Helgarpósturinn - 29.06.1979, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 29.06.1979, Blaðsíða 11
4 Ti *'♦ V helgarposturíhrL Föstudag ur 29. júní 1979. * »»i’. VvíV< > 11 —----.-(iðNGyLHAllSAKEPPNINB" ÚRSLIT RflÐIN Þöngulhausakvöld Helgarpóstsins fór fram aö Hótel Borg siöastliöinn föstudag. Þar voru mættir, grimulausir, mestu þöngul- hausar bæjarins til þess aö taka þátt i hinni æsispennandi keppni um Þöngulhaus ársins 1979. í tilefni kvöldsins þrumaöi höfuöpaur þöngulhausanna, Ian Dury, boöskap sínum yfir þátt- takendur og var gerður góöur rómur aö málflutningi hans. Ljósmyndari Helgarpóstsins var á staðnum til aö festa þöngulhausana á mynd, og myndaöist brátt biöröö mikil. Dómnefnd hefur nú komiö saman til aö velja úr þeim Do It Yourself, nýjasta plata Ian Dury og Þöngulhaus- anna, biöur nú sigurvegar- anna tiu i verslun Karnabæj- ar, Laugavegi 66. myndum sem teknar voru á Borginni, og aösendum mynd- um. Verkefni dómnefndarinnar var mjög erfitt og kostaði mikl- ar vangaveltur, en aö lokum uröu menn þó sammáia um aö velja Guönýju Waage þöngul- haus ársins 1979. 1 verðlaun fær hún sérstakt viöurkenningar- skjal frá Helgarpóstinum auk hijómplötunnar Do It Yourself meö sjálfum Ian Dury. Hijóm- plötuna fá auk þess hinir niu sem komust i undanúrslit. Geta nú þöngulhausar komiö úr felum og veriö stoltir yfir þvi sem þeir eru. Til hamingju. — GB. „KOM MÉR MJÖGÁ ÓVART” — segir þöngulhaus ársins ,,Mér iist mjög vei á þetta”, sagöi Guöný Waage, þegar Heigarpósturinn tilkynnti henni aö hún heföi oröið fyrir valinu sem þöngulhaus ársins 1979. Aöspurö um þaö hvort hún teldi sig vera þöngulhaus, sagöi Guöný aö jafnvei teldi hún sig slikan. Hvers vegna vissi hún ekki. fæigarpáztunnn,- tiwdni Wwttgi* ' ÞÖNGULHAIJS ÍSLANDS 1979 Viöurkenningarskjaliö Guöný Waage — Kom sigur þinn þér á óvart? „Mjög svo, ég bjóst ekki við þessu.” Guöný sagöi ennfremur, aö nokkrir af vinum hennar hafi vitaö af þátttöku hennar i keppninni og litist ágætlega á, en enginn heföi búist við þvi aö hún myndi sigra. Á vetri komanda fer Guðný i fjölbrautaskóla, en sagöist varla ætla aö leggja fyrir sig þöngulhausabrautina. Gleraugun sem hún er meö á myndinni, fékk Guöný I Flónni og var hún meö þau vegna þess aö hún var þreytt i augunum, en sagöist ekki vera meö þau alla jafna. — Eitthvaö sem þú vilt segja öörum þöngulhausum aö lok- um? „Engin skilaboð”. — GB Þau náðu lika langt Brynhiidur Þorgeirsdóttir Sigurþór Ingóifsson Sigurður Hannesson Gunnar Kristófersson Þórdis Agústs- dóttir Einar Albertsson SPORTSKÓR Litur botga/brúnn Stærðir frá 39-45 Verð kr. 13.875.- - , MJög Uttír og Póstsendun, * þægilagir ferðaskór Nýkomið! ÆF/NGASKÓR Léttír og þœgiiegir Stærðir frá 30-45 Verð frá kr. 5.900.- „D/NOS" GÖTUSKÓR Lrtir natur og beige Reimaðir og óreimeðir Stærðir 36—41 Verðkr. 13.400.- Skóbúðin Laugavegi 100 Simi 19290 HELGARPÓSTURINN auglýsingasími 8-18-66 r- EITTHVAÐ FYRIR ALLA Samlokur - Langlokur - Heilhveitihorn Hamborgarar með sósu, osti, lauk eða ananas Fást í matvöruverslunum i i

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.