Plógur - 01.01.1903, Síða 1

Plógur - 01.01.1903, Síða 1
PLÓGUR LANDBÚNAÐARBLAÐ „I}6ndi er bi\st61pi.w „Bú er lands8tólpi.w Reykjavík i. jan. 1903. M 1. Gleðilegt ár °skar Plógur öllum lesendum sín- 1,111; jafnframt þakkar liann þeim ^"um, sem styðja hann og styrkja, .P'ir gamla arið, og gamlan kutin- ’nRsskap. PlÓgur kemur nú út þetta ár, seni er hans 5. ár, einu sinni í n'átiuði hverjum, 12 blöð á ári.-- PlÓgur heldursinni gömlustefnu. I^æðir landbúnaðar hagfræðisleg at- r,ði í stuttum, gagnorðum pistlum, Svarar' spurningum viðvikjandi ^'inaði, og lætur stöku sinnum etur 0g Pal tala um landsins gagn °R nauðsynjar o. s. frv. k-nnfremur fiytur blaðið atriði 1,1 Rndbúnaðarsögu íslands. Sem ^eGr ag skilja, getur það ekki °rðið nema lítið ágrip, enda hef 'jk ekki tíma né tækifæri að safna l' °g skrifa verulegt ágrip af slíkii sö :>ð Su, sem ekkert hefur verið ski if- Uni áður, efnið á víð og dreif í gömlum hatidritum og ^oluni, °ókuni. f ^Ógur óslcar eptir smápistlum Ik ^ einhverjum lesendum sínum. ^ etur hver komið til dyranna eins kann er klæddur. Verður mál- á l^gað, ef því er ábótavant á s'lkum greinum. — PlÓgUT biður alla vini landbútiað- arins að strengja þess heit um hver áraniót, að styða í orði og verki, beiniínis eða óbeinlínis allar þær nýjar hreyfingar, sem niiða til þess, að hrinda búnaðinum áfram, hefja þjóðina á liærra menningar- stig. Til þess að þoka búnaðinum fram, þarf fleira að gera, en slélta tún og skera fram mýrar o. s. frv. Það þarf einnig að rækta hinn andlega jarðveg. slétta andlegu þúfurnar og veita i burtu sundur- lyndi og hleypidómum — gera „andlegar vatnsveitingar". Þá kemur annað eins og af sjalfu sér. Það er ekki nóg að vinna, bara vinna einhvern veginn, næstum því hugsunarlaust og sálarlaust. það verður notasælla fyrir nútíð og framtíð, að sálin starfi jafn- framt höndunum, að vér vitum, hvað vér erum að gera og hvað vér eigum að gera. — Iíg vil halda því fram, að framfarir vor- ar séu yfir höfuð að tala meira undir því komnar, að vér kunnum betur að beita andlegu kröptunum, en þeim líkamlegu. Og þegar vér höfum lært að þekkja andlegu kraptana og beita þeim rétt á einn eða annan hátt, þá fyrst getum

x

Plógur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.