnaði 8 ár tneð sama slitþog eru það tæplega 70 au. um árið, en þó minna í raun- inni, því verkfærin eru vel brúkleg ' eftir, þóttdugi eigi til dengslu. Að klappa meðal þykkan Ijá er mað- ur c. 10 nxín. (Það er einfalt), 3 menn 30 mín. um daginn. 3 kl. tíina yfir vikuna, 2 dagar(!/4 dags) yfir jafn langan heyskapartíma. Dagsverkið má gjarna reikna dá- lltið dýrara, með því það gjörir karlmaður; þó geta drengir það jafnt sem fullorðnir, eflægnireru. Setjuin dagsv. ^^o-j-^V^^c. 5>6o yfir tímann. Ljaa eyðsla er hér um bil helmingi minni. 1 blað nægir manninum á 1 kr. = 3 kr. Tímaeyðsla og verk- færaslit verður þá við dengslu saml. kr. 9,30 eða rúmur þriðj- ungurvið ádráttarkostnaðinn. Þótt hér séu ekki mjög margar krónur sparaðar, þá eru þær of margar til þess að fleygja þeim burt, þeg- ar livern eyri þarf að spara. Ef vel er aðgætt, sparast meira við þessa aðferð. Ótalin eru þau þæg- indi, sem felst í, að liafa tækin alt- af við hendina. Undir steðjann þarf enga blökk, lítil þúfa er sú bezta blökk sem fæst, hvar sem maður er, getur maður á svipstundu lag- að skarð og livatt Ijáinn eftir vild, en þegar dregið er á, þarf tnaður oftast að draga á heima, og erþað oft allerfitt og tíma ódrjúgt, að þurfa heim nær sem ljár þyknar eða skarð kemur í, eður þá að berja með Ijánum bitlausum allan daginn. Það er enn mjög þægi- legt að klappa, maðurliggur venjui. við það, og rís á olnboga, svo

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.