Plógur - 01.10.1901, Side 7

Plógur - 01.10.1901, Side 7
6.-? hann fundið upp nýtt mjaltalag, og lneð þv( tekst honurn að fá miklu meiri feitari mjólk, en fengist getur með ^'nni algengu aðferð. í sumar hefur ^ann um t(ma verið ( Noregi til að ^enna mjaltir, og er skýrt allýtarlega fr;1 árangri þeirrar kennslu, og sjálfu rnjaltalaginu í „Tidskrift for det norske Landbrug" og mun Plógur minnast ■nánar á það síðar. fyrir jarðepli er raðsáning á hryggi ^Ptast hentugri, en að setja í beð eink- u,n hér á Suðurlandi, sðkum votviðr- Unna. Hryggirnir njóta betur hit- ■ans og þorna og hitna fljótar eptir v°tviðri en breið beð. Sumarhirðing ■nll verður einnig við það auðveldari. Litt með fleiru, sem öftigt er við Sarðræktina hjá oss, er hin algenga v’enja með sáningu á rófnafræinu, að sá i--2 kornum í hverjaholu (holurn- Ur eru Kka optast of djúpar), Þetta telja frækornin og að sá of djúpt hePtir allmikið vöxt rófnanna. Betra að sá í rákir en holur, við það verð- Ur dýptin jafnari, og hvort sem sáð er * h°lur eða rákir er betra að sá þétt þegar mörg fræ liggja sarnan verð- Ur- Þegar þau byrja að sp(ra, hitinn lu'klu meiri í kringum þau, plönturn- ar koma þá fljótar upp, en það er af- frmikils virði, því einn dagur að vor- 'Uu getur haft meiri þýðingu fyrir þær en heil vika síðari hluta sumars. A3 plægja eina dagsláttu af gras- ■&rónu, seigu mýrlendi, kostar í hœsta ^gi 26 krónur. Á þurlendum móum kostar plægingin eptir svona reikn- ’ng'i t6 kr. Ef rist er ofan af áður, er plægingin J/3 ódýrari. Að herfa, kostar allt að helmingi á móts við plæginguna. Þessar tölur væri vert fyrir bændur að athuga og bera það saman við það, sem þeir hafa kostað til samskonar vinnu, þegar hún er unnin með handafli. Tölurnar eru bygðar á eigin reynslu. Að sá höfrum til slægna í flög, sem liggja opin sumarlangt, eða ef plægðir eru upp óræktarmóar til þess, getur borgað sig vel. Samkvæmt fenginni reynslu geri eg ráð fyrir, að á meðal- jarðvegi, sem ekki er of votlendur, megi — með því að bera dálítið á af gömlum áburði — takast að fá allt að 35 hesta af hafraheyi af dagsláttunni og meira, ef vel er borið á. Vel framræst og djúpt unnin mýrajörð eða myldnir móar er hentast fyrir hafra, þeir geta þrifist allvel á þessari jörð, þó ekki sé borið á; á sandjörð þrífast þeir lakar. Vérþurfum að fá peningainn í Iand- ið, segja menn. Peningarnir eru til í landinu sjálfu; þeir ligeja í hrúgum í þýfðu túnunum, óræktarmóunum og votu engjunum. Og það er mest við- leitni, sem oss vantar til að geta náð þeim. I fjærveru ritstjóra þessa blaðs hr. búfr. Sigurðar Þórólfssonar, sem nú dvelur erlendis, hefur undirrit- aður á hcndi ritstjórn blaðsins, og eru því þeir, sem kynnu að vilja senda blaðinu greinar, beðnir að senda þær til mín. Stuttum vel sömdum ritgerðum um ýms atriði búskaparins verður veitt móttaka með þakklæti. Reykjavík, Þingholtsstræti 3. Jón Jónatansson.

x

Plógur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.