Helgarpósturinn - 22.06.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 22.06.1979, Blaðsíða 23
—he/garpósturinru 23 Einhversstaðar hjá dómstöl- unum þvælist nú sérkennilegt mál, þar sem er lögbannskrafa Hvals hf., á aðgerðir Green- peacemanna gegn hvalveiði- bátunum hér úti fyrir Islands ströndum. Þótt deild Grænfriðar- manna og islenskra hvalfangara séekki ný af nálinni, þá er hún nú komin á alvarlegra stig en áður hefur veriö og getur enn átt eftir að magnast, svo að úr getur orðið hið vandræðalegasta mál fyrir okkur tslendinga, sem út á við amk. höfum lagt kapp á aö fá á okkur ímynd fiskiverndara. Það gerir vafalaust > málið flóknara, að núna hafa Græn- friðarmenn eignast talsmenn hér innanlands varðandi algjöra frið- un hvalastofna, þar sem eru náttúruverndarfélögin en á sama lýst er andstöðu við hvaladrápið hér við land i ljósi ónógra rann- sókna á hvalastofnunum, sem hér eru veiddir. „Það er ákaflega erfitt að okkar mati aö segja nokkuð til um stofnstærðina,” segir Arni Waag, einn af forsvarsmönnum náttúru- verndarsamtaka Suðvesturlands. „Það er t.d. ákaflega margt sem bendir til þess að langreyöar- stofninn fari minnkandi, sem m.a. sést á þvi aö kynþroskaaldur langreyöa virðist lægri en áður var. Það liggur fyrir merkileg at- hugun breskrar konu, sem hún gerði á þessari hvaíategund i Suöur-tshafinu. 't henni kom i ljós að kynþroskaaldurinn hjá kúnum hafði lækkað úr 10-11 ára niöur í 5-6 ára eða um heil 5 ár miðaö við eðlilegar kringumstæöur og það reyðarstofnsins hér við land en hins vegar væri vitaö aö þessum tegundum færi fækkandi i heim- inum um þessar mundir. Hann kvað aöallega þrjú megin sjónar- mið ráöa þvi aö hann vildi vernd- un hvala. Fyrir það fyrsta vildi hann hafa stjórn á náttúru- auðlindunum en til þyrftu þá aö koma auknar rannsóknir til aö unnt væri að halda við tegund- unum. t öðru lagi væri forkastan- legt að hætta á nokkra tvisýnu þegar um gæti verið að ræða út- rýmingu einhverra þeirra teg- unda sem nú lifa hér á jörðu. Og i þriðja lagi væri við rannsóknir stöðugt aðkoma i ljós hversu full- komið miötaugakerfi hvala væri, þannig aö það jaðraði við eða jafnvel færi framúr tauga- kerfi mannsins og væri þvi lítil Skip Grænfriöarmanna biöur enn i Reykjavikurhöfn eftir úrskuröi i lögbannsmáiinu. SÁ Á HVALINA SEM Á VÖLINA tlma situr tslendingur i virðulegu forsæti Alþjóöa hvalveiðiráðsins, sem rasður mestu um það hvernig staðið er að hvalveiðum I heims- höfunum. Velheppnaðar skærur Grænfriðarmanna gegn einum hvalveiöibátnum á dögunum og aögerðir yfirvalda hér eftir aö Grænfriðarmenn komu I höfn, hafa slðar oröiö til aö beina aug- um heimspressunnar að þessari deilu. Það eru félagar i náttúru- verndarfélagi Suövesturlands sem hafa haft frumkvæðið að þvi að taka upp málstað Grænfriðar- manna gegnhvaladrápi. A þeirra vegum hefur verið starfandi meira og minna i vetur starfs- hópur um hvalavernd og enda þótt talsmenn þeirra segist vera i mjög litlum tengslum við Græn- friöarmenn, hafa þeir ekki beitt ósvipuðum röksemdum fyrir frið- un hvalsins hér viö land og ein- mitt Grænfriðarmenn gera. For- svarsmenn þessa starfshóps hafa síðan I kjölfarið fengiö sam- þykkta innan samtaka náttúru- verndarfélaga ályktun þar sem erýmislegtsem bendir til þess að þessi lækkun kynþroskaaldursins sé hreinlega gagnráöstöfun náttúrunnar til aö halda áfram viðhaldi stofnsins. Lauslegar at- huganir hér heima benda til sömu þróunar, en svo mikið er vist að þessar niðurstöður athugunar- innar I Suður-lshafinu uröu til þess aö Japanir og Rússar hættu veiðum á langreyöi. Islendingar