Plógur - 01.11.1905, Blaðsíða 4

Plógur - 01.11.1905, Blaðsíða 4
84 PLOGUR. kenna því að meta hollar hreyf- ingar og ýtnsan fróðleik, því ætl- ast er til. að á þessum fyrirhug- uðu skemmtistöðum verði fleira gert en hoppað og snúizt. Þeir, sem fyrstir gengust fyrir skemmti- og fræðisamkomum til sveita í Danmörku, voru kennar- ar við lýðháskólana. Þeir vissu hvað þeir gerðu. Skemmtistað- irnir áttu að vera grein af kennslu- starfi þeirra, og reynslan hefur sýnt, að svo hefur verið. Enda er nú í hverjum hreppi í Dan- mörku fyrirlestra-samkomustaðir, þar sem menn koma saman einu sinni í hverri viku, til þess að hlusta á fræðandi og vekjandi fyrirlestra. Fyrstu samkomur Dana voru fremur skemmti- en fræðisam- komur, því Dönum var líkt varið þá og ísl. er nú, að þykja lítið varið í að sitja undir fyrirlestr- um. Jafnvel beztu ræður fóru fyrir ofan garð og neðan hjá þeim, eins og optast er hjá lítt mentuðum mönnum. Hvernig ættu samkomur þessar að vera? Hvað ætti að fara þar fram? Eg hefi hugsað mér, að það væru fengnir færustu menn í hverju héraði, til þess að halda fyrir- lestra, lesa upp sögur, kvæði o. s. frv. En auk þess ættu þeir, sem vildu, að fá að dansa tvo tíma í einu. Og sjálfsagt væri, að þar væru sungin ættjarðar- kvæði. Ef samkoman byrjar kl. I2 3 hádegi, þá ætti að byrja með þvl í io mín. að syngja, og á ept,r því ætti að vera fyrirlestur til I. Þá mætti lesa upp 2—3 kvæði í 15 mínútur, og lesa upP góða sögu, frumsamda úr daglefl3 lífinu eða þá þýdda, í 15 mínú*-' ur. Þá ætti að syngja aptur í ,0 mínútur og hafa svo ræðuhöld un1 sveitamál, fratnfaramál, bæði b' skýringar og gagns fyrir máh11* og ekki sízt til þess að æfa unga menn í því, að tala látlaust °& ófeimnir á opinberum fundun1- Eptir ræðuhöldin. sem ekki m*^u vera skemur en til kl. 3V2, allir að borða nesti sitt. E11 Paí % á eptir ættu þeir, sem vildu, a mega dansa til kl. 6. Líkt þessu hefi eg vitað skemu,r unum í Danmörku hagað. hver getur hagað prógrammi salT1 komunnar eptir því, sem beíí þykir við eiga á þeim og þe,ul stað og tíma, Hverjir geta haldið fræðanð1 fyrirlestra til sveita? Mennta^ mennirnir. Prestarnir ættu a vera sjálkjörnir til þess. Og san° ast að segja, finnst mér það ^ 1 að vera þeim ljúft, að frí6^3 sóknarbörn sín á öðrum stað °& tíma en í kirkjunni. Og þótt þe,r ekki þykist hafa tfma til shl'r3 aukaverka fyrir ekkert, þá erU það viðbárur, sem ekki eru t3^ andi til greina. Prestarnir el£a að vera boðnir og búnit til þesS að fræða alþýðu á einn og anU

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.