Plógur - 01.10.1901, Blaðsíða 3

Plógur - 01.10.1901, Blaðsíða 3
59 eigi hún að geta tekið nokkrum verulegum framförum þurfa bænd- Ur að hafa meiri kröptum á að skipa til ýmsra jarðabótastarfa, því eins og nú gerist getur hver ein- stakur litlu afkastað. Eg hygg að eitthvert helzta ráðið til að bæta ur þessu sé samvinna. I stað þess aó bauka hver í sínu horni, sjá yms nytsöm störf er gera þyrfti, stranda á þessu sama skeri (skort á vinnukrapti) ættu bændur að slá Ser saman, vinna hver með öðrum °S þá, þegar hver höndin styður aðra mundi ýcnsum nytsömum jarða- bótastörfum verða komið til fram- kvæmda, sem hverjum einstökum ei ofvaxið að framkvæma, með þeim vmnukrapti, sem hann getur haft a að skipa, hversu glöggt sem hann Sei nauðsynina á að framkvæma það, og hversu tilfinnanlegt tjón Sem það bakar honum að láta það ógert. í Noregi hefur slík samvinna með- a' baenda tíðkast um langan aldur °g þótt vel gefast, og að minnsta bosti víða í vestanverðum Noregi ®ru allar stærri framkvæmdir í Jarðabótum einmitt þessari sam- 'nnu nð þakka, einkum hjá smærri 'Vndum og húsmönnum. Þau störf Sem helzt eru unnin þannig, eru þlrðingar, framræsla, uppstunga á 0r;ektuðu landi (þar er venjulega 0ræktað land brotið upp í fyrstu ^ð spaða). Þessi störf eru þann- ’g vaxin að það hefur mikla þýðingu ^1'1 þann sem lætur framkvæma þau að hann geti fengið þau unn- in fljótt, ekki sízt girðingar, því án þeirra, eru einkum þar sem þétt býlt er, aðrar jarðabætur fremur arðlitlar. Vestan til í Noregi þar sem þéttbýlt er, og reyndar víðast hvar, er algengt að girða eptir landamerkjum, heimalöndin eru svo aptur afgirt og skipt í sundur í stærri og smærri parta með girð- ingum. Optast er þar girt með einhlöðnum grjótgörðum. Það er auðsætt að svona miklar girðing- arerukostnaðarsamar og hver með- albóndi mundi þurfa mörg ár til að geta gert þær af eigin ramleik. Hér hefur sainvinnan komið að góðu haldi. Þegar einhver bóndi hefur starf fyrir hendi, sem hann þarf að fá fljótt unnið, en þarfnast mannafla, þá fer hann til nágranna sinna og biður þá aðstoðar. A ákveðnum degi koma þeir svo hver með þann mannafla, sem þeir geta í té látið, hesta og akfæri ef á þarf að halda, og önnur áhöld, þeir vinna svo hjá bónda einn dag, þeir fá fæði og annað ekki, og þannig hjálpar hver öðrum, og á þennan hátt lær verkþiggjandi opt unnið á einum degi, það starf sem hann hefði elcki getað fengið afkastað á heilu ári á annan hátt, þó hann hefði lagt meira í kostnað, því mannafla til vinnu hjá sveitabænd- um er ervitt að fá þar, ekki síður en hér, þó gott kaup sé boðið. Það kostar að vísu dálítið að fæða marga menn einn dag en

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.