Helgarpósturinn - 22.06.1979, Blaðsíða 24
24
snjo og tug
m
Sllppfélagið íReykjawík h-f
MáinlngarverksmiÖjan Dugguvogi
Símar 33-433 og 33414
__helgarpósturinn- Fostudagur 22. júní 1979
# Ofangreind niöurstaöa um
LSD-stööuna var ekki fyrirsjáan-
leg fyrr en skömmu fyrir fund lit-
varpsráös. FulltrUar Sjálfstæöis-
flokksins i útvarpsráöi höföu
veriö tvfsögandi um hvort þeir
ættu aö styöja Hinrik eöa Hrafn
Gunnlaugsson. Þá mun Geir
Hallgrimsson formaöur
flokksinshafakomiö tilskjalanna
og lagt fast aö fulltrúum sínum
um aöstyöja Hinrik ogmunþetta
hafa ráöiö úrslitum um niöur-
stöðuna...
#Nú verður fylgst vandlega meö
pvi hver hlýtur stööu Hinriks
Bjamasonar sem framkvæmda-
stjóri æskulýösráös og þykir
nokkuö vist aö Þórarinr
Þórarinsson, fulltrúi fram-
sóknarmanna i útvarpsráöi hafi
meö atkvaeöagreiðslu sinni i
LSD-málinu tryggt þá stööu
dyggum framsóknarmanni.
Svona gerast nú kaupin á þessari
eyrinni...
# Endalok framhaldssögu
okkar um framtiö Vikuloka-
þáttarins i útvarpinu á laugar-
dögum liggja nú fyrir. Hjörtur
Pálsson dagskrárstjóri mun hafa
tekið sig til og hoggiö á hnútinn,
sem upp var kominn eftir aö fyrir
lá aö hvorki Arni Johnsen né
ólafur Geirsson vildu hætta
þegar á hólminn var komið en
nánast ákveöiö var aö Kristján
Guðmundsson og Guöjón
Friöriksson kæmu i þeirra staö
ásamt Jóni Björgvinssyni og
Eddu.Hjörtur ákvaö aö sú skyldi
veröa raunin og bæöi Árni og
Olafur veröa aö hætta.
# Böövar Guömundsson á
Akureyri er skáld gott eins og
menn vita. Hitt vita þó trúlega
færri aö Böövar viröist geta ort i
svefni jafnt sem vöku. Einn
morguninn mun Böövar hafa
vaknaö upp viö þessa vísu:
Oti i snjónum flokkur frys
fána sviptur rauöum.
Óiafur Ragnar Grimsson gris
gekk aö honum dauöum.
Þessi draumfaravisa Böövars
er raunverulega gáta, og
spurningin er: Hver er
flokkurinn?
# Reikningsvteir menn geröu
þaö aö gamni sfnu á dögunum aö
reikna út hversu mikilia tekna
rikiö gæti aflaö sér, ef leyfður
yröi bjór á Islandi. Niöurstaöan
er tæpir 8 milljarðar króna i
hreinar tekjur.
Samkvæmt upplýsingum um
vinneyslu, neyta um 101 þúsund
Islendingar áfengra drykkja.
1 reikningsdæminu er gert ráö
fyrir fimm flösku meöalneyslu af
bjór á viku á hvern mann, sem-
neytir áfengra drykkja. Þannig
myndu veröa drukknar 26 millj-
ónir 247 þúsund flöskur á viku
hverri.
Ef gert er ráö fyrir, aö ríkiö
leggi300krónur áhverjaflöskuer
niðurstaöan sú, aö hreinar tekjur
yröu 7 milljaröar 874 milljónir
króna.
1 þessu dæmi er ekki gert ráö
fyrir hugsanlegum samdrætti i
vinneyslu, sem telja veröur mjög
liklegan enda þótt formælendur
bindindishreyfingará Islandi segi
annaö. Ekki er heldur gert ráö
fyrir auknum félagslegum kostn-
aöi, sem kynni aö fylgja bjór-
drykkju. Ennfremur er ekki gert
ráö fyrir samdrætti i félagslegum
kostnaöi, sem kynni aö hljótast af
aukinni bjórneyslu, en samdrætti
i neyslu sterkra drykkja.
En hreinar tekjur yröu sem sé
um 8 milljarðar og er þessu hér
meö komiö á framfæri viö rikis-
stjórn, sem að rekur riki, sem
berst i bökkum fjárhagslega.
Góö og gild skynsemisrök hafa
hingaö til ekki dugaö á stjórnvöld.
Kannski aö hér sé fundin leiöin til
aö ná eyrum herra vorra...
# Tveir nyir myndaflokkar
munu birtast á skjánum aö
afloknu sumarleyfi sjónvarpsins i
ágúst. Annar heitir Edward anó
Mrs. Simpson og fjallar um hiö
fræga ástarævintýri Játvarös
áttunda kóngs sem leiddi til þess
aö hann sagöi af sér konungstign.
