Plógur - 01.11.1905, Blaðsíða 3

Plógur - 01.11.1905, Blaðsíða 3
PLÓGUR. 83 ^u, ef viljinn er nógu sterkur. ^urgur bóndi, sem hefur sterka ^strarlöngun vakir hálftíma eða lengur á hverju kvöldi til þess að lesa. Og eg hefi þekkt þá menn, SeUi ekki hafa unnið neitt minna a^ deginum fyrir það, að þeir vöktu við lestur. Og það er ekki mest komið undir því, að v'Una mikið, heldur hinu, að hönd- ln stjórnist af þekkingu og viti. optast má vonast eptir því, sá, sem mikið les, hafi betri þekkingu á ýmsum búnaðarstörf- uui en hinn, sem sjaldan eða al- ^rei lítur í bók — Og fatæktin er mikil. En opt Setur það þó bætt úr fátæktinni að sem afla sér þekkingar í ýmsu að búnaði lítur. Ef t. d °udinn les ljósa ritgerð um á urðarhirðingu, þá getur það orð til þess, að hann að einhverju yt« fari betur með áburðinn, en aUn áður gerði, og þannig haft ^urgfaldan hag af þeirri litlu stund, sem hann varði til þess að Sa ritgerðina, og þeim fáu aur- Um sem hann lét fyrir hana. Sveitasamkomur. Plógur hefur einu sinni áður ^ert þetta mál að umtalsefni, því Petta er málefni, sem óbeinlínis er audbúnaðarmál. En svo lítur út, Seui fáum finnist þetta hafa veru- 2a þýðingu, því annars væri e‘tthvað rætt og ritað um það. Að vísu kom stjórnin með mál þetta inn á þingið í sumar, en viðtökurnar hjá ýmsum þingmönn- um voru enganveginn góðar. „Samkomustað til sveita“ segja roenn. „Jú, þeir eru til, fyrst og fremst kirkjustaðurinn, þar næst má telja þingstaðinn. Á báðum þessum stöðum koma menn sam- an", segja menn. Það er satt. En slíkar samkomur eru allt annars eðlis, en hér er átt við. Fáir sækja hreppsþingið, og enn þá færri kirkjuna. Skemmti- og fræðslustað þarf að komu upp í hverjum hreppi, svo ungir og gatnlir geti átt kost á að létta sér upp stöku sinnum, sér til skemmtunar, fróðleiks og heilsubótar. Unga fólkið þarf að skemmta sér. Það þarf einhverja tilbreyt- ingu, annars hverfur það úr sveit- unum strax eptir fermingu. Dan- ir hafa reynslu fyrir því, að vinnu- fólksstraumurinn úr sveitunum til kaupstaðanna minnkaði í sama hlutfalli, sem skemmtistöðunum fjölgaði í sveitunum hjá þeim, og þeir urðu betur úr garði gerðir eða höfðu betra að bjóða. Gamlir menn og þröngsýnir brosa margir að því, þegar talað er um skemmtistað handa ungu fólki. Þeim finnst unga fólkið nógu léttúðarfullt, þótt ekki sé kostað upp á sérstakan stað handa því til þess að æfa sig í léttúð. En þetta er eitt fyrsta sporið til þess að venja ungt fólk af léttúð,

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.