Plógur - 01.01.1903, Page 5

Plógur - 01.01.1903, Page 5
5 Til sl cýringar set ^0rn af vigtartöflu eg hér sýnis- fyrir þá, er ef til vill vilja taka upp þá ný- breytni, sem hér er um að ræða: T a f I a um Þyngd sauðfénaðar hjá N. N. veturinn 19 . . F u 11 0 r ð n a r æ r: Athugas. Tala Okt. Nóv. 1. Des. 1. Jan. I • Febr. 1. Marz 1. Apríl 1. Léttust eða þyngst að meðal- tali um veturinn. Pund. Merkið þýðir að féð þyngist en _t_ að það léttist. I. IOO io5 2. 86 90 í okt.-f 4V2® Með- altal. 93 ®- 97 L 9 m b : I. 58 ffi 60 ® 2. 5° ® 65 ® Með- altal. 54 ® 551/2® Búnaðarskýrslurnar. ^unaðarskýrslurnar, þ. e. a. s., s^ýrslurnar um afurði jarða og bænda í jarðyrkju m. m., eru a'Tróðlegar og meir en það, þær eru talsvert lærdómsríkar og prakt- hugvekjur fyrir bændur sjálfa. a° er eigi aðeins fróðlegt, að sjá heyra um mikinn afla og af- ek þessa og þessa stéttarbróður °rs> heldur er það og hressandi örfandi fyrir alla hugsandi |'lenn- En til þess þær nái full- ',!ri t]1gangi, þurfa þær að vera 'annar og áreiðanlegar, sem vér *tum vel, að þær því miður eru eigi. Það er þó undarlegur hleypi- dómur, að hafa hvöt til að segja rangt frá eða draga úr því fram- tali, sem engin útgjöld hefur í för með sér; öðru máli er að gegna um þann arð eða eign, sem út- gjöld ber — þar kemur breysk- leiki vor fram. Til þess að öll fyrirhöfnin fyrir skýrslum þessum verði eigi til ónýtis, svo og, að vér getum haft af þeim það gagn og gaman, sem verða má, þutfa menn að telja nákvæmlega fram. Kastið því tízkunni og heimsk- unni, brœður góðir 1 og teljið rett fram allar afurðir jarða yðar — hey og matjurtir, svo og búnað-

x

Plógur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.