Helgarpósturinn - 22.06.1979, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 22.06.1979, Blaðsíða 11
11 __helgarpósturinrL- Föstudagur 22. júní 1979 Stína segir Nýríkur verksmiöjueigandi og kona hans áttu i nokkrum erfiB- leikum meB aB samlagast hinum nýju aBstæBum sinum. Eftir fyrsta kvöldverBinn i 25 her- bergja villu sinni, sneri eigin- maBurinn sér aB konu sinni og spurBi: „Eigum viB aB taka kaffiB eftir matinn inn á bókasafnii’ „ÞaB er um seinan,” svaraBi konan. „BókasafniB lokaBi kl. 6.” • ÞaB er ekki aB undra þótt sumt fólk verBi gráhært. ÞaB festir kaup á bil frá siBasta ári i dag meB peningum næsta árs! Hann hafBi lent á endastöB i starfi, þar sem enga von var aB hafa um frekari stöBuhækkun, enda var honum orBiB alveg sama. Hann undi sæll viB hlut- skipti sitt. Konan hans aftur á móti var stöBugt aB þusa yfir honum fyrir metnaBarleysiB en þaB var eins og aB stökkva köldu vatni á gæs. „Hér ertu, 26 ára aö aldri og hangir enn yfir sama starfi,” nöldraöi hún. „Mér þætti gaman aB vita hvaB þú veröur eftir þrjú ár héöan i frá.” „Tuttugu og niu ára” svaraöi hann. Svo er þaö kærulausi kvikmynda- leikstjórinn sem dó. Meöan hann var aB filma Kansas-strákinn. Hann kallaöi „skjótiö” og allir kúrekarnir skutu hann. Besta leiöin til aö muna eftir af- mælisdegi eiginkonunnar er aö gleyma honum einu sinni. • Sjúklingurinn: Mér liöur svo illa læknir, aB mér er skapi næst aö svipta mig lifi. Læknirinn: Svona, svona, láttu mig um þetta. • Þrælduglegur einkaritari viö vin sinn: „Ég lauk viB svo mörg bréf I gær aö ég endaöi bænina mina i gærkvöldi á: „Yöar ein- lægur.” Stalin og Nikulás keisari 2. hitt- ast fyrir handan: — Jæja Stalin, er Rússland alltaf’jafnmikiö stórveldi? — Já. Viö höfum meira aö segja ennþámeira landsvæöi ená þinum tima. — Er herinn alltaf jafn sterk- ur? — Herinn? Osigranlegur. — En lögreglan, óttast menn hana alltaf jafnmikiö? - Alltaf. — Eru pólitisku fangarnir allt- af sendir til Siberiu? - Alltaf. — Drekka menn alltaf jafn- mikiö vodka? — Alltaf. — Er þaö alltaf 40 gráöur? — Neei. Núna er þaö 45 gráBur. — Segöu mér Stalin, helduröu i einlægni aö þaö hafi veriö þess virBi aö gera byltinguna fyrir þessar 5 gráöur? Blómarósir í Lindarbæ Næsta sýning mánudag kl. 20.30. Miðasala alla daga frá kl. 17—19, sýningardaga frá kl. 17—20:30, simi 21971. Höfum opnaðaftur ef tir breytingar á versluninni. Laugavegur 13 jarðhæð Húsgögn neðri hæð Skrifstofuhúsgögn Smiójustígur 6- innangengt efri hæð Húsgögn jarðhæð Gjafavara Lampar HÚSGfiGnfiVGRSLUfl KRISTJfinS SIGGEIRSSOnfiR HR LAUGAVEG113, REYKJAVÍK. SIMI 25870 FIDELITY stereo plötuspilarar og samstæður Pantiö myndalista. í Plötuspilarar kr. 86.900.- og kr. 117.115.- m/útvarpstæki kr. 156.610.- 4 gerðir stereosamstæðna með útvarpi, plötu- spilara og segulbandi verð frá kr. 229.900.- Kennarar - Borgarnes 2 — 3 kennarastöður við Grunnskóla Borgarness eru lausar til umsóknar. Æskileg kennslugrein m.a. islenska. Umsóknarfrestur til 25. júni 1979. Umsóknir sendist formanni skólanefndar, Berugötu 18, 310 Borgarnesi. Upplýsingar veitir skólastjóri i sima 93- 7297. Skólanefnd. Lokanir verzlana á laugardögum i sumar Samkvæmt kjarasamningum milli Kaupmannasamtaka íslands og Verslunarmannafélags Reykjavikur skulu verslanir hafa lokað 10 laugardaga yfir sumarmánuðina frá 20. júni til ágúst- loka. Afgreiðslufólki er þvi óheimilt að vinna i verslunum á laugardögum á framangreindum tima. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. EITTHVAÐ FYRIR flLLfl Samlokur - Langlokur - Heilhveitihorn Hamborgarar með sósu, osti, lauk eða ananas

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.