halda hins vegar uppteknum hætti.” Arni gagnrýnir einnig þau rök talsmanna íslenskra hvalveiða að reynslan sýni að veiöin milli ára sé alltaf mjög áþekk eða 200-250 hvalir með svipuðu úthaldi og þetta sé sönnun þess að ekki sé tekiö meira úr honum en hann þolir. Arni segir, að hvalir séu félagsdýr, þeir haldi hópinn og meöan sé hægt aö murka úr þeim llfið uns aö þvl kemur einn góðan veðurdag aöekki sé fleiri hvali að fá, llkt og átti sér staö þegar síldarstofninn hrundi. Sömuleiðis vildi Arni meina að Utiö sem ekkert væri vitað um ástand búrhvalsstofnsins og sand- sæmd I þvi að murka lifið úr svo háþróuðu spendýri. Málið horfir hins vegar öðru visi við Þóröi Asgeirssyni skrif- stofustjóra I sjávarútvegsráöu- neytinu og formanni Alþjóða hvalveiöiráðsins. Hann viður- kennir að vísu aö ekki liggi fyrir nema takmarkaðar rannsóknir á hvölum hér viö land en þó nægi- lega vlðtækar til að visindamenn ætli aö stofninn eigi að þola þær veiðar, sem hér eru stundaöar, auk þess sem þær hafi verið stundaðar hér við land sl. 30 ár með mjög svipuðu sniði, er hljóti að teljast bærilegur reynslutimi. Ýmsar rannsóknir liggi fyrir og þótt þær séuekki fullkomnar, beri þær þó allar að sama brunni að mati vlsindamanna — aö ekki sé meira tekiö úr stofninum hér viö land heldur en hann þolir. Þóröur vfsaði einnig á bug þeim rökum að heimfæra niðurstöður rann- sókna á kynþroskaaldri lang- reyðarkúa I Suður-tshafi upp á islenska langreyðarstofninn og vildi benda á að lækkun aldursins hér gæti allt eins stafað af hag- HARMLEIKURINN MAGNAST Þrjátiu og fimm ára striði Viet- nama við aðvífandi óvini lauk fyrir fjórum árum, og voru þá frægir sigrar unnir á Japönum, Frökkum og Bandarikjamönnum hverjum á fætur öðrum. En þessi harðgera og herskáa þjóö, eða réttara sagt forustumenn hennar, virðast meö engu móti geta hætt að striða, styrjöld er orðin þeirra llf, eins og Prússa á sinum tima. Er reyndar langt siöan farið var að kalla Vletnama, vegna her- mennsku þeirra, Prússa Suð- austur-Asiu. Þegar óvinir úr fjarlægum heimsálfum eða handan hafa eru sigraðir og hraktir á flótta, taka Víetnamar að herja á nágranna Bátsfólkið biður eftir þvi að fá að fara I land I Hong Kong. sina. Fyrst gerðu þeir nágranna- ríkiö Laos sér háö, og halda uppi hernaði gegn fjallabúum af Meo þjóöerni, sem aldrei hafa viljað sæta yfirráðum sléttlendinga. Siðan kom röðin að Kambodseu .eða Kampútseu, þar sem einstæð ógnarstjórn haföi rikt i nokkur ár og gert Víetnam marga skrá- veifu. Her Vletnam flæddi yfir borgir og vegi I Kampútseu á fáum vikum oghóf á valdastóla i höfuöborginniPnom Penh nokkra Kampútsa sem innrásarherinn haföi I birgöalest sinni. En stjórn Pols Pots i Kampútseu reyndist ekki eins hollustu horfin og hún átti margfaldlega skilið, erföa- fjandskapur Kampútseumanna og Vietnama blossaði upp, innrásarherinn mætir mótspyrnu skæruliða, landið er brennt og bælt og fólkið brytjað niður I þriðju herferðinni sem yfir það gengur á áratugnum. PolPot og kumpánar hans voru bandamenn Kinverja, sem reyndu hvaö eftir annað aö hefta blóðþorsta þeirra en náðu litium árangri. Engu aö slður tóku Kinverjar upp þykkjuna fyrir skjólstæðinga sina, þar sem Vlet- namar höfðu gerst bandamenn Sovétrlkjanna og nutu fulltingis Sovétmanna I herferöum slnum I Laos, Kampútseu. Lauk tveggja mánaða landamærastrlöi Kina og Vietnams með miklum blóðsút- hellingum en engum úrslitum, og kann önnur lota að skella á þegar minnst varir. Astæðan til aö Kina hóf hefndarstrlð gegn Vletnam var ekkieinvöröungu vletnamska inn- rásin i Kampútseu. Kinastjórn