Alþýðublaðið - 07.11.1927, Síða 6
4
ALPÝÐUBKAÐÍS
að um 35,6 af hundra'ði, iðnað-
arskólum um 58,8 af hundraði og
vmnustoíuin um 6 af hundraöi.
Stofnunum til almennrar fræðslu
ungra iðnaðarverkamanna hafði
fjölgað um 89,3 af hundraði og
stofnunum tii verklegra æfinga
um 66,7 af liundraði. Sérstökum
öámskeiðum hafði fjölgað um 26,8
Bf hundraði. Og verkamannaskól-
um hafði föjölgað um 11,9 af
hundraði.
IX.
Háskólar.
Fyrsta aprii 1923 voru 95 há-
skólar í Sovét-Rússlandi. Kenn-
arar og aðrir fyrirlesarar voru.
12155 og nemendur 133 872. Að
meðaltali verður 1 kennari á
hverja 11,3 nemendur.
Háskóladeildunum er svo skift:
17 veita almenna fræðsíu, 27 veita
sérstaka búnaðarfræðslu, 24 iðn-
aðar- og verk-fræðslu, 8 fræðslu
í stærðfræði og náttúruvísindum.
13 í kenslu og uppeldi, 6 í lælrá-
ingum, 10 í listunr, 2 í hagfræði
og félagsfræði.
1 vali stúdenta til háskóla-
fræðslu ganga peir fyrir, sem
komnir eru af bændum og verka-
mönnum og sérstaklega þeir, sem
fetarfa í flokki sameignarsinna.
1922 23 skiftust stúdentar svo:
Stúdentar 1922 1923
Á hndr. Á hndr.
Flokksstarfsmenn 15,2 26,9
Iðnaðarverkamenn 16,1 24,2
fiændur 20,8 25,4
Hér með eru ekki taldir verka-
inannaháskólar, en peir voru petta
ár 86 með 35 750 nsmendum.
Stefnan í fræðslukerfi ráðs-
stjórnarinnar sést undir eins á
skránni yiir sérfræðiskóla, en þeir
voru 626 með 10 526 kennurum
og 80 574 neinendum. Skólarnir
skiftust Jiannig:
Búnaöarhagfræði ' 123
Iðnaður 68
Kensla 190
Læknisfræði og' heilbrigðisstörf 49
Listir 65
Þjóðhagsfræði ' 42
FlutnLngar . 68
Gróðrarstöðvar 11
Annað 10
Auk l>ess voru '481 verklýðs-
félagsskólar. 593 deildir handa
wngum mönnum, seni leggja stund
á iðnað, 493 sérstök námskeið og
140 æfingavinnustofur. með 2086
skráðum nemendum. Tölur þessar
eru írá því í april 1923.
Hískólakentiu unum er ætlað að
búa nemendur undir sérfræði-
störf, undirbúa vísindamenn og
útbreiða vjsindalega þekkingu
meðai verkamanna og bænda.
Verkamannaskólunum er ætlað
að brúa djúpið milli verkamanna í
verksmiðjunum og bændanna við
plóginn annars vegar og háskóla-
stofnananna hins vegar. Þessir
skólar eru bæði dagskólar og
kvöídskþ'ar. Nemendur þeir, sem
lúka n'imi i þpssivm skólum, eiga
rétt á að halda áfram.náini i há-
skóiunum án prófs,
X
Þjóðmíílaf ræðsla
skiítist í: 1) skólar, sem kenna
íulioiðnum inönnum ólæsum lest-
ur og skrift; 2) svipaðir skólar
fyrir Íítt læsa rnenn; 3) aðrif skól-
ar fvrir íul’orðmt ui nn; 4) skólar
sameignasinnaílokksins; 5) póli-
tíski' skólar: 6) háskólar sam-
eigiia1 i:nn :i; 7) l.estTarsalir í
sveitaþorpum; 8) klúbbar; 9) litlu
alþyðu'eikhúsin og önnur stjóm-
arleikhús; 10) útbreiðslumiðstöðv-
ar; 11) bókasöfn staðbundin og
farandbókasöfn; 12) söfn og lista-
söiu; 13) kvikmyndahús; 14)
hljémsveitir; 15) söogflokkar; 16)
leikf'okkar og 17) alm ntirr menta-
flokkar.
Ætlast héfir verið til, að allir
ólæsir mtnn í'' Norðuráifuhluta
Rússaveldis, 17 milljónir að tölu,
hafi fengiö fræðslu í lestri og
s'kriít í nóvember 1927. fingir eru
lengur ólæs'ir í rauða hernum né
lögregluliðinu. Á 'miðju ári 1921
haf'ði 6 milljónum manna verió
kent að lesa.
Háskólar sameignarsinna kenna:
1) hagfræöi, 2) sögu, 3) heim-
speki Marxkenningarinnar og 4)
starfsemi sameignarsinna, 5) ráð-
sjjómarlögin, 6) náttúrufræði og
stærðfræði og 7) málfræöi. Þessir
háskólar eru kendir við nafnkunua
sameignarsinna.
XI.
Bóka- og blaða útgáfa.