í titilhlutverkunum eru Edwarö
Fox og bandarlska leikkonan
Cynthia Harris. Þetta mun
vönduö bresk framleiösla. Þá
skýtur gamall kunningi upp kolli
áný: Dýrlingurinn.The Saint eöa
Dýrlingurinn, sem byggöur er á
sögum eftir Leslie Charteris, var
á dagskrá fyrsta útsendingar-
kvöld Isl. sjónvarpsins eins og
mörgum er I fersku minni og var
fastur gestur I stofunum fyrstu ár
þess. Þá fór Roger Moore meö
hlu tv erk h et j unn a r,
Þegar svo fariö var aö undirbúa
nýjan myndaflokk um Dýrlinginn
varö aö leita á ný miö og sá sem
nú er meö geislabauginn heitir
lan Ogilvy, ungur enskur leikari
sem ekki er ósvipaöur Moore I
útliti. Nýi þátturinn heitir Return
of the Saint.
# Albert Guömundsson er um
margt sérstæöur maöur, harö-
svíraður kaupsýslumaöur og póli-
tlkus en einnig drengur góöur.
Hér er ein saga um hiö siðar-
nefiida: Albert og kona hans
Brynhildurvoru stödd úti I Paris
einu sinni sem oftar og Albert
bauö konu sinni á annars flokks
matsölustaö, þar sem þriöja
flokks hljómlistarmaöur gekk
milli boröa tók matargesti tali og
lék fyrir þá. Aö þvi kom aö hann
bar aö boröi Alberts og Bryn-
hildar og tók konuna tali. Hann
heyröi strax aö þarna fór útlend-
ingur og spuröi hana þvi hvaöan
hún væri.„lslandi” svaraöiBryn-
hildur. „Aha, lslandi. Þá þekk-
iröu kannski monsjör Guömunds-
son, knattspyrnuhetjuna gömlu,
sem var mikill vinur minn, svo
mikill aö viö vorum nær óaöskilj-
anlegiriheiltvöár.” Þettafannst
Brynhildi til um. „Skemmtileg
tilviljun” sagöi hún, ,,ég er
einmitt gift honum og hann situr
hérna á móti mér.” Aumingja
hljómlistarmaöurinn ætlaöi
auövitaö niður úr gólfinu, þvl aö
auövitaö haföi hann aldrei hitt
monsjör Guömundsson hvorki
fyrr né slöar, en Albert komst viö
yfir vandræöum mannsins, stökk
á fætur og faömaöi hann aö sér:
„Kæri Philippe — gaman aö sjá
þig aftur eftir öll þessi ár.” Þar
meö var kvöldinu bjargaö fyrir
þriöja ftokks hljómlistarmann á
annars flokks matsölustaö I
Parls...
# Dagblaöiö Vfsir mun nú
stefna alfarið aö þvl aö draga sig
út úr samstarfinu I Blaöaprenti.
Þegar hafa forráöamenn blaösins
fest kaupá lóö undir nýbyggingu
og um þessar mundir munu þeir
vera aö athuga meö kaup erlendis
á nauösynlegum tækjum til
prentunar ...
# Fréttastofu hljóövarps bætist
nú liösauki í sumarafleysingum.
Þaö eru tveir ungir menn mennt-
aöir I fjölmiölafræöum — þeir
Stefán Jón Hafstein sem lært
hefur I London og veriö frétta-
ritari útvarpsins þar, og
Hallgrimur Thorsteinsson sem
stundaö hefur nám I Oregon i
Amerlku...
# Mikil ólga rlkir nú meöal
starfsmanna sjónvarpsins vegna
niöurstööu útvarpsráös um eftir-
mann Jóns Þórarinssonar I stööu
forstööumanns lista- og skemmti-
deildar. Eru sjónvarpsstarfs-
menn almennt hissa ogreiöir yfir
þeim vinnubrögöum sem viöhöfö
voru. Samkvæmt heimildum
Helgarpóstsins beinist þessi
óánægja þó ekki gegn hinum ný ja
LSD-stjóra, Hinrik Bjarnasyni
persónulega, heldur gegn þeim
pólitlsku hrossakaupum sem
augljóslega hafa oröiö ofan á I
ráöinu. Starfsmannafélag sjón-
varpsins haföi áöur sent Andrési
Björnssyni útvarpsstjórabréf þar
sem lagt var eindregiö til aö
núverandi starfsmenn sjón-
varpsins gengju fyrir þegar til
þess kæmi aö gera upp á milli
umsækjenda, en meöal þeirra
voru þrlr sllkir — Hrafn
Gunnlaugsson, Tage Ammendrup
og Elínborg Stefánsdóttir. Hins
vegar munu sjónvarpsstarfs-
menn hafa fregnaö aö útvarps-
stjóri hafi ekki lagt þetta bréf
fram á útvarpsráösfundinum fyrr
en aö aflokinni atkvæöagreiöslu
um umsækjendur. Þykir sjón-
varpsstarfemönnum þaö æöi súrt
1 broti aö sjónarmiö þeirra séu
meö öllu sniögengin á þennan
hátt. Starfsmannafélagiö hefur
nú sent útvarpsstjóra annaö bréf
eftir þessa niöurstööu, þar sem
þvi er harölega mótmælt hvernig
aö málinu hefur veriö staöiö.
Jafnframt eru fleiri- aögeröir I
bígerö og ljóst er aö sjónvarps-
menn ætla ekki aö taka hrossa-
kaupavinnubrögöunum
þegjandi...