hneit enn nær hjarta að stjórnin i Hanoi hafði efnt til herferöar gegn klnverska þjóðarbrotinu i Vietnam, þjarmað að því á alla lund og stefndi markvisst að þvl aö reka vietnamska borgara af kinverskum ættum úr landi slyppa og snauða, hrakta og hrjáöa. Taliðer aö Kinverjar I Vletnam hafi talið 1.300.000, þegar striði Víetnama og Bandarikjamanna lauk. Meginþorri þeirra bjó i Suöur-Víetnam, og byggðu þeir Cholon, einaaf útborgum Saigon, sem nú nefnist Hó-Sji-Minh-borg. Eins og I öörum löndum Suð- austur-Asiu stunduðu Kinverjar i Víetnam margskonar kaupsýslu og þjónustu. Urðu þeir þvi óþyrmilega fyrir barðinu á strlös- sósíalismanum frá Hanoi, sem þröngvaö var upp á Suöur-Vietnama, nauðuga vilj- uga. Svo fór nefnilega, að þegar ófriönum í Vietnam lauk varð harla litiö úr fyrirheitum stjórnarinnar i Hanoi um að suðurhluti landsins skyldi fá aö þróast eðlilega eftir stefnuskrá Þjóðfrelsisfylkingarinnar. Um leið og sigur var unninn var Þjóðfrelsisfylkingunni ýtt til hliðar heldur óþyrmilega og hreinni hernámsstjórn Tonkinbúa komið á, I stað þeirrar sjálfs- stjórnar Annamíta og Kotsjína, sem heitiö hafði verið. Forustu- menn Þjóðfrelsisfylkingarinnar. sem mótmælum hreyföu, voru hnepptir i fangabúðir og tekið að reka „óþarfa” ibúa borganna út á landsbyggðina að rækta hris- grjón, hvort sem þeir kunnu til þeirra verka eöa ekki. Aþján Tonkinbúa i Suður-VIetnam er undirrót flótta- stæðum ytri skilyrðum hér viö land, svo sem fækkun annarra fiskistofna sem hvalirnir hefðu þurft að keppa viö um æti. „Það er ekki minnsti vafi á þvi að Grænfriðarmenn hafa haft veruleg áhrif á störf Alþjóða hvalveiöiráösins,” sagði Þórður. Hann fullyrti að barátta Græn- friðarmanna heföi t.d. átt mestan þátt i þeirri gjörbreytingu á störf- um ráösins sem varð 1972, þegar fyrst kom fram tillaga um vernd- un hvala, en þá breyttist hval- veiðiráðið úr gangslltilli og áhrifalausri stofnun i stefnu- mótandi félagsskap varðandi stjórnun hvalveiða og verndun hvala. Tveimur árum siðar hafi ráðið slöan samþykkt tillögu fyrir frumkvæði Astrallumanna, sem fól í sér nýja aðgerö við stjórnun hvalveiðanna, þar sem hvala- stofnarnir voru flokkaðir I þrjá aðalflokka, þ.e. tiltölulega ónýttir hvalastofnar fóru i fyrsta flokk- inn, I annan fiokkinn fóru þeir sem töldust nýttirmeð hámarks- ntraM^tröd] yfirsýn mannastraumsins mikla sem þaöan hefur verið á síðustu miss- erum og er nú oröinn heims- vandamál, eftir aö nágrannarikin Thailand, Malaya, Hongkong, Singapore og Indónesla hafa neitað að taka við fleiri hundr- uðum þúsunda örbjarga fólks en þau hafa þegar skotiö yfir skjóls- húsi. Jafnframt vilja nágranna- rikin vekja athygli á þvi, hvers- konar verslun með mannslif stjórnvöld Vietnams reka. Kinverska kaupsýslustétön i Suöur-Vietnam hefur, eins og samskonarhópar i öðrum löndum á þessu svæði, jafnan leitast við að koma eigum sinum i gull. Þennan höfuðstól hefur stjórnin i Hanoi einsett sér aö klófesta. Aðferðin er sú, að gera fólkinu ólift i landinu og láta það siðan kaupa sér brottför með eigum sinum. Kfnverjum sem ráku eigin fyrirtæki hefur verið settur stóU- inn fyrir dyrnar með þjóðnýtingu, ogþeir sem unnu hjá öðrum hafa sætt brottrekstrum. Skólum Kinverja hefur veriö lokað, útgöngubönn sett i kinverskum hverfum, lögreglu attá Ibúana og sumir hrifsaðir af handahófi I fangabúðir. Með þessu móti er skelfing vakin, svo á allt er taliö hættandi til að sleppa undan ógnarstj- órninni. Þá selja stjórnvöld Vletnam farið fyrir fulltiða mann með einhverskonar fleytu á haf út i algera óvissu á tiu gulldali, eða sem