Öll útgáfa bóka er beint eða
óbeint undir eftirliti fræðslumála-
deildar ráðstjómarinnar. Alt er
skrásett, sem út kemur. Al'.ar út-
gáfur koma annað hvort á prent
að tilhlutun hins opinbera eða fyr-
ir tilstiil.i ■ sameignarsinnaf 1 okksins.
Samvinnufélög hafa og útgáfu-
rétt, og einstaklingum er leyfð
útgáfa. Engin útgáfa er leyfð: 1)
sem flytur undirróður gégn yfir-
völdurn ráðstjómarríkjanna, 2)
sem opinberar liernaðarleyndar-
, mál, 3) sem dreifir út röngum
skýrslum, 4) sem blæs upp þjóð-
rcmbings- eða trúar-ofstceki, 5)
sem er ósiðieg. Vísindalegar út-
gáfur frá vísindafélögum eru und-
an þegnar ritskoðun.
Árið 1923 var gefið út í Rúss-
iandi:
Bækur, bæklingar og söngrit 20 141
Tímarit 13 326
Blöö 80 553
Opinberar tilkynningar og
auglýsiingar 56 569
Á árunum 1918 til 1923 gaf
stjórnin út 30,29 af hundraði, sám-
eknarsinnafiokkurinn, stjórnar-
deildimar og verkalýðsfélögin
47,78 af hunclraði, einsteklin^ar
og samv'n.iufélög' 21,07 af hunclr-
aði, ótiltekið 0,86 af hundraöi. Frá
1922 til 1923 þrefaldaðist verö-
mæti þess, ■sehi út var gefið.
XII.
Lisflr og leikl'iiR.
Rússar eru mjög listelskir o,g
listíengir. Fyrátu árin eftir bylt-
ingura óx leikhúsafjöldinn að
miklum mun. En síðan 1922 hefir
leikhúsum dálítið fækkað sökum
■nýrrar fjármálastefnu, sem upp
var tekin árið 1921. En listræn
þrpun heldur ehn áfram.
Fyrstu afleiðingar byltingarinn-
ar urðu þær i Pétursborg, að
allir komu út á strætin og dönz-
uðu. Svipað gerðist í Paris og
Lundúnum eftir friðarsainningana.
Nú dánza menn ekki lengur í
Rússlandi á strætunum. En vissu-
Lega er þvj meira danzað i likama
og sál í leikhúsunum.
Helztu leikhúsin eru iíkiseign.
Og öll leikhús út um landsbyggð-
ina 'hafa veiið þjóðnýtt. Þjöb-
fulitrúi mcmamálanna, A. Luna-
charsky, er sjálfur leikritahöfund-
ur. M'íkið af leikhúsununi er ætlað
t l skemtunar, en ritskoðararnir
leitast við a'ð helja þau á hærra
ménfiingárstig. Enn fremur er,u
leikliús, sem að eins hafa menn-
ingariegan tilgang. Þar enrsýndir
lístrænir byltmgaleikir. Þá eru og
leLkhús, sem eru háð mentasam-
bandi verkalýðsins, svo sem leik-
hús byltingaháð'eikjanna í Mosk-
va. I Moskva éru og sérstök
ba nalelkhús undir stjórn rikis-
His. Kvikniyndahúsin eru bæði
höfð til iræðslu og skemtunar.
Leikritin eru vitanlega háð rit-
skoðun. En henni er ekki að eins
foeitt í neikvæðum tilgangi til þess
að stemma stigu fyrir árásum eöa
til að viðhalda ranglátum stjórn-
málablekkingum og . ósóma eins
og í Stóra Bretlandi, heldur til
að þroska og þróa pólitískt upp-
eldi þjóðarinnar.
XIII.
Barnavernd og iíkamsmentun.
Sérstök deild heilbrigðisstjóm-
innar annast barnavernd, og i
þeiiri deild eiga einnig sæti fuli-
trúar mentamálastjórnaiinnar. Tii
eru fjörar stofnanir, er veita kenn-
urum líkamsmvntun. Þessum
stol'nunum er æriað að dreiía cefð-
um kcnnurum út um öll fræðslu-
néruð. Þar að auki eru 18 stoín-
anir, sem helgaðar eru líkamlegri-
meBaiingu og auk þess skátafé-
lög pilta og stúlkna.
Barnaverndarstarfsemin ei' und-
ir eftirliti sérstakra skólalækna.
Til erú stofnanir til rannsókna og
náms í þeirri grein. i sambandi
við skólana eru lækningastöðvar
og yfir 200 heilsuhæli fyrir ýmis
konar barnasjúkdóma. GagnJcg
framför í heilbrigðismálum er
cinnig hið nána samband inilli
lækningastarfsemi og verksmiðju-
verkamanna. Nefndir hafa verið
setiar á stofn til þess að hjálpa
sjúkum, t. d. berklaveikum, til
lækninga. Þessar hefndir vinna
enn fremur að því að konia í
veg fyiir sjúkdóma með bættum
vinnuskilyrðum. Sú starfsemi er
ungum verkamönnum einkúm
mikils virði.
XIV.
