Helgarpósturinn - 28.09.1979, Side 9

Helgarpósturinn - 28.09.1979, Side 9
flQ/qarpásturÍnrL- FSstudagur 28. september 1979 9 Tveir fulltrúar Rauða kross Islands/ þeir Björn Friöfinnsson og Björn Þorleifsson eru nýlega komnir úr ferö í flóttamannabúðirnar i Malaysíu þaðan sem þeir komu með 34 víetnamska flóttamenn, sem fá hér land- vist. Helgarpósturinn fór þess á leit við Björn Friðfinns- son að hann gerði grein fyrir því í stuttri grein hvernig á- standið í flóttamannabúðunum kom honum fyrir sjónir og fer hún hér á eftir: Vonina um aö mannúft Vestur- landabúans sigri grimmd og mis- kunnarleysi. Ég spuröi marga flóttamenn, hvers vegna þeir hefðu lagt allt 1 sölurnar fyrir það að komast frá landi sinu og feðra sinna. Svörin voru á margan veg. Þeir voru að flýja ofsóknir, matarskort, styrj- aldarástand og vonleysi um bjartari framtíð fyrir börn sin. Einn flóttamannanna svaraði mér stutt og laggott: ,,Þú skilur það kannski, ef ættland þitt verö- ur einhvern tima frelsaö á sama H^r með greininni fylgja nokkrar svipmyndir sem Björn Friðfinnsson tók í flóttamannabúöum víet- namanna I Pulan Tengah. Von flóttamannsins er mannúð Vesturlandabúans Það er einkennileg tilfinning fyrir mann, sem vanur er há- neyzlu- og velferðarsamfélagi, að standa andspænis Ibúum SA-Asiu og kynnast viðhorfum þeirra og vandamálum. Hér er ekki spurn- ingin um verð á smjöri eöa launa- kjör eins skipverjans á ferjuskipi efst á baugi. Hér eigast við and- stæður auös og örbirgöar, mis- kunnariausrar grimmdar og mannúðar, lifs og dauða. Malasia og Singapore eru þró- unarlönd, sem eru á hraðri leið til þess að teljast til þróaðra landa. Þjóöirnar virðast einbeittar I þvi að ná til jafns við Vesturlönd á skömmum tima I lifskjörum og lifsgæðum og ég held að þeim tak- ist það. Menn leggja ótrúlega mikið á sig og frétt ir af þvl, sem miður fer, hverfa algjörlega i skúggann fyrir fréttum, sem á degi hverjum berast af nýjum á- föngum I framfarasókninni. Ný verksmiðja hér, nýjar pálmaekr- ur þar, nýr vegur, skóli eöa sjúkrastofnun. Fólkið virðist hríf- ast af leiötogum sinum og áform- um þeirra. Þaö eygir betri tið með blóm i haga, en sættir sig um leið við ófullkominn aðbúnaö á margan hátt. Aðkomumaöurinn, sem fyrir löngu hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að allar rikis- stjórnir séu vondar, aðeins mis- jafnlega afleitar, brosir að aðdá- un Asiumannsins á sínum stjórn- arherrum, en hver veit nema Kinverjinn i Singapore hafi rétt fyrir sér, þegar hann segir aö Lee Kuan Yew sé bezti forsætisráð- herra i heimi? Frá þvi að kynnast bjartsýni og lifsgleði heimamanna, er ömur- legt að koma i búðir flóttafólksins frá Vietnam. Hér er þjappað saman við ólýsanlega örbirgð þúsundum fólks með miklar skelfingar að baki, en óljósa framtiö framundan. Þó á þaö von. hátt og ættland okkar”. Ég spurði þá, hvort hann hefði veriö I þjón- ustu fyrri stjórnvalda, en svo var ekki. Hins vegar haföi faðir hans verið læknir, sem hlúði m.a. aö særöum hermönnum. Hann hefur siðan verið i fangelsi, en um leið er allri fjölskyldunni refsað. Þaö er lika ótrúlegt hve margir af menntuðustu læknum Vietnam virðast vera á meöal flóttamann- anna, þegar maður skyldi ætla að þeirra væri mikil þörf I heima- landinu. en þeir segja aö menntun þeirra veki aðeins tortryggni meðal stjórnvalda, sem meti aðra kosti manna meira. Malasiumenn una illa flótta- mannastraumnum að ströndum sinum. Hvers vegna þurfum við að þola þetta? spyr almenningur stjórnvöld. Eigum við að gæta bræöra okkar frá Vietnam? Eiga þeir eitthvað inni hjá okkur, sem réttlætir það að við skulum þurfa að taka á okkur stórfelldar byrðar? fordæmi er lika notað til þess að þrýsta á stórþjóðirnar, sem óneit- anlega hafa haft stifar reglur um val flóttamannanna til búsetu. Það er lika áreiðanlegt, að meö starfi hinna mörgu hjálparliða, ekki sist frá Noröur-Evrópu, hef- ur sú hugmynd fengiö rótfestu á þessum slóöum, aö þjóðir heims séu ein f jölskylda, þegar allt komi til alls og þeim beri þvi að gæta bróður sins. Hlutur sjóræningjanna frá Thailandi er kapituli i flótta- mannasögunni, sem halda mun nafni þeirra á