svarar einni mUljón króna. Þessi fjárkúgun er nú helsta tekjulind sem stendur undir utan- rikisverslun Vietnams. Meðal annars er Sovétmönnum greitt fyrir þeirra liðsinni með þessum blóðpeningum, þvi vietnömsk auðkenni hafa sést á nokkru af þeim gullstöngum sem Sovétríkin selja á gullmarkaði i London og Sviss. Blóðpeningar eru þetta svo sannarlega, þvi eftir greiðsluna fyrir far i verstu lekabyttum sem veiöi, þannig aö endurnýjun þeirra er jafnmikil og það sem tekið er úr stofnunum og I hinn þriðja lenda þeir stofnar sem töld ust komnir yfir þessi mörk og skyldu njóta algjörrar verndar. „Með þessu hefði maður ætlað að Greenpeace heföi unnið fullnaöarsigur en mér viröist sem þessi samtök hafi siðan breyst úr friðunarsamtökum yfirí öfga- samtök, sem ekki taka neinum rökum,” sagði Þórður. Hann lagði hins vegar áherslu á það að af hálfu tslendinga yrði að gera stórátak i auknum rannsóknum á hvalveiðistofnunum hérvið land, þar sem þær hefðu verið ófull- nægjandi hingað til. Sú sama skoðun er rlkjandi innan Hafrannsóknarstofnunar. „Rannsóknirnar hingað til eru of takmarkaðar til þess bæöi að réttlæta þessar veiðar sem nú eiga sér stað og til þess að stöðva þær algjörlega,” sagði einn af fiskifræðingunum þar. Það kann þó að standa til bóta þvl að nýlega er tekinn til starfa hjá stofnúninm fiskifræöingur sem mun sinna þessum rannsóknum að verulegu leyti. Hversu miklar þær verða fer auðvitaöeftirfjármagni en það er varla nema eölilegt, þótt innan stofnunarinnar heyrist raddir, sem teljaekkert réttlæti i þvi að Hvalur hf., hafi algjöra einokun á hvalveiðunum en sé ekki gertað verja eyri til að kosta rannsóknir á hvalastofnunum. Um hvaða verðmæti er svo aö tefla fyrir þjóðarbúiö? A siðasta ári nam verðmæti hvalafurða, ef hrefnan er undanskilin, um 1800 milljónum króna, svo að í ár má ætla að verðmætið verði á bilinu 2,5-3 milljarðar króna. íslend- ingar munusjálfir verða að svara þeirri spurningu hvort búbótin sé þess virði að tefla á tvær hættur, og halda veiöunum áfram eða ekki. völ er á hverju sinni, telja viet- nömsk yfirvöld sig laus allra mála og láta flóttafólkiö eitt um að bjarga sér yfir hafiö til ann- arra landa. Þeir sem nánast þekkja til telja að 50 til 70 af hundraöi flóttafólksins drukkni á leiöinni i stórviðrum Suður-Kina- hafs eða láti lífið með öðru móti. A siglingaleiðum flóttamannafar- kostanna hafa hópast saman sjó- ræningjaskip, sem láta greipar sópa meðan einhverjuer aö ræna. Börn og öldungar hrynja niöur i hafi af matar- og vatnsleysi. Og þegar komiö er að ströndum Thailands eða Malaysiu er nú orðið að mæta byssukjöftum strandvarðiiðsins. Flóttafólkið sem nú reynir að brjótast f gegnum margfalda herkvi sjávarháska, sjóræningja og fjandsamlegra varðbáta er yfirgnæfandi kinverskt aö þjóö- erni og hefur keypt sér brottför af víetnömskum yfirvöldum. Fyrstu flóttamannaskararnir frá Viet- nam voru hins vegar af viet- nömsku þjóðerni og laumuðust brott í miklum háska. Fékk margt þeirrahæli i Frakklandi og Bandarlkjunum. Oðru máli gegnir um Kinverj- ana, sem nú eru á flótta. Nálæg riki telja sig hafa meira en nógu stóra kinverska minnihluta innan landamæra sinna nú þegar. Ljóst er, að annað hvort verður framið á næstu mánuðum i augsýn alheims múgmorð sem á sér engan lfka frá þvi á dögum Hitlers-Þýskalands, eða riki sem taka skuldbindingar slnar gagn- vart Sameinuðu þjóðunum alvar- lega sameinast um að veita hátt i milljón nauðstaddra athvarf. Harmleikur þjóðanna sem byggja Indó-Kina viröist engan enda ætla að taka.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.