Helgarpósturinn - 29.06.1979, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 29.06.1979, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 29. júnf 1979. —he/garpásturinn- pvl mi&ur p crc> < .„estu vikj FYRIR Allir hata rukkara. Svo segir þjóðsagan aö minnsta kosti. Rukkarinn i hugum fólks er gjarnan illgjarn frakkaklæddur karlmaöur meö skjalatösku og ieiöinlega frekju. Hann bankar uppá einmitt þegar ástandiö á bænum er sem verst og engir peningar til. Hann kemur aftur og aftur þar til hann hefur kreist siöustu aurana af alsak- lausu og bláfátæku fólki. Rukkarar eru sem sagt almennt séö ekki gott fólk. Þetta er sú mynd sem oft er gefin af þvi fólki sem hefur fyrir atyinnu aö innheimta ógreidda reikninga fyrir fyrirtæki og hiö opinbera. Þaö er til fjöldinn all- ur af skrýtlum um viöureignir rukkara og húsráöanda, og I flestum fær rukkarinn heldur napurlega útreiö. Mikið hefur til dæmis húsaleigurukkarinn i Sigga Sixpensara mátt þola I gegnum árin. Ljúft starf En hvernig er svo þetta starf i raun og veru? Samkvæmt viötölum Helgarpóstsins viö nokkra rukkara eöa innheimtu- menn, eins og þeir heita á finna máli, er þetta hiö ljúfasta starf. Starfsaldurinn I stéttinni er lika langur ef tekiö er meöaltal. „Mér hefur alltaf likaö þetta ágætlega”, sagöi Isleifur Jóns- son, sem rukkaö hefur fyrir Jip- Isleifur: „Aöferöirnar aö breytast” una, bar landanum ekki alveg jafn vel söguna og ísleifur. „Þaö má segja aö mér liki bæöi vel og illa”, sagöi hann. „Yfir- leitt er þetta ágætis fólk, og þaö skilur ósköp vel aö viö , sem stöndum i þvi aö innheimta, viljum þvl ekkert illt. En þaö er lika til þröngsýnt fólk, sem læt- ur þaö bitna á okkur, aö þröngt er i búi, meö allskonar dóna- skap”. „Nei, þaö hef ég ekki oröiö var viö”, sagöi Siguröur þegar hann var spuröur hvort huröum Siguröur: „..látiö okkur hafa þaö óþvegiö”. Rafmagnsveitu Reykjavikur i 32 ár. „Þaö er vist óhætt aö segja aö ég get boriö fólki gott orö. Ég minnist þess ekki aö hafa lent I verulegum leiöindum nokkurn tima”. Isleifur benti á að aöferöir viö innheimtu væru mikiö aö breyt- ast. Hér áöur fyrr, þegar hann var sjálfur aö byrja i þessu fór nánast öll innheimta fram i gegnum innheimtumennina sem gengu hús úr húsi meö rukkunarheftið. Nú hinsvegar nota stofnanir og fyrirtæki mik- iö aukna þjónustu bankanna og póstsins viö aö ná inn aurunum. „Þetta gekk lika þannig fyrir sighjá mér”, sagöi Isleifur, „aö ég kom meö reikninginn i hús, og ef fólk gat af einhverjum ástæöum ekki borgaö skildi ég hann eftir. Siöan kom fólkiö sjálft meö reikninginn og borg- aöi hann, og þar meö var ég laus, og þurfti ekki aö standa i neinu rifrildi”. Þröngsýnt fólk Siguröur Agúst Kirstjánsson, sem rukkar fyrir Gjaldheimt- heföi veriö skellt á hann. „Fólk á þó til aö láta okkur hafa þaö óþvegiö i oröum”. „Yfirleitt hefur maður þó samúö meö fólki, sem á i erfiö- leikum meö aö borga. Þaö eru oft á tiðum