Plógur - 01.11.1905, Blaðsíða 2

Plógur - 01.11.1905, Blaðsíða 2
82 PLOGUR. fær strax á unga aldri þá hug- mynd um sveitabúskapinn, að hann sé sú erfiðasta staða, sem til sé, að skemmtilegra, fyrirhafn- arminna og ábatasamara sé að vera sjómaður, handverksmaður eða jafnvel sléttur og réttur dag- launamaður eða tómthúsmaður í kaupstöðum. Bændurnir kvarta, konurnar kvarta um erfiðleika, þrældóm og fátækt, en öfunda kaupstaðarbú- ana, sem verða að vinna á hverj- um degi árið út og árið inn fyrir litlu kaupi, og borga árlega dýra húsaleigu fyrir 2 köld herbergi, eins og eptir beztu sveitajarðir; og ef svo húsbóndinn er veikur nokkra daga, þá er ekkert til að borða, nema það, sem góðir metin gefa stundum. Ef að landbúnaðurinn með göll- utn sínum og gæðum, væri virtur svo sem vera ber, og unglingun- um kennt að elska sveitalífið og landið sitt, þá byrjuðu færri og stunduðu færri búskap með ólund, og hangandi hendi, en nú virð- ist vera. Oðru atriðinu má svara þannig: Yms beztu búnaðarit eru keypt og lesin af tiltölulega fautn, t. d. Búnaðarritið á meðan Hermann gaf það út. Einkum voru fyrstu árgangar þess mjög góðir. Menn gera yfirleitt ósanngjarnar kröfur til rithöfundanna. Fyrst og fremst vill hver einungis viðurkenna það nytsamt, setn fellur í hans „smekk". En skoðanir manna á hinum ýmsu málum eru svo ólíkar, a ^ varla má búast við því, að sa sem ritar geti geðjast öllum, rita fyrir alla. En til þess eiga blÖ® og rit að ræða málin, að þaU skýrist frá sem flestum hliðu111, Hver einstakur sér vanalega bez1 eina hlið hvers máls. En hafi nU málið margar hliðar, sem menI1 svo kalla í daglegu tali, þá er mest undir því komið, að seIíl flestar hliðar málsins liggi seUl ljósast fyrir öllum, svo hin sanna. mikilvægasta hlið málsins konii ljós, og flestir viðurkenni hana- Annars er opt fleira í búnaðat ritum en það, er beinlínis heýrir til landbúnaði. En af því lan^ búnaðurinn er víðtækasta atvinnU grein hverrar þjóðar, og svo ina segja, að flest öll ntal lúti honu111 og komi honum við að meirae a minna leyti, þá er ekkert úr veg1’ þótt talað sé um fleira en ábur^’ jarðrækt, skepnuhirðingu o. s. frV’ í öðrum menntuðum löndu eru búnaðarblöðin jafnframt sl fræðis, bindindis 02 almennt fr:e reýnt andi blöð. Plógur hefur eptir megni að fylgja reglu. Og eg hefi neitt út á það sett. ur fengið þökk fyrir væri fjölbreytt og ekki við eitt mál. — Þriðja atriðið hefur mest síns mals, sem sé, að b£endu hafi ekki tíma til að lesa ne til að kaupa fyrir blöð og En þó má mikið í þessu serr> þessat* ekki heýrt Miklu frelU, hve blað‘ð rígbindi s1^ til lur (é rit.

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.