Plógur - 23.05.1901, Blaðsíða 8

Plógur - 23.05.1901, Blaðsíða 8
32 svo farið, að gróðrarlagsmoldin hafi ekki afi til að soga í sig nóg vatn frá jarðvegsbotninum. Af þessu er það skiljanlcgt, að ekki má haga sléttum alstaðar eins, og að sléttunarstörf séu svo óvandasöm vinna, að á sama standi, hvernig hún er framkvæmd eða hver framkvæmir hana. Um þetta mál verður skrifað ná- kvæmar seinna. fFrh.). o-- a o HH. 3 a a 8 <j cn ¦ 2 c H H •*1 22. °¥ p 5' f. S 3 1 2. &• o 3' 3- CfQ 0 n> ?. 5' 5' crq c g 4». > > ^ KJ1 p 4- ^4 u> ¦p s- g- £ "to 4. 4- 4^ "tJ SC CM »J 00 U> ON U> 00 8 3 -w 4- „ n s>. ^2 i> » p 2. s*«=i c* 0> p 00 U> 0 fe* "oo 4s. 4- "o 5 -1- 4> 00 4- 0 w 5 w Oi ° 3 0» _u •3 C < O: t-. Js. J° to U> 00 JO 0 r sr <s c "oo "o "w "o oo i> n> 3 » *< O. SS p J> 10 ^4 oo *o 0 4s- tO r * U> i° Ui J5 to ui "o> ^ H u> ¦-4 u> n ¦<- co U> to o On *< p 4s- :r JO 00 _On ;p -M o° 2 H — Í3 ¦b ui oo P* o UL to U> 00 10 I * X c" ,_ 4s- M M Uthey dr heystáli. 3 "m 00 00 u> "to "ON o 10 U> U> o tO U> to B < 5 a S> Ol .P0 ^ J-* vj cw ir 2. Cn u> "co Ul ín EL «3 £. íL (rq vO <-n U> ^o 4» O ö 3 3 ,_, U) U> crp " t-í. » O: 4=- 4=. 00 U> ^í K" w E *< b 4* o o u> & & 0 Samanburður þessi á efnasam- setning fóðurjurta frá Möðruvöllum og Danmörku er tekinn úr riti hr. P, B. Feilbergs: „Et Besög paa Island" 1897. — Efnarannsóknin er gerð af: Detlefsen & Meyers að tilhlutun P. Feilbergs. Heyið frá Hólum er rannsakað 1886 af prófessor V.Stein, aðtilhlutun skóla- stjóra Jóseps J. Björnssonar. — Taðan frá Hólum var snemmsleg- in, vel hirt af vel ræktaðri jörð; tekið úr miðju heystáli um miðjan vetur. Utheyið var af vatns-star- engi, snemmslegið vel hirt, sömu- leiðis tekiðúr heystáli. Taðan og útheyið grænt — ekki bliknað. Af þessum samanburði sést, að miklu meira er af tréefni í útlenda heyinu en því innlenda. — En ept- ir því sem meira er af tréefni í fóðrinu, eptir því er það ómeltan- legra. En mikill munur er á öðr- um efnum, hve meira er af þeim í ísl. heyi, en dönsku, einkum af feiti. — En ýmisl. fl. en þetta bendir á, að ísl. fóðurjurtir standf ekki að baki Utlendum fóðurjurt- um yfirleitt. Hið gagnstæða er líklegra. Kýrnar okkar sýna það' einna bezt. Þær gefa yfirleitt meiri og betri mjólk, þar sem vel er far- ið með þær, en útlendar kýr, sem gefið er nóg af kraptfóðri með' heyinu. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sig. Þórólfsson. Prentað í Glasgow-prentsmiðjunni.

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.