öryrkjar og lasburða fólk. Og ég er reyndar sann- færöur um aö margt fólk leitar ekki réttar sins nægjanlega vel i þessum efnum. Oft lendir maöur i þvi aö gefa fólki ráö- leggingar um hvaö taka skuli til bragös”, sagöi Siguröur. /»Bestu vinir" Þaö eru ekki bara einstak- lingar sem þurfa aö mæta rukk- urum, og sennilega er það aö- eins litill hluti rukkaranna sem starfar viö aö ná i peninga I heimahúsum. Verslunarmenn eru þeir sem hvaö vanastir eru að umgangast þá. En þeir virö- ast ekki heldur búa yfir neinum trixum til að losa sig viö ágengni rukkaranna. Þetta eru alltsaman bestu vinir minir”, sagöi Sigrún Ind- riöadóttir, sem rukkar fyrir efnaverksmiöjuna Sjöfn, sem er Sambandsfyrirtæki. „Ég er bú- in að vera svo lengi í þessu aö kúnnarnir eru farnir aö þekkja mig”. Sigrún byrjaöi aö rukka 1966, og þá hjá Þóröi Sveinssyni. Þar var hún i átta ár, en ákvaö þá að breyta til og fór að vinna vakta- vinnu. Eftir stutta stund fór hana aftur aö langa I rukkarann, og innan árs var hún komin til Sambandsins og farin aö rukka. „Þetta er alitaf jafn- gaman’sagöi hún. „Margir sögöu viö mig þegar ég byrjaöi að þetta hlyti aö vera leiöinlegt starf, og aö maöur stæöi i stöö- ugu kvabbi. En þaö er ööru nær.” /Frjálsleg vinna" Sigrún sagöi aö rukkarar hér- lendis störfuöu aðallega eftir tveim „kerfum”. Annarsvegar væru þeir sem sætu á skrifstofu og hringdu til fólks, eða sendu þvi bréf, og hinsvegar þeir sem færu i hús og töluðu viö fólkiö augliti til auglitis. Sigrún til- heyrir siöari hópnum. „Þetta er mjög frjálsleg vinna”, sagði hún. „Ég er hálfsdagsrukkari, og ræö minum tima nokkuö sjálf. Þetta er mikiö til sami rúnturinn sem maöur fer einu sinn i mánuöi, og maöur lærir náttúrulega á hvenær menn eru viö og hvenær ekki. Ég hef annars mjög frjálsar hendur um hvenær ég kýs að vinna, og það kemur sér vel fyrir húsmóöur. Siöan fer ég niður i Samband svona annanhvorn dag og at- huga stööuna”. grein fyrir þvl”, sagöi Sigrún þegar hún var spurö hvort hún væri harður rukkari. „Þaö er alltaf hægt aö hliðra til á ein- hvern hátt, ef peningar eru ekki til i þaö og þaö skiptiö. Ef fólk bara sest niður i rólegheitum og ræöir málin á ekki aö vera vandkvæöum bundiö að komast að samkomulagi”, sagði Sigrún. Sigrún bætti viö aö þegar hún var að byrja heföu mjög fáir kvenmenn komiö nálægt inn- heimtustörfum. Nú uppá siö- kastiö heföi þeim aftur fjölgaö mjög, og væri jafnvel komið i meirihluta. „Ætli sé ekki talið að menn eigi erfiðara meö aö reka kvenmann út, en karl- mann”, sagði Sigrún þegar spurt var um ástæöuna. „En auðvitaö er þetta bara viss kúnst sem allir læra. Maður reynir alltaf aö lempa þá sem eitthvað æsa sig, og fyrr eöa siö- ar fær maður reikninginn borg- aöan”. Fleiri kvenmenn heldur litla „Eg mér geri Sigrún: „Alltaf hægt aö lempa hlutina” eftir Guðjón Arngrimsson „GÓÐAN DAGINN, ÉG ER AÐ RUKKA

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.