Hér er ég neyddur til að enda
þennan stutta útdrátt úr þeim
kafia I bók Haden Guests, sem
fjallar um mcntamál Sovétrúss-
lands. Ég hefi orðið að hlaupa
yfir margt, t. d. hinar merkilegu
vfsindastofnanir sovétríikisins, og
drepa að eins á annað, sem ger
er sagt frá í bók þessari. Les-
endumij' eru beðnir aö gæta þess,
að flestar þær tölur, sem hér er
frá skýrt, eru frá árunum 1922
ti! 1923. En í þau fjögur ár, sem
síðan eru liðin, hafa orðið miklar
fiainiarir í flestum greiiium í
Ráðstjóinarrússlandi. 1 engu landi
víðrar veraldar hafa verið unnin
jafnmikil risaafrek til eflingar
andlegu og efnalegu ifíi síðustu
H) árin. Ef til vill á það æfintýri
engan sinn líka í gervallri' sögu
mannkynsins. Og vafalaust á
skipulag ráöstjórnarinnar rúss-
nésku eftir aö gegnsýra heinis-
meni.ingúna, að verða uppörvun
og sjónarmið auöbörgarai'íkjun-
um, sem þróun mannfiélagsins
kný? fyrr eða síðar inn á þessar
sömu brautir.
Fimm atriði verða ísienzkir les-
eiidur að liafa hugtöst, er þeir
bera þessa frásögn saman við á-
standið I sínu eigin 'landi eba ná-
grannaríkjunum.
1) Að Rússland var langa leið á
eftir iJestum öðrum svo nefndum
menningarríkjum fyrir byltinguna,
bæði i andlegum efnum og verk-
legum framförum.
2) Að Rússland er nálega 36
sihnum stærra en Island, vega-
Íéhgdirnar afskaplegar, landið
strjálbygt og samgcngúr erfiðat.
3) Að landiö vaf gjaldþrota og
öil menning í rústum eftir óstjórn
kebarhtímanna og heimsstyrjöld-
ina, þegar byltingin lagði ríkis-
Tíjóinina í hendur bolsivíkum.
4) Að voldugustu rílci Vestur-
Panda siga óvígum h.?r á hið ný-
sto'.naða jaínaöarmannaríki eftir
Til ¥lfilssíada
fer bifreið alla virka daga kJ. 3 siöd.
Alla sunnudaga -kl. 12 og 3 frá
Bih’eiöastöð Steixadórs.
Staðið við heimsóknartimann. Sími 581.
a...................—.......
úr ull og silki,
margir litir.
Bankastræti 14.
Öll smávara til saumaskapar,
alt frá því smæsta til þess stærsta
Alt á sama stað. — Ondm. B. Vik-
ar, Laugavegi 21.
Verkamaður, 36 ára, \dll kynn- (
ast góðri stúlku í því skyni að
giftast henni. Sú, er vildi sinna
þessu, sendi nafn og heimili í '■
afgr. þessa blaðs merkt „35“. - -
Þagmælska sjálfsögb.
Peysuföt og upphlutir saumað,
einnig vent karlmannsfatnaði.
Þingholtsstræti 24, niðri.
byltinguna. Og alla leið síðan 7.
nóvember 1917 hefir pólitískt
svindl auðvaklsríkjanna snúist
kiingum þá eiuu eigingjörnu fýsn
ab rógbera ráðstjóinina og tor-
tíma þjóðfélagsskipulagi hennár,
ekki.af umhyggju fyrir sáluhjálp
ananjokynsins, iVeldur af ótta
sjálfselskunnar. viö ytirbuxði jafn-
aðárskipuiagsins yfir úreit og úr-
kynja þjóðfélagsbrjálæði, sem
hángir uppi á trúgimi og þolin-
mæði öreiganna.
5) Að rússneska ráðstjórnin hef-
ir að eins setið að. vöklurn í ein
tíu ár.
Vér ísiendingar erum vanir' að
hreykja smæð vorri með öllum
þeim giæsilegu framförum, sem
hófust hér á landi eftir að vér
engum stjórnarskrárbótina 1874.
Og ég tei þær framfarir, sem
síðan ha a orðið í landi voru svo
mikilvægar, að með þeim kom-
unist vér fyrst úr hóp.i sannkall-
aöra skrælingja. En það, sem
gerðLst. hér á landi fyrstu tiu árin
eitir þjóðhátíðar-smáborgaraflaðr-
ið á Öskjuhlíðarmelunum, er þó
frá engu sjónarmiði sambærilegt
við hinar tröllaúknu umbætur, sem
orðið hafa á högum rússnesku
þjóðarinnar, síðan Rasputin var
sendur inn í eilífðina og einvalds-
keisarinn rekinn til Síberíu.
Og undirstöðuna að þeim víð-
tæku og ma gþættu menningar-
afrekum bolsívíktnna í Rússlandi,
er hér helir, verið drepið á, lögðu
þremcnningarnir, sem „Morgun-
b).aðið“ sagði eitt sinn um, aö
hefðu „gert byltingu" til þess að
eiga náðuga daga!
Þórbergar Þórd. rson. ■