Plógur - 18.08.1901, Blaðsíða 6

Plógur - 18.08.1901, Blaðsíða 6
54 Með því að leggja niður skól- ann: er þjóðin svift því, að hafa full not Torfa, þess mikla og góða manns, meðan hans nýtur við. Að svipta nýtustu og afkasta- mestu verkamenn landsbúsins tæki- færi til þess að geta notið sín þar, er heldur en ekki óbúmann- legt. Það er að spara aurana, en fleygja krónunum, að leggja skól- ann niður, — að horfa í að bæta við skólann Htilfjörlegum styrk, viðlíka miklu og þarf til þess, að ala upp I uppgjafa-embættismann, sem ef til vill annað hvort af ó- reglu eða heimsku ekki hefur get- að þjónað í embætti, og er því veitt lausn með fullum eptirlaun- um. Því hefur verið haldið fram af öfundarmönnum Torfa og óvinum búnaðarskólanna (öll mikilmenni eiga nóga öfundarmenn;— „aum- ur er öfundslaus maður"), að hann hafi fengið meira fé af almannafé en flestir aðrir o. s. frv, Fyrir þessu er enginn fótur. Torfi hefur gegnt einhverju mik- ilvefðasta og vandasamasta em- bætti landsins og haft 800 kr. í laun. En gagnfræðaskólastjórarn- ir hafa 2 og 3 þúsund krónur, og er þó þeirra embætti minna verk. í Noregi er engum búnaðarskóla- stjóra boðið minna en 3—4 þús, kr. En svo hefur Torfi haft með- gjöf með piltum, 150 kr. fyrra ár- ið og 250 kr. síðara árið. Og þetta held eg enginn, sem vit hef- ur á, geti talið of mikla meðgjöf. Það hefur verið sagt, að piltar ynnu Torfa eins og vinnumenra kauplaust að sumrinu. Þetta er satt. En hve mikið gagn hefur skóla- stjórinn haft af þeirri vinnu þeirra? Minna en margur hyggur. Piltarnir eru í skólanum til þess að læra að vinna. Þeir koma þangað flestir óharðnaðir unglingar og lítt vanir bústörfum. Það verð- ur að kenna þeim rétt handtök, og margt, sem þeir höfðu áður alls ekki séð. Af þeim verður því ekki heimtað, að þeir afkasti miklu. Og svo er þess að gæta, að margt verður að vinna þar, sem lítið gefur af sér, miklu frem- ur framkvæma margt til þess, að1 piltar fái sem mesta verklega æf- ingu. Æfingar í Iand- og halla- máli koma að engum notum á skólabúinu. Og þegar á það er litið, að skólinn er privat-eign,. skolajörðin með 2 öðrum jörðum, dýru skólahúsi og öðrum fyrir- myndar húsakynmim- sem sjálf- sagðar eru við búnaðarskóla, lagt til af Torfa sjálfum, án þess að fá nokkra vexti fyrir að lána skól- ann eða líklega 40 þús. kr. höf- uðstól. Hvað hefur kostað að korna upp skólahúsunum á Hólum og Hvanneyri og kaupa jarðirnar undir skólana og síðan búpening og búsáhöld o. s. frv.? Fyrir almannafé er þetta keypt. Frá upphafi er Torfi sjálfsagt

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.