Plógur - 01.10.1901, Qupperneq 5
6i
an> því hann tekur öllum öðrum
þeim plógum fram, er eg þekki,
það er eðlilegt, því hann er smíð-
aður með vorar eigin kringumstæð-
Ul" fyrir augum af manni, sem hef-
Ur niargra ára reynslu fyrir sér í
smíði og notkun þessa áhalds,
Ulíinni, sem tekur öllum Islending-
Urn langt fram að því er snertir
kunnáttu í plægingum.
Þegar vér nú eigum kost á að
svona góðan og hentugan plóg,
'er tími til kominn fyrir oss að taka
■°Ss fram og fara að reyna að nota
Tneir en hingað til hefur átt sér stað,
það verkfæri , sem frá ónruna tíð
hefur verið höfuðjarðyrkutól siðaðra
þjóða, verkfæri, sem gerir oss færa
Urn að nota það vinnuafl, sem vér
^lltaf höfum nóg af, hestaflið, og
Sem gerir oss jarðyrkjuna margfallt
kostnaðarminni, og margfallt arð-
samari,
I næsta blaði skal eg sýna dá-
Íífil dæmi, er benda á, hverja þýð-
lngu plógurinn getur haft fyrir jarð-
T®kt vora, og hve mikið framtíð-
arspursmal það er fyrir landbúnað
Vorn, að plógurinn og kunnátta í
plasgingum nái útbreiðslu. J. J.
í LAU8U LOI’TI
Vlrðist enn þá vera ýmsar aðgerð-
lr °g afskipti hins opinbera af bún-
uðarmálum vorum, þrátt fyrirþað,
þótt ýmsir af hinum beztu mönn-
Urn þjóðarinnar hafi um það fjall-
að, það lítur út fyrir að mönnum
ætli að veita torvelt að koma sér
saman um nokkuð fast fyrirkomu-
lag í þvf efni, en á meðan það tekst
ekki, er ekki mikils árangurs að
vænta. Að vísu er þetta dálítið
misjafnt, þegar um hin einstöku
atriði búnaðarins eraðræða. Mjólk-
urmeðferð, dýralækningar, kynbæt-
ur og fleira virðist vera að komast
í gott og ákveðið horf, öðru máli
er að gegna með jarðræktina, hún
situr ennþá á hakanum, og að
undantekinni tilraunastöðinni í
Reykjavík, sem að vísu erí bezta lagi,
en getur þó aldrei verið fullnægj-
andi fyrir oss, — hefur lítið eða
ekkert verið gert ennþá til þess að
ryðja þar nýjar brautir og mun
þó flestum er um það mál hugsa,
vera það ljóst, að brýn nauðsyn
ber til að eitthvað verulegt verði
gert í þá átt. Vísindaleg þekking,
og vísindalegar rannsóknir á vor-
um eigin jarðvegi og jurtagróðri
o. fl. ásamt útbreiðslu verklegrar
kunnáttu i jarðyrkjustörfum er það
sem oss i þessu atriði vantar, og
ef til vill er það verideg kunnátta
sem almenning vantar mest, því
án hennar getum vér ekki fært oss
leiðbeiningar vísindanna í nyt. Fyr-
irtnyndarbú er veita verklega kenslu
í stórum stíl þurfum vér að fá; á
þann hátt mundi verkleg kunnátta
útbreiðast fljótt, og væri því nauð-
synlegt að fá slíku komið til fram-
kvæmda sem fyrst. Því hér eru
góð ráð dýr, jarðrækt vor er á svo
lágu stigi og fer að svo mörgu
leyti í öfuga átt, að það þarf að