lofti. Hér er aðal- lega um að ræða fiskimenn, sem lagzt hafa I „vlking” og framið hafa ótrúleg hrottaverk gagnvart varnarlausu fólki i neyö. Þó hefur stöku sinni komiö fyrir, að þeir hafa sýnt mannúð og látið hinu nauðstadda fólki i té matvæli og vatn. En þegar viö fordæmum þessa menn, þá skulum við hafa i huga að þeir eru áratugum og jafnvel öldum á eftir okkur I „sið- menningu” og samfélagsvitund Sameinuðu þjóðirnar og ýmsar hjálparstofnanir hafa reyndar tekið á sig mest af byrðunum, en þó skal ekki litið gert úr framlagi Rauða hálfmánans, sem er Rauði kross þeirra múslimanna. Það er lika reynt að draga úr tortryggni Malasiumanna, sem haldið hafa þvi fram að mannúð Vestur- landabúanna takmarkist við þá hraustu og hæfu, sem valdir séu til flutnings frá flóttamannabúö- unum, en þeir vanheilu og fá- kunnandi verði eftir. Þeim er bent á þaþ, sem V.-Þjóðverjar, Svisslendingar, Austurrikismenn og Noröurlandabúar hafa gert, en þeir hafa tekib við flóttamönnum jafnt heilum sem vanheilum. Það Þakkarávarp Égsá mér til mikillar skemmt- unar grdn með tilheyrandi mynd i siðasta Helgarpósti. Hér er um aö ræða frétt um þá félaga sem bera út morgunpóstinn á vegum Rikisútvarpsins við Skúlagötu hér i borg. Myndin sýnir nýja simaaðstööu fyrir þá félaga. Mér skildist á greininni að þessir ágætu útvarpsmenn hefðu ekki neinar smááhyggjur Ut af þviað ég væribúin að missa mlna „frábæru” simaaðstöðu þeirra og svo skulum viö lesa um „af- reksverk” forfeðra okkar i forn- um sögum. Ég hitti mann, sem verið hafði fulltrúi Rauða krossins I Kambódiu. Hann var svartsýnn á ástand mála þar. Landið væri að visu auðugt að gróðrarmætti og ýmsum efnum og hefði aö öllu eðlilegu átt að vera Paradis á jöröu fyrir tiltölulega fámenna þjóö. En nú heföu örlögin hagað þvi svo, að öll þjóöin svelti og stór hluti hennar myndi falla úr hungri innan skamms. Útsæðis- kornið væri allt etið og vatns- bufflarnir, sem notaðir eru til aö plægja akrana eru dauðir. Ekkert yröi þvi af akuryrkju i bráð. Nú- verandi stjórn nyti ekki viður- kenningar vegna ótta nágranna- rlkjanna viö yfirgang Vietnama og kysu þau heldur aö hafa hina grimmdaróðu fyrri stjórnendur á millisin og Vietnam, en að fá heri Vietnama að landamærum Thai- lands. Þó mælti svosem enginn bót þeim Pol Pot og félögum. Reynsluleysi hinnar nýju stjórnar og tortryggni hennar i garö út- lendinga ylli lika miklum erfiö- leikum. Utanrikisráðherrann væri 27 ára gamall og með sára- litla menntun og þekkingu. Hann hefði t.d. til skamms tima aldrei heyrt minnst á Sameinuðu þjóð- irnar, hvað þá á Rauða krossinn og aðrar slikar hjálparstofnanir, sem vildu forða þjóð hans frá hungurdauöa. Þótt afstaða stjórnvalda breyttist, þá væri svo sorglega litið hægt að gera. Stjórnin hefði t.d. yfir aö ráða 8-10 vörubilum til þess að annast mat- væladreifingu i öllu landinu. Andspænis slfkum vandamál- um, þá verður gesturinn frá tslandi orðlaus. Og við nánari ihugun skilur hann tæpast, að heima hjá honum skuli yfirleitt vera rætt um nokkur vandamál. vegna. Takið þetta ekki nærri ykkur vinir minir, áhyggjur geta stytt taugarnar. Að visudatt mér þetta I hug: Ja, nú er hún Snorra- búð stekkur. Eftir mfnu mati eigið þið það sannarlega skilið að fá sómasam- lega simaaðstöðu i vinnunni. Þið eruö orönir þaö stórir strákár að annað kemur ekki til greina. Myndin sem fylgir greininni er bara býsna góð, en ekki gallalaus. Þarna standiö þið elskurnar vel klæddir og komnir á ról eins og nýbakaðir hðnnuðir meö svein- stykkiö ykkar i baksýn. Danir mundu án efa kalla þetta 1 st. oppstilling, en þeir eru nú alltaf með eitthvert fjárans grin. En hvernig stendur á þvi, aö síma- skömmin sést ekki? Eitt tól á milli manna ætti ekki að vera neitt vandamál. Það er siður I landi voru að ef samúð berst, ber aö sjálfsögðu að senda þakkir tilbaka. Éggeri það hér með. Svo að slðustu hér smáfrétt. Ég hef það fyrir satt að búið sé að taka fyrstu skóflustunguna að alveg spánýju útvarpshúsi og hol- ansjáist meir aö segjaennþá. Þið sjáiö þaö þá herrar minir að ég þarf þá öigu aö kviöa. Meðkærri